Murray í frjálsu falli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2014 22:00 Vísir/Getty Bretinn Andy Murray, sem vann Wimbledon-mótið í tennis fyrir ári síðan, féll í dag niður í tíunda sæti heimslistans. Murray féll úr leik í fjórðungsúrslitum mótsins í ár er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov frá Búlgaríu. Hann hefur ekki verið svo neðarlega á listanum í sex ár. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá Murray en hann missti af síðustu þremur mánuðum síðasta tímabils vegna þeirra. Hann hefur hins vegar ekki unnið neinn sem er á meðal tíu efstu á listanum síðan hann fagnaði sigri á Wimbledon í fyrra.Novak Djokovic, sem fagnaði sigri á Wimbledon um helgina, komst upp í efsta sæti listans á kostnað Rafael Nadal. Djokovic hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum en Nadal féll óvænt úr leik í 16-manna úrslitum. Federer komst aftur upp í þriðja sæti listans og upp fyrir landa sinn, Stanislas Wawrinka. Djokovic og Nadal eru þó með talsverða forystu á næstu menn á listanum.Efstu tíu: 1. Novak Djokovic, Serbíu 2. Rafael Nadal, Spáni 3. Roger Federer, Sviss 4. Stanislas Wawrinka, Sviss 5. Tomas Berdych, Tékklandi 6. Milos Raonic, Kanada 7. David Ferrer, Spáni 8. Juan Martin Del Potro, Argentínu 9. Grigor Dimitrov, Búlgaríu 10. Andy Murray, Bretlandi Tennis Tengdar fréttir Federer mætir Djokovic í úrslitum Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. 4. júlí 2014 17:44 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15 Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Svisslendingurinn var nálægt 18. risatitlinum á Wimbledon í gær. 7. júlí 2014 12:30 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Sjá meira
Bretinn Andy Murray, sem vann Wimbledon-mótið í tennis fyrir ári síðan, féll í dag niður í tíunda sæti heimslistans. Murray féll úr leik í fjórðungsúrslitum mótsins í ár er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov frá Búlgaríu. Hann hefur ekki verið svo neðarlega á listanum í sex ár. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá Murray en hann missti af síðustu þremur mánuðum síðasta tímabils vegna þeirra. Hann hefur hins vegar ekki unnið neinn sem er á meðal tíu efstu á listanum síðan hann fagnaði sigri á Wimbledon í fyrra.Novak Djokovic, sem fagnaði sigri á Wimbledon um helgina, komst upp í efsta sæti listans á kostnað Rafael Nadal. Djokovic hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum en Nadal féll óvænt úr leik í 16-manna úrslitum. Federer komst aftur upp í þriðja sæti listans og upp fyrir landa sinn, Stanislas Wawrinka. Djokovic og Nadal eru þó með talsverða forystu á næstu menn á listanum.Efstu tíu: 1. Novak Djokovic, Serbíu 2. Rafael Nadal, Spáni 3. Roger Federer, Sviss 4. Stanislas Wawrinka, Sviss 5. Tomas Berdych, Tékklandi 6. Milos Raonic, Kanada 7. David Ferrer, Spáni 8. Juan Martin Del Potro, Argentínu 9. Grigor Dimitrov, Búlgaríu 10. Andy Murray, Bretlandi
Tennis Tengdar fréttir Federer mætir Djokovic í úrslitum Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. 4. júlí 2014 17:44 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15 Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Svisslendingurinn var nálægt 18. risatitlinum á Wimbledon í gær. 7. júlí 2014 12:30 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Sjá meira
Federer mætir Djokovic í úrslitum Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. 4. júlí 2014 17:44
Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45
Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15
Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Svisslendingurinn var nálægt 18. risatitlinum á Wimbledon í gær. 7. júlí 2014 12:30
Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44