Vill stíga skrefið til fulls og bæta við einum sólarhring Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2014 07:00 Ólafur Kristjánsson. Vísir/Ernir KSÍ tilkynnti félögunum í gær um breytingu á reglugerð um knattspyrnumót. Nú er mótanefnd heimilt að gera breytingar á niðurröðun leikja eftir 8-liða úrslit bikarkeppninnar hafi lið spilað sex leiki á undangengnum þremur vikum fyrir leik eða innan við 48 tímar liðið frá lokum ferðalags í Evrópuleiki, svo framarlega sem annað liðið óski eftir frestun. Má fastlega reikna með að þetta komi til vegna uppákomunnar í fyrra þegar Breiðablik spilaði undanúrslitaleik í bikar á sunnudegi, 49 tímum eftir að lenda í Keflavík eftir Evrópuleik gegn Aktobe í Kasakstan. „Fyrir mitt leyti fagna ég því að menn taki á þessu en varðandi árið í fyrra er þetta ári of seint. Það gekk yfir okkur að spila leikina svona en vonandi verður nú breyting á. Maður getur hæglega verið Skúli fúli yfir þessu öllu en ég fagna því að tekið sé á þessu,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, við Fréttablaðið. Honum finnst tíminn á milli leikja alls ekki mega vera minni en 48 tímar en vill sjá að bætt sé við einum degi til enn. „Ég vil stíga skrefið lengra og bæta við sólarhring. 72 tímar eru lágmark. Ég var með rannsókn í fyrra sem ég benti á um áhrif leikjaálags á úrslit leikja og það lá allt á borðinu. Við Rúnar Kristinsson vorum búnir að benda á þetta. Þetta eru engin ný vísindi,“ segir Ólafur Kristjánsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
KSÍ tilkynnti félögunum í gær um breytingu á reglugerð um knattspyrnumót. Nú er mótanefnd heimilt að gera breytingar á niðurröðun leikja eftir 8-liða úrslit bikarkeppninnar hafi lið spilað sex leiki á undangengnum þremur vikum fyrir leik eða innan við 48 tímar liðið frá lokum ferðalags í Evrópuleiki, svo framarlega sem annað liðið óski eftir frestun. Má fastlega reikna með að þetta komi til vegna uppákomunnar í fyrra þegar Breiðablik spilaði undanúrslitaleik í bikar á sunnudegi, 49 tímum eftir að lenda í Keflavík eftir Evrópuleik gegn Aktobe í Kasakstan. „Fyrir mitt leyti fagna ég því að menn taki á þessu en varðandi árið í fyrra er þetta ári of seint. Það gekk yfir okkur að spila leikina svona en vonandi verður nú breyting á. Maður getur hæglega verið Skúli fúli yfir þessu öllu en ég fagna því að tekið sé á þessu,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, við Fréttablaðið. Honum finnst tíminn á milli leikja alls ekki mega vera minni en 48 tímar en vill sjá að bætt sé við einum degi til enn. „Ég vil stíga skrefið lengra og bæta við sólarhring. 72 tímar eru lágmark. Ég var með rannsókn í fyrra sem ég benti á um áhrif leikjaálags á úrslit leikja og það lá allt á borðinu. Við Rúnar Kristinsson vorum búnir að benda á þetta. Þetta eru engin ný vísindi,“ segir Ólafur Kristjánsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira