„Nemendur voru svekktir, spældir og ómögulegir“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 1. apríl 2014 16:37 Jón Eggert segir ekki loku fyrir það skotið að nemendur fari sjálfir. Vísir/Óli Fjalar/Skessuhorn „Nemendur voru svekktir, spældir og ómögulegir,“ segir Jón Eggert Bragason, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga um nemendur sína sem ekki fá að fara í námsferð til Berlínar vegna kennaraverkfallsins sem enn stendur yfir. Vísir sagði frá því í gær að námsferð rúmlega tuttugu nemenda væri í hættu vegna kennaraverkfallsins í gær. Málinu var skotið til verkfallsstjórnar Kennarasambands Íslands og fékkst niðurstaðan í dag. „Við fengum þetta staðfest frá undanþágunefnd verkfallsstjórnar Kennarasambands Íslands í dag, þeir sögðu að til þess að fá undanþágu þyrfti þetta að vera neyðarástand, sem þetta er ekki,“ segir Jón Eggert. Hann segir ferðina því ekki mega vera námsferð. „Það er klappað og klárt af hálfu skólans. Við sendum engan út og getum ekki borið ábyrgð á þeim sem fara,“ segir Jón Eggert.Gerjun í gangi Jón Eggert segir að ekki sé hægt að útiloka að nemendur fari í ferðina á eigin spýtur. Þeir eigi miðana sjálfir. „Það er ekki loku fyrir það skotið, nei. Ég veit að það er einhver gerjun í gangi og foreldrar eru að skoða þetta vel. Krakkarnir eru búnir að safna sjálf fyrir ferðinni. Skólinn keypti ekki miðana,“ útskýrir hann og heldur áfram: „Hugmyndin að ferðinni kom að vissu leyti frá nemendum og þetta fór meira að segja af stað þannig að nemendur báðu kennarann að koma með sér í ferðina.“ Hann segir nemendur hafa hlakkað til að fara í ferðina. „Þeir vilja ólmir komast í ferðina.“ Tengdar fréttir Berlínarferð hangir á bláþræði „Það sem við erum að skoða á þessari stundu er að leita til verkfallsstjórnar um þetta og sækja um undanþágu," segir Jón Eggert Bragason, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga. 31. mars 2014 14:20 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
„Nemendur voru svekktir, spældir og ómögulegir,“ segir Jón Eggert Bragason, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga um nemendur sína sem ekki fá að fara í námsferð til Berlínar vegna kennaraverkfallsins sem enn stendur yfir. Vísir sagði frá því í gær að námsferð rúmlega tuttugu nemenda væri í hættu vegna kennaraverkfallsins í gær. Málinu var skotið til verkfallsstjórnar Kennarasambands Íslands og fékkst niðurstaðan í dag. „Við fengum þetta staðfest frá undanþágunefnd verkfallsstjórnar Kennarasambands Íslands í dag, þeir sögðu að til þess að fá undanþágu þyrfti þetta að vera neyðarástand, sem þetta er ekki,“ segir Jón Eggert. Hann segir ferðina því ekki mega vera námsferð. „Það er klappað og klárt af hálfu skólans. Við sendum engan út og getum ekki borið ábyrgð á þeim sem fara,“ segir Jón Eggert.Gerjun í gangi Jón Eggert segir að ekki sé hægt að útiloka að nemendur fari í ferðina á eigin spýtur. Þeir eigi miðana sjálfir. „Það er ekki loku fyrir það skotið, nei. Ég veit að það er einhver gerjun í gangi og foreldrar eru að skoða þetta vel. Krakkarnir eru búnir að safna sjálf fyrir ferðinni. Skólinn keypti ekki miðana,“ útskýrir hann og heldur áfram: „Hugmyndin að ferðinni kom að vissu leyti frá nemendum og þetta fór meira að segja af stað þannig að nemendur báðu kennarann að koma með sér í ferðina.“ Hann segir nemendur hafa hlakkað til að fara í ferðina. „Þeir vilja ólmir komast í ferðina.“
Tengdar fréttir Berlínarferð hangir á bláþræði „Það sem við erum að skoða á þessari stundu er að leita til verkfallsstjórnar um þetta og sækja um undanþágu," segir Jón Eggert Bragason, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga. 31. mars 2014 14:20 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
Berlínarferð hangir á bláþræði „Það sem við erum að skoða á þessari stundu er að leita til verkfallsstjórnar um þetta og sækja um undanþágu," segir Jón Eggert Bragason, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga. 31. mars 2014 14:20