Fillippeysk börn komast aftur í skóla: "Við eigum mikið í þessu“ Hrund Þórsdóttir skrifar 13. janúar 2014 20:00 Hálf milljón barna á Filippseyjum hefur skólagöngu aftur í þessum mánuði eftir fellibylinn sem gekk yfir í nóvember. Eyðileggingin er gríðarleg en um 30 þúsund Íslendingar studdu neyðaraðgerðir UNICEF á Filippseyjum. Mörg börn á Filippseyjum hafa átt í miklum erfiðleikum eftir að fellibylurinn reið yfir í nóvember. „Það hefur aldrei svona mikill vindur komið á land nokkurs staðar í heiminum á byggðu bóli og eyðileggingin er gríðarleg. Börnin hafa ýmist misst heimili sín eða farið á flótta og sum hafa misst foreldra sína eða orðið viðskila við þá þannig að þau hafa orðið fyrir mjög erfiðu áfalli,“ segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Stefán segir menntun grundvallarmannréttindi barna auk þess sem skólarnir hjálpi börnum á hamfarasvæðum að byggja upp eðlilegt líf. „Og við höfum trú á að það geti haft jákvæð áhrif á allt samfélagið, þetta verður ákveðin kjölfesta og hornsteinn að uppbyggingu,“ segir Stefán. Auk uppbyggingar skólakerfis er búið að tryggja 800 þúsund manns aðgang að hreinu vatni og koma á góðum bólusetningum eftir fellibylinn. Yfir 10 þúsund Íslendingar auk fjölmargra fyrirtækja styrktu neyðarsöfnun vegna hans og söfnuðust 25 milljónir. Þá er ótalinn stuðningur 22 þúsund heimsforeldra og samfélags Filippseyinga hér á landi. „Þannig að við eigum dálítið mikið í þessu og ættum að fagna þessu með þessari hálfu milljón barna sem byrjar í skólanum í þessari viku og næstu,“ segir Stefán að lokum.Í meðfylgjandi myndskeiði er einnig rætt við filippeysk börn sem nú eru aftur á leið í skóla. Tengdar fréttir Afleiðingar hamfaranna á Filippseyjum: Skelfileg bið eftir fregnum af ættingjum Afleiðingar hamfaranna í Filippseyjum eru skelfilegar. Filippseysk fjölskylda sem býr á Íslandi bíður fregna af ættingjum og forstöðumaður SOS Barnaþorps segir frá reynslu sinni þegar hún kom að barnaþorpinu í Tacloban til að koma börnunum í öruggt skjól. 15. nóvember 2013 08:53 Fyrsti íslenski fulltrúinn til Filippseyja Talið er að fellibylurinn Haiyan hafi kostað hátt í 4500 manns lífið þegar hann reið yfir Filippseyjar. Tíu sérþjálfaðir einstaklingar frá Rauða krossi Íslands bíða þess að ganga til liðs við finnsk og norsk neyðarteymi, sem vinna streytulaust að björgun og aðlhynningu slasaðra í Filippseyjum. 16. nóvember 2013 19:03 Tala látinna hækkar enn Meira en fimm þúsund manns eru látnir af völdum fellibylsins Haiyan, sem reið yfir á Filippseyjum fyrir hálfum mánuði. 22. nóvember 2013 22:41 15 milljónir hafa safnast til hjálparstarfs á Filippseyjum Hundruðir þúsunda söfnuðust í dag til styrktar hjálparstarfi Unicef á Filippseyjum. Fullt var út úr dyrum á asíska veitingastaðnum Bambus þar sem fjölmargir filippseyingar búsettir á Íslandi komu saman. 17. nóvember 2013 21:20 Neyðarsöfnun UNICEF Ástandið á Fillipseyjum er skelfilegt eftir að fellibylurinn Hayian gekk yfir eyjarnar. UNICEF er til hjálpar og biðlar til almennings um að leggja neyðaraðstoðinni lið með framlögum. 11. nóvember 2013 14:32 Gríðarlegar hamfarir á Filippseyjum Fellibylurinni Haiyan skall á austurströnd Filippseyja á föstudaginn og olli gífurlegu manntjóni og eyðileggingu. Lík liggja á víð og dreif og hanga jafnvel úr trjám. Samband hefur enn ekki náðst við fjölda byggða og reiknað er með að fjöldi látinna muni hækka enn meira. 11. nóvember 2013 06:45 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent Fleiri fréttir Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Sjá meira
Hálf milljón barna á Filippseyjum hefur skólagöngu aftur í þessum mánuði eftir fellibylinn sem gekk yfir í nóvember. Eyðileggingin er gríðarleg en um 30 þúsund Íslendingar studdu neyðaraðgerðir UNICEF á Filippseyjum. Mörg börn á Filippseyjum hafa átt í miklum erfiðleikum eftir að fellibylurinn reið yfir í nóvember. „Það hefur aldrei svona mikill vindur komið á land nokkurs staðar í heiminum á byggðu bóli og eyðileggingin er gríðarleg. Börnin hafa ýmist misst heimili sín eða farið á flótta og sum hafa misst foreldra sína eða orðið viðskila við þá þannig að þau hafa orðið fyrir mjög erfiðu áfalli,“ segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Stefán segir menntun grundvallarmannréttindi barna auk þess sem skólarnir hjálpi börnum á hamfarasvæðum að byggja upp eðlilegt líf. „Og við höfum trú á að það geti haft jákvæð áhrif á allt samfélagið, þetta verður ákveðin kjölfesta og hornsteinn að uppbyggingu,“ segir Stefán. Auk uppbyggingar skólakerfis er búið að tryggja 800 þúsund manns aðgang að hreinu vatni og koma á góðum bólusetningum eftir fellibylinn. Yfir 10 þúsund Íslendingar auk fjölmargra fyrirtækja styrktu neyðarsöfnun vegna hans og söfnuðust 25 milljónir. Þá er ótalinn stuðningur 22 þúsund heimsforeldra og samfélags Filippseyinga hér á landi. „Þannig að við eigum dálítið mikið í þessu og ættum að fagna þessu með þessari hálfu milljón barna sem byrjar í skólanum í þessari viku og næstu,“ segir Stefán að lokum.Í meðfylgjandi myndskeiði er einnig rætt við filippeysk börn sem nú eru aftur á leið í skóla.
Tengdar fréttir Afleiðingar hamfaranna á Filippseyjum: Skelfileg bið eftir fregnum af ættingjum Afleiðingar hamfaranna í Filippseyjum eru skelfilegar. Filippseysk fjölskylda sem býr á Íslandi bíður fregna af ættingjum og forstöðumaður SOS Barnaþorps segir frá reynslu sinni þegar hún kom að barnaþorpinu í Tacloban til að koma börnunum í öruggt skjól. 15. nóvember 2013 08:53 Fyrsti íslenski fulltrúinn til Filippseyja Talið er að fellibylurinn Haiyan hafi kostað hátt í 4500 manns lífið þegar hann reið yfir Filippseyjar. Tíu sérþjálfaðir einstaklingar frá Rauða krossi Íslands bíða þess að ganga til liðs við finnsk og norsk neyðarteymi, sem vinna streytulaust að björgun og aðlhynningu slasaðra í Filippseyjum. 16. nóvember 2013 19:03 Tala látinna hækkar enn Meira en fimm þúsund manns eru látnir af völdum fellibylsins Haiyan, sem reið yfir á Filippseyjum fyrir hálfum mánuði. 22. nóvember 2013 22:41 15 milljónir hafa safnast til hjálparstarfs á Filippseyjum Hundruðir þúsunda söfnuðust í dag til styrktar hjálparstarfi Unicef á Filippseyjum. Fullt var út úr dyrum á asíska veitingastaðnum Bambus þar sem fjölmargir filippseyingar búsettir á Íslandi komu saman. 17. nóvember 2013 21:20 Neyðarsöfnun UNICEF Ástandið á Fillipseyjum er skelfilegt eftir að fellibylurinn Hayian gekk yfir eyjarnar. UNICEF er til hjálpar og biðlar til almennings um að leggja neyðaraðstoðinni lið með framlögum. 11. nóvember 2013 14:32 Gríðarlegar hamfarir á Filippseyjum Fellibylurinni Haiyan skall á austurströnd Filippseyja á föstudaginn og olli gífurlegu manntjóni og eyðileggingu. Lík liggja á víð og dreif og hanga jafnvel úr trjám. Samband hefur enn ekki náðst við fjölda byggða og reiknað er með að fjöldi látinna muni hækka enn meira. 11. nóvember 2013 06:45 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent Fleiri fréttir Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Sjá meira
Afleiðingar hamfaranna á Filippseyjum: Skelfileg bið eftir fregnum af ættingjum Afleiðingar hamfaranna í Filippseyjum eru skelfilegar. Filippseysk fjölskylda sem býr á Íslandi bíður fregna af ættingjum og forstöðumaður SOS Barnaþorps segir frá reynslu sinni þegar hún kom að barnaþorpinu í Tacloban til að koma börnunum í öruggt skjól. 15. nóvember 2013 08:53
Fyrsti íslenski fulltrúinn til Filippseyja Talið er að fellibylurinn Haiyan hafi kostað hátt í 4500 manns lífið þegar hann reið yfir Filippseyjar. Tíu sérþjálfaðir einstaklingar frá Rauða krossi Íslands bíða þess að ganga til liðs við finnsk og norsk neyðarteymi, sem vinna streytulaust að björgun og aðlhynningu slasaðra í Filippseyjum. 16. nóvember 2013 19:03
Tala látinna hækkar enn Meira en fimm þúsund manns eru látnir af völdum fellibylsins Haiyan, sem reið yfir á Filippseyjum fyrir hálfum mánuði. 22. nóvember 2013 22:41
15 milljónir hafa safnast til hjálparstarfs á Filippseyjum Hundruðir þúsunda söfnuðust í dag til styrktar hjálparstarfi Unicef á Filippseyjum. Fullt var út úr dyrum á asíska veitingastaðnum Bambus þar sem fjölmargir filippseyingar búsettir á Íslandi komu saman. 17. nóvember 2013 21:20
Neyðarsöfnun UNICEF Ástandið á Fillipseyjum er skelfilegt eftir að fellibylurinn Hayian gekk yfir eyjarnar. UNICEF er til hjálpar og biðlar til almennings um að leggja neyðaraðstoðinni lið með framlögum. 11. nóvember 2013 14:32
Gríðarlegar hamfarir á Filippseyjum Fellibylurinni Haiyan skall á austurströnd Filippseyja á föstudaginn og olli gífurlegu manntjóni og eyðileggingu. Lík liggja á víð og dreif og hanga jafnvel úr trjám. Samband hefur enn ekki náðst við fjölda byggða og reiknað er með að fjöldi látinna muni hækka enn meira. 11. nóvember 2013 06:45