Semur jólalag fyrir fátæka fólkið í þessum gráðuga heimi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 12:30 Söngkonan Leoncie er búin að gefa út nýtt jólalag sem heitir Christmas Bluff og sem fyrr semur Leoncie lagið og spilar á öll hljóðfæri. Í færslu á Facebook segir Leoncie að lagið sé samið fyrir allt fátæka fólkið í heiminum. „Jólin snúast ekki um Guð í þessum rotna, gráðuga, efnislega heimi,“ skrifar hún. „Ég samdi þennan jólasmell fyrir milljarða af fátæku fólki í þessum gráðuga heimi því fátækt fólk er miklu meira en eigingjarnir, gráðugir jólakjánar,“ bætir hún við. Í myndbandi við lagið rennur textinn eftir skjánum og því getur hver sem er sungið með indversku prinsessunni. Post by Leoncie India. Jólafréttir Jólalög Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Leoncie er búin að gefa út nýtt jólalag sem heitir Christmas Bluff og sem fyrr semur Leoncie lagið og spilar á öll hljóðfæri. Í færslu á Facebook segir Leoncie að lagið sé samið fyrir allt fátæka fólkið í heiminum. „Jólin snúast ekki um Guð í þessum rotna, gráðuga, efnislega heimi,“ skrifar hún. „Ég samdi þennan jólasmell fyrir milljarða af fátæku fólki í þessum gráðuga heimi því fátækt fólk er miklu meira en eigingjarnir, gráðugir jólakjánar,“ bætir hún við. Í myndbandi við lagið rennur textinn eftir skjánum og því getur hver sem er sungið með indversku prinsessunni. Post by Leoncie India.
Jólafréttir Jólalög Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira