Sölvi Tryggva selur fötin sín: "Gott að koma þessu í notkun“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2014 12:05 „Ég er sumsé að fara að selja mjög mikið af fötum, úrum og alls konar dóti fyrir þá sem hafa áhuga,“ segir dagskrárgerðarmaðurinn Sölvi Tryggvason. Sölvi, sem er annálaður smekkmaður, setti inn myndir af alls kyns klæðnaði á Facebook í vikunni með það fyrir augum að selja góssið.Hann er þó ekki einn í fatasölunni.Nóg af skóm til sölu.„Ekki skemmir fyrir að prestsonurinn og gulldrengurinn úr Biskupstungum, Kristinn Jón Ólafsson, verður með mér í för og ætlum við að halda fatamarkað. Kiddi er annálaður smekkmaður sem stóð vaktina í Zöru og Topshop hér á árum áður svo vel að menn eru enn að tala um það,“ segir Sölvi glaður í bragði. Þeir félagar stefna á að halda fatamarkað um næstu helgi en staðsetningin er óráðin. „Líkast til verður markaðurinn bara heima hjá öðrum hvorum okkar. Þeir sem hafa áhuga mega bara hafa samband og svo kynnum við þetta á Facebook þegar þar að kemur.“ Sölvi verður ekki aðeins með fatnað til sölu heldur einnig skó en hann er mikill skósafnari eins og frægt er orðið. En verður ekkert erfitt fyrir Sölva að skilja við fötin og skóna? „Nei, nei. Það er gott að koma þessu í notkun.“Hér sést Sölvi í fjólubláum jakka á síðustu Edduhátíð en jakkinn vakti verðskuldaða athygli. Við hlið Sölva er fyrirsætan Berglind Ólafsdóttir. Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
„Ég er sumsé að fara að selja mjög mikið af fötum, úrum og alls konar dóti fyrir þá sem hafa áhuga,“ segir dagskrárgerðarmaðurinn Sölvi Tryggvason. Sölvi, sem er annálaður smekkmaður, setti inn myndir af alls kyns klæðnaði á Facebook í vikunni með það fyrir augum að selja góssið.Hann er þó ekki einn í fatasölunni.Nóg af skóm til sölu.„Ekki skemmir fyrir að prestsonurinn og gulldrengurinn úr Biskupstungum, Kristinn Jón Ólafsson, verður með mér í för og ætlum við að halda fatamarkað. Kiddi er annálaður smekkmaður sem stóð vaktina í Zöru og Topshop hér á árum áður svo vel að menn eru enn að tala um það,“ segir Sölvi glaður í bragði. Þeir félagar stefna á að halda fatamarkað um næstu helgi en staðsetningin er óráðin. „Líkast til verður markaðurinn bara heima hjá öðrum hvorum okkar. Þeir sem hafa áhuga mega bara hafa samband og svo kynnum við þetta á Facebook þegar þar að kemur.“ Sölvi verður ekki aðeins með fatnað til sölu heldur einnig skó en hann er mikill skósafnari eins og frægt er orðið. En verður ekkert erfitt fyrir Sölva að skilja við fötin og skóna? „Nei, nei. Það er gott að koma þessu í notkun.“Hér sést Sölvi í fjólubláum jakka á síðustu Edduhátíð en jakkinn vakti verðskuldaða athygli. Við hlið Sölva er fyrirsætan Berglind Ólafsdóttir.
Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira