Cristiano Ronaldo með miklu hærri tekjur en Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2014 12:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Boxarinn Floyd Mayweather er langtekjuhæsti íþróttamaður heims með 105 milljónir dollara í árstekjur, 12,9 milljarða íslenskra króna á ári, en þetta kemur fram í samantekt Forbes. Hér hefur Forbes-tímaritið lagt saman laun íþróttamannanna við það sem þeir taka inn úr auglýsinga- og styrktarsamningum. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru alltaf í mikilli samkeppni um hvor sér betri knattspyrnumaður en það er engin samkeppni um hvor sé betur launaður. Cristiano Ronaldo fékk 80 milljónir dollara á síðasta ári eða um 9,9 milljarða íslenskra króna en það er tæplega tveimur milljörðum meira en tekjur Lionel Messi á sama tíma. Floyd Mayweather er aðeins annar íþróttamaðurinn í sögunni, á eftir Tiger Woods, til að komst yfir hundrað milljón dollara markið. Fótboltamennirnir Zlatan Ibrahimovic, Gareth Bale, Radamel Falcao og Neymar komast einnig á topp 20 listann en þar eru einnig fjórir NBA-körfuboltaleikmenn (LeBron James, Kobe Bryant, Derrick Rose og Kevin Durant) og þrír tennisspilarar (Roger Federer, Rafael Nadal og Novak Djokovic).20 tekjuhæstu íþróttamenn heims samkvæmt Forbes: 1. Floyd Mayweather (Bandaríkin - box) 105 milljónir dollara 2. Cristiano Ronaldo (Portúgal - fótbolti) 80 3. LeBron James (Bandaríkin - körfubolti) 72,3 4. Lionel Messi (Argentína - fótbolti) 64,7 5. Kobe Bryant (Bandaríkin - körfubolti) 61,5 6. Tiger Woods (Bandaríkin - golf) 61,2 7. Roger Federer (Sviss - tennis) 56,2 8. Phil Mickelson (Bandaríkin - golf) 53,2 9. Rafael Nadal (Spánn - tennis) 44,5 10. Matt Ryan (Bandaríkin - amerískur fótbolti) 43,8 11. Manny Pacquiao (Filipseyjar - box) 41,8 12. Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð - fótbolti) 40,4 13. Derrick Rose (Bandaríkin - körfubolti) 36,6 14. Gareth Bale (Bretland - fótbolti) 36,4 15. Radamel Falcao (Kólumbía - fótbolti) 35,4 16. Neymar (Brasilía - fótbolti) 33,6 17. Novak Djokovic (Sviss - tennis) 33,1 18. Matthew Stafford (Bandaríkin - amerískur fótbolti) 33 19. Lewis Hamilton (Bretland - formúla eitt) 32 20. Kevin Durant (Bandaríkin - körfubolti) 31,9Skipting eftir íþróttagreinum: Fótbolti 6 Körfubolti 4 Tennis 3 Golf 2 Amerískur fótbolti 2 Box 2 Formúla eitt 1 Fótbolti Golf Körfubolti Tennis Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Sjá meira
Boxarinn Floyd Mayweather er langtekjuhæsti íþróttamaður heims með 105 milljónir dollara í árstekjur, 12,9 milljarða íslenskra króna á ári, en þetta kemur fram í samantekt Forbes. Hér hefur Forbes-tímaritið lagt saman laun íþróttamannanna við það sem þeir taka inn úr auglýsinga- og styrktarsamningum. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru alltaf í mikilli samkeppni um hvor sér betri knattspyrnumaður en það er engin samkeppni um hvor sé betur launaður. Cristiano Ronaldo fékk 80 milljónir dollara á síðasta ári eða um 9,9 milljarða íslenskra króna en það er tæplega tveimur milljörðum meira en tekjur Lionel Messi á sama tíma. Floyd Mayweather er aðeins annar íþróttamaðurinn í sögunni, á eftir Tiger Woods, til að komst yfir hundrað milljón dollara markið. Fótboltamennirnir Zlatan Ibrahimovic, Gareth Bale, Radamel Falcao og Neymar komast einnig á topp 20 listann en þar eru einnig fjórir NBA-körfuboltaleikmenn (LeBron James, Kobe Bryant, Derrick Rose og Kevin Durant) og þrír tennisspilarar (Roger Federer, Rafael Nadal og Novak Djokovic).20 tekjuhæstu íþróttamenn heims samkvæmt Forbes: 1. Floyd Mayweather (Bandaríkin - box) 105 milljónir dollara 2. Cristiano Ronaldo (Portúgal - fótbolti) 80 3. LeBron James (Bandaríkin - körfubolti) 72,3 4. Lionel Messi (Argentína - fótbolti) 64,7 5. Kobe Bryant (Bandaríkin - körfubolti) 61,5 6. Tiger Woods (Bandaríkin - golf) 61,2 7. Roger Federer (Sviss - tennis) 56,2 8. Phil Mickelson (Bandaríkin - golf) 53,2 9. Rafael Nadal (Spánn - tennis) 44,5 10. Matt Ryan (Bandaríkin - amerískur fótbolti) 43,8 11. Manny Pacquiao (Filipseyjar - box) 41,8 12. Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð - fótbolti) 40,4 13. Derrick Rose (Bandaríkin - körfubolti) 36,6 14. Gareth Bale (Bretland - fótbolti) 36,4 15. Radamel Falcao (Kólumbía - fótbolti) 35,4 16. Neymar (Brasilía - fótbolti) 33,6 17. Novak Djokovic (Sviss - tennis) 33,1 18. Matthew Stafford (Bandaríkin - amerískur fótbolti) 33 19. Lewis Hamilton (Bretland - formúla eitt) 32 20. Kevin Durant (Bandaríkin - körfubolti) 31,9Skipting eftir íþróttagreinum: Fótbolti 6 Körfubolti 4 Tennis 3 Golf 2 Amerískur fótbolti 2 Box 2 Formúla eitt 1
Fótbolti Golf Körfubolti Tennis Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita