Kona Federers kallaði Wawrinka grenjuskjóðu í miðjum leik | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2014 12:30 Stan Wawrinka, Mirka Federer og Roger Federer. vísir/getty Mirka Federer, eiginkona Rogers Federers, stal fyrirsögnunum eftir ótrúlegan sigur Rogers á samlanda sínum Stan Wawrinka í undanúrslitum lokamóts ATP-mótaraðarinnar. Wawrinka var augljóslega frekar ósáttur undir lok leiksins og hafði átt í orðaskiptum við Mirku eftir að hann klúðraði þremur tækifærum til að vinna viðureignina í þriðja setti. Í frétt The Telegraph segir að Mirka Federer hafi verið að gera sig klára til að fara úr sæti sínu þegar Wawrinka átti að taka á móti mikilvægri uppgjöf. Hann hrópaði þá að dómaranum: „Ekki rétt fyrir uppgjöfina,“ en Svisslendingurinn var orðinn ansi þreyttur á hrópum og köllum konunnar á milli fyrirgjafa hjá sér. Mirka svaraði Wawrinka með því að kalla hann grenjuskjóðu sem heyrist á myndbandinu sem fylgir fréttinni. Wawrinka spyr dómarann þá hvað hún hafi sagt en á endanum hélt hann leik áfram. Hvort sem Mirka hafi haft svona mikil áhrif á leikinn veit enginn, en Roger Federer kom til baka og tryggði sér sæti í úrslitum gegn Novak Djokovic. Eftir viðureignina fóru Roger Federer og Stan Wawrinka saman inn í búningsklefa þar sem þeir ræddu málin ítarlega, eftir því sem heimildarmaður Telegraph kemst næst. Federer spilaði ekki úrslitaleikinn við Novak Djokovic vegna meiðsla og fagnaði Serbinn því sigri á lokamótinu. Hann lýkur árinu í efsta sæti heimslistans. Tennis Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Leik lokið: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Mirka Federer, eiginkona Rogers Federers, stal fyrirsögnunum eftir ótrúlegan sigur Rogers á samlanda sínum Stan Wawrinka í undanúrslitum lokamóts ATP-mótaraðarinnar. Wawrinka var augljóslega frekar ósáttur undir lok leiksins og hafði átt í orðaskiptum við Mirku eftir að hann klúðraði þremur tækifærum til að vinna viðureignina í þriðja setti. Í frétt The Telegraph segir að Mirka Federer hafi verið að gera sig klára til að fara úr sæti sínu þegar Wawrinka átti að taka á móti mikilvægri uppgjöf. Hann hrópaði þá að dómaranum: „Ekki rétt fyrir uppgjöfina,“ en Svisslendingurinn var orðinn ansi þreyttur á hrópum og köllum konunnar á milli fyrirgjafa hjá sér. Mirka svaraði Wawrinka með því að kalla hann grenjuskjóðu sem heyrist á myndbandinu sem fylgir fréttinni. Wawrinka spyr dómarann þá hvað hún hafi sagt en á endanum hélt hann leik áfram. Hvort sem Mirka hafi haft svona mikil áhrif á leikinn veit enginn, en Roger Federer kom til baka og tryggði sér sæti í úrslitum gegn Novak Djokovic. Eftir viðureignina fóru Roger Federer og Stan Wawrinka saman inn í búningsklefa þar sem þeir ræddu málin ítarlega, eftir því sem heimildarmaður Telegraph kemst næst. Federer spilaði ekki úrslitaleikinn við Novak Djokovic vegna meiðsla og fagnaði Serbinn því sigri á lokamótinu. Hann lýkur árinu í efsta sæti heimslistans.
Tennis Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Leik lokið: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira