12 ára drengur grýttur í Reykjavík Ellý Ármanns skrifar 16. apríl 2014 14:15 myndir/einksafn Elsa Margrét Viðisdóttir samþykkti birtingu á myndum sem hún tók af syni sínum Gabríel Víði Kárasyni eftir árás sem hann varð fyrir á sunnudaginn var. Við spurðum Elsu hvernig það kom til að drengir grýttu steinum í andlit Gabríels sem glímir við kvíða og þunglyndi. Hann hefur þrisvar reynt að taka eigið líf sökum eineltis. Gabríel og Björgvin Páll Gústavsson á góðri stundu. Ótrúlega sárt og pirrandi að hann fái ekki að fara út í friði, skrifar Elsa móðir Gabríels á Facebooksíðuna sína. „Það er ekki frá svo miklu að segja nema að hann fór út að leika sér og er með krökkum þegar strákar koma og gera grín að honum. Gabríel verður sár og strunsar í burtu þegar þeir stoppa hann og þá er hann grýttur í framan með steinum.“ Gabríel hefur liðið ágætlega en hann er í góðum skóla, Selásskóla, og er í góðu jafnvægi en auðvitað er dagamunur á honum því hann berst við mikið þunglyndi og mikinn kvíða eftir einelti undanfarin ár,“ útskýrir Elsa en drengurinn hennar verður tólf ára í maí. Elsa vill koma á framfæri að honum líður vel í Selásskóla og allt starfsfólk þar er til fyrirmyndar. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Elsa Margrét Viðisdóttir samþykkti birtingu á myndum sem hún tók af syni sínum Gabríel Víði Kárasyni eftir árás sem hann varð fyrir á sunnudaginn var. Við spurðum Elsu hvernig það kom til að drengir grýttu steinum í andlit Gabríels sem glímir við kvíða og þunglyndi. Hann hefur þrisvar reynt að taka eigið líf sökum eineltis. Gabríel og Björgvin Páll Gústavsson á góðri stundu. Ótrúlega sárt og pirrandi að hann fái ekki að fara út í friði, skrifar Elsa móðir Gabríels á Facebooksíðuna sína. „Það er ekki frá svo miklu að segja nema að hann fór út að leika sér og er með krökkum þegar strákar koma og gera grín að honum. Gabríel verður sár og strunsar í burtu þegar þeir stoppa hann og þá er hann grýttur í framan með steinum.“ Gabríel hefur liðið ágætlega en hann er í góðum skóla, Selásskóla, og er í góðu jafnvægi en auðvitað er dagamunur á honum því hann berst við mikið þunglyndi og mikinn kvíða eftir einelti undanfarin ár,“ útskýrir Elsa en drengurinn hennar verður tólf ára í maí. Elsa vill koma á framfæri að honum líður vel í Selásskóla og allt starfsfólk þar er til fyrirmyndar.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira