Hamfarir á himni Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 13. febrúar 2014 11:04 Stjörnufræðingar og stjörnuáhugamenn vítt og breitt um heiminn beina nú sjónaukum sínum að einhverjum stórkostlegustu hamförum sem móðir náttúru hefur uppá að bjóða. Sprengistjarna er nefnilega á himni. Á öldum áður þóttu það aðallega vera furðufuglar og sérvitringar sem eyddu löngum stundum í að góna upp í himininn og ráða í ferðir himintunglanna. Öldin er sannarlega önnur í dag. Milljónir manna vítt og breitt um heiminn beina augum sínum og sjónaukum að stjörnunum. Þegar veðurguðirnir eru hliðhollir okkur Íslendingum eru aðstæður til stjörnuskoðunar frábærar hér á landi. Sú var raunin í gærkvöldi þegar félagsmenn í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnaness komu saman við Valhúsaskóla.Sjónaukinn í Valhúsaskóla.VÍSIR/STJÖRNUSKOÐUNARFÉLAGEn þetta ekkert venjulegt kvöld enda var mikil flugeldasýning á himni. Sprengistjarna er nú á himni, í fyrsta skipti í tæpa þrjá áratugi. Það er vægast sagt stórkostleg upplifun að berja þessar hamfarir augum og horfa tólf milljón ár aftur í tímann. Sprengistjörnur er einhverjar mestu hamfarir sem eiga sér stað í náttúrunni. Þær eiga sér stað þegar kjarnasamruni sólstjarna hefur náð hámarki sínu. Stjarnan fellur saman undir eigin þunga og ytri lög hennar þeytast út í geiminn af gríðarlegu afli. Flest náttúruleg frumefni verða til í kjarnaofnum sólstjarna — að vetni og helíum undanskildum sem mynduðust í Miklahvelli — og í sprengistjörnum þar sem frumefni þyngri en járn myndast. Kraftur sprengistjörnunnar þeytir þessum atómum út í geim. Dauði sólstjörnunnar er því á sama tíma boðberi lífs og framþróunar alheimsins.Dauði sólstjörnunnar er því á sama tíma boðberi lífs og framþróunar alheimsins.VÍSIR/NASA „Byrja ekki allir að horfa mjög snemma upp í himininn?“ spyr Davíð Fjölnir Ármannsson, stjörnuáhugamaður. Hann var mættur ásamt föður sínum við Valhúsaskóla þar sem þeir fylgdust plánetunni Júpíter og tunglum hennar. „Það er ekki annað hægt en að dást að þessum litlu deplum.“ „Maður áttar sig á því hvað maður er raunverulega lítill í þessu flæmi,“ segir Davíð Fjölnir. Kristófer Daði Ingason var í sinni fyrstu stjörnuskoðun ásamt pabba sínum. „Ég hafði ekki mikinn áhuga á þessu í fyrstu,“ sagði Kristófer þegar fréttamaður truflaði hann við sjónaukann. „Það breyttist eftir að ég lærði aðeins um stjörnurnar. Þetta er bara spennandi.“ Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Stjörnufræðingar og stjörnuáhugamenn vítt og breitt um heiminn beina nú sjónaukum sínum að einhverjum stórkostlegustu hamförum sem móðir náttúru hefur uppá að bjóða. Sprengistjarna er nefnilega á himni. Á öldum áður þóttu það aðallega vera furðufuglar og sérvitringar sem eyddu löngum stundum í að góna upp í himininn og ráða í ferðir himintunglanna. Öldin er sannarlega önnur í dag. Milljónir manna vítt og breitt um heiminn beina augum sínum og sjónaukum að stjörnunum. Þegar veðurguðirnir eru hliðhollir okkur Íslendingum eru aðstæður til stjörnuskoðunar frábærar hér á landi. Sú var raunin í gærkvöldi þegar félagsmenn í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnaness komu saman við Valhúsaskóla.Sjónaukinn í Valhúsaskóla.VÍSIR/STJÖRNUSKOÐUNARFÉLAGEn þetta ekkert venjulegt kvöld enda var mikil flugeldasýning á himni. Sprengistjarna er nú á himni, í fyrsta skipti í tæpa þrjá áratugi. Það er vægast sagt stórkostleg upplifun að berja þessar hamfarir augum og horfa tólf milljón ár aftur í tímann. Sprengistjörnur er einhverjar mestu hamfarir sem eiga sér stað í náttúrunni. Þær eiga sér stað þegar kjarnasamruni sólstjarna hefur náð hámarki sínu. Stjarnan fellur saman undir eigin þunga og ytri lög hennar þeytast út í geiminn af gríðarlegu afli. Flest náttúruleg frumefni verða til í kjarnaofnum sólstjarna — að vetni og helíum undanskildum sem mynduðust í Miklahvelli — og í sprengistjörnum þar sem frumefni þyngri en járn myndast. Kraftur sprengistjörnunnar þeytir þessum atómum út í geim. Dauði sólstjörnunnar er því á sama tíma boðberi lífs og framþróunar alheimsins.Dauði sólstjörnunnar er því á sama tíma boðberi lífs og framþróunar alheimsins.VÍSIR/NASA „Byrja ekki allir að horfa mjög snemma upp í himininn?“ spyr Davíð Fjölnir Ármannsson, stjörnuáhugamaður. Hann var mættur ásamt föður sínum við Valhúsaskóla þar sem þeir fylgdust plánetunni Júpíter og tunglum hennar. „Það er ekki annað hægt en að dást að þessum litlu deplum.“ „Maður áttar sig á því hvað maður er raunverulega lítill í þessu flæmi,“ segir Davíð Fjölnir. Kristófer Daði Ingason var í sinni fyrstu stjörnuskoðun ásamt pabba sínum. „Ég hafði ekki mikinn áhuga á þessu í fyrstu,“ sagði Kristófer þegar fréttamaður truflaði hann við sjónaukann. „Það breyttist eftir að ég lærði aðeins um stjörnurnar. Þetta er bara spennandi.“
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira