Semur jólalag fyrir fátæka fólkið í þessum gráðuga heimi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 12:30 Söngkonan Leoncie er búin að gefa út nýtt jólalag sem heitir Christmas Bluff og sem fyrr semur Leoncie lagið og spilar á öll hljóðfæri. Í færslu á Facebook segir Leoncie að lagið sé samið fyrir allt fátæka fólkið í heiminum. „Jólin snúast ekki um Guð í þessum rotna, gráðuga, efnislega heimi,“ skrifar hún. „Ég samdi þennan jólasmell fyrir milljarða af fátæku fólki í þessum gráðuga heimi því fátækt fólk er miklu meira en eigingjarnir, gráðugir jólakjánar,“ bætir hún við. Í myndbandi við lagið rennur textinn eftir skjánum og því getur hver sem er sungið með indversku prinsessunni. Post by Leoncie India. Jólafréttir Jólalög Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Söngkonan Leoncie er búin að gefa út nýtt jólalag sem heitir Christmas Bluff og sem fyrr semur Leoncie lagið og spilar á öll hljóðfæri. Í færslu á Facebook segir Leoncie að lagið sé samið fyrir allt fátæka fólkið í heiminum. „Jólin snúast ekki um Guð í þessum rotna, gráðuga, efnislega heimi,“ skrifar hún. „Ég samdi þennan jólasmell fyrir milljarða af fátæku fólki í þessum gráðuga heimi því fátækt fólk er miklu meira en eigingjarnir, gráðugir jólakjánar,“ bætir hún við. Í myndbandi við lagið rennur textinn eftir skjánum og því getur hver sem er sungið með indversku prinsessunni. Post by Leoncie India.
Jólafréttir Jólalög Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“