„Treysti mér ekki til þess að sitja undir þeim ásökunum sem á mig voru bornar“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 7. febrúar 2014 12:25 Nanna treysti sér ekki til þess að mæta á fundinn sem haldinn var í gær. „Ég treysti mér ekki til þess að mæta á þennan fund því ég treysti mér ekki til þess að sitja undir þeim ásökunum sem á mig voru bornar.“ segir Nanna Atladóttir félagsráðgjafi sem stofnaði bloggsíðu í vikunni sem vakti mikla athygli og fékk meðal annars umfjöllun í fréttum Stöðvar 2. Starfsmannafundur var haldinn í Heilsugæslugæslunni Laugarási í hádeginu í gær vegna skrifa Nönnu sem kvartaði undan heilsugæslulækninum Pétri Skarphéðinssyni. Nanna segir samstarfsfólk sitt hafa brugðist illa við skrifunum og hún hafi lítinn stuðning á vinnustaðnum. „Ég var borin þeim ásökunum að ég hafi niðurlægt konur með skrifum mínum og brotið trúnað. Báðar ásakanirnar eru rangar,“ segir félagsráðgjafinn. Þrátt fyrir að hafa ekki mætt á fundinn var Nönnu samt sem áður tjáð hver niðurstaða fundarins hafi verið. „Konurnar á vinnustaðnum tjáðu sig um málið og engin sagðist hafa orðið fyrir neinum óþægindum vegna ummæla Péturs. Hann sagði svo sjálfur á fundinum að ef hann hafi móðgað einhverja konu, þá bæðist hann afsökunar,“ útskýrir hún. Á bloggsíðunni kvartar Nanna undan heilsugæslulækninum á Laugarási, Pétri Skarphéðinssyni og segir meðal annars:„Pétur kvartaði þá sáran yfir öllu sem væri orðið bannað, það mætti ekki lengur tala illa um guð hvað þá djöfulinn. Það setti hljóðan á kvenfólkið á kaffistofunni. Engin hinna kvennanna tók undir athugasemdir mínar eða studdi málstað minn og satt best að segja átti ég ekki von á því. Það er einfaldlega þannig að læknar eru hér í guðatölu, orð þeirra eru heilagur sannleikur, hvorki meira né minna. Það vogar sér aldrei neinn að vera ósammála þeim, alla vega hef ég ekki ennþá hitt þá manneskju hér í sveitinni þessi átta ár sem ég hef starfað hér.“ Þrátt fyrir að hafa ekki treyst sér til þess að mæta á starfsmannafundinn ætlar hún að halda áfram að starfa á Laugarási. „Ég held áfram. Ég læt þetta ekki stoppa mig,“ segir Nanna ákveðin. Starfsfólk í Heilsugæslunni neitar að tjá sig um málið. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
„Ég treysti mér ekki til þess að mæta á þennan fund því ég treysti mér ekki til þess að sitja undir þeim ásökunum sem á mig voru bornar.“ segir Nanna Atladóttir félagsráðgjafi sem stofnaði bloggsíðu í vikunni sem vakti mikla athygli og fékk meðal annars umfjöllun í fréttum Stöðvar 2. Starfsmannafundur var haldinn í Heilsugæslugæslunni Laugarási í hádeginu í gær vegna skrifa Nönnu sem kvartaði undan heilsugæslulækninum Pétri Skarphéðinssyni. Nanna segir samstarfsfólk sitt hafa brugðist illa við skrifunum og hún hafi lítinn stuðning á vinnustaðnum. „Ég var borin þeim ásökunum að ég hafi niðurlægt konur með skrifum mínum og brotið trúnað. Báðar ásakanirnar eru rangar,“ segir félagsráðgjafinn. Þrátt fyrir að hafa ekki mætt á fundinn var Nönnu samt sem áður tjáð hver niðurstaða fundarins hafi verið. „Konurnar á vinnustaðnum tjáðu sig um málið og engin sagðist hafa orðið fyrir neinum óþægindum vegna ummæla Péturs. Hann sagði svo sjálfur á fundinum að ef hann hafi móðgað einhverja konu, þá bæðist hann afsökunar,“ útskýrir hún. Á bloggsíðunni kvartar Nanna undan heilsugæslulækninum á Laugarási, Pétri Skarphéðinssyni og segir meðal annars:„Pétur kvartaði þá sáran yfir öllu sem væri orðið bannað, það mætti ekki lengur tala illa um guð hvað þá djöfulinn. Það setti hljóðan á kvenfólkið á kaffistofunni. Engin hinna kvennanna tók undir athugasemdir mínar eða studdi málstað minn og satt best að segja átti ég ekki von á því. Það er einfaldlega þannig að læknar eru hér í guðatölu, orð þeirra eru heilagur sannleikur, hvorki meira né minna. Það vogar sér aldrei neinn að vera ósammála þeim, alla vega hef ég ekki ennþá hitt þá manneskju hér í sveitinni þessi átta ár sem ég hef starfað hér.“ Þrátt fyrir að hafa ekki treyst sér til þess að mæta á starfsmannafundinn ætlar hún að halda áfram að starfa á Laugarási. „Ég held áfram. Ég læt þetta ekki stoppa mig,“ segir Nanna ákveðin. Starfsfólk í Heilsugæslunni neitar að tjá sig um málið.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira