Bergsma bætti Ólympíumetið og sá við Kramer Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2014 17:24 Jorrit Bergsma brosti breitt í dag. Vísir/Getty Hollendingurinn Sven Kramer missti af gullinu í tíu þúsund metra skautahlaupi karla á öðrum Vetrarólympíuleikunum í röð. Hann laut í lægra hald fyrir landa sínum, Jorrit Bergsma, sem bætti Ólympíumet í greininni í dag með því að skauta vegalengdina á 12:44,45 mínútum. Kramer varð annar, tæpum fimm sekúndum á eftir. Hollendingar unnu þrefalt í greininni því Bob de Jong varð þriðji, rétt á undan Seung Hoon Lee frá Suður-Kóreu sem vann gull í greininni á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum síðan. Lee átti gamla Ólympíumetið en Bergsma bætti það í dag um rúmar fjórtán sekúndur. Þetta er hraðasti tími sem náðst hefur í greininni á svelli sem er við sjávarmál. Kramer átti sigurinn vísan í greininni í Vancouver en gerði mistök sem urðu til þess að hann var dæmdur úr leik. Kramer vann þó gull í bæði Vancouver og Sotsjí í 5000 m skautahlaupi. Þetta er í fjórða sinn sem Hollendingar raða sér í öll verðlaunasætin í skautahlaupi á leikunum í Sotsjí en Holland hefur alls unnið nítján verðlaun af þeim 27 sem hafa verið veitt hingað til. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Kramer í sögubækurnar Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. 8. febrúar 2014 15:11 Annar hollenskur sigur í skautahlaupi | Myndband Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram. 9. febrúar 2014 13:27 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Sjá meira
Hollendingurinn Sven Kramer missti af gullinu í tíu þúsund metra skautahlaupi karla á öðrum Vetrarólympíuleikunum í röð. Hann laut í lægra hald fyrir landa sínum, Jorrit Bergsma, sem bætti Ólympíumet í greininni í dag með því að skauta vegalengdina á 12:44,45 mínútum. Kramer varð annar, tæpum fimm sekúndum á eftir. Hollendingar unnu þrefalt í greininni því Bob de Jong varð þriðji, rétt á undan Seung Hoon Lee frá Suður-Kóreu sem vann gull í greininni á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum síðan. Lee átti gamla Ólympíumetið en Bergsma bætti það í dag um rúmar fjórtán sekúndur. Þetta er hraðasti tími sem náðst hefur í greininni á svelli sem er við sjávarmál. Kramer átti sigurinn vísan í greininni í Vancouver en gerði mistök sem urðu til þess að hann var dæmdur úr leik. Kramer vann þó gull í bæði Vancouver og Sotsjí í 5000 m skautahlaupi. Þetta er í fjórða sinn sem Hollendingar raða sér í öll verðlaunasætin í skautahlaupi á leikunum í Sotsjí en Holland hefur alls unnið nítján verðlaun af þeim 27 sem hafa verið veitt hingað til.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Kramer í sögubækurnar Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. 8. febrúar 2014 15:11 Annar hollenskur sigur í skautahlaupi | Myndband Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram. 9. febrúar 2014 13:27 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Sjá meira
Kramer í sögubækurnar Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. 8. febrúar 2014 15:11
Annar hollenskur sigur í skautahlaupi | Myndband Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram. 9. febrúar 2014 13:27
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti