Robbi Chronic er 25 kílóum léttari: "Þetta er allt annað líf“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2014 09:00 Fyrir og eftir mynd af Robba. mynd/einkasafn „Ég hefði nú ekki geta gert þetta án aðstoðar. Ég á það til að vera of góður við sjálfan mig oft á tíðum eins og sést kannski á gömlu myndinni,“ segir Róbert Aron Magnússon, betur þekktur sem Robbi Chronic. Hann birti fyrir og eftir mynd af sér á Instagram þar sem sést hve mikið hann hefur tekið sig í gegn síðustu misseri. „Ég byrjaði að vinna í þessu hægt og rólega fyrir um tveimur árum en tók þetta fyrir alvöru núna í haust. Ég fékk góða aðstoð frá vinkonu minni sem var dugleg að sparka í mig þegar ég var latur og í framhaldinu fékk ég mér einkaþjálfara. Með þeirra hjálp fóru hlutirnir að gerast,“ segir Robbi sem er 25 kílóum léttari nú en þegar hann var sem þyngstur. Hann finnur mikinn mun á sér síðan hann sneri við blaðinu.Robba líður miklu betur í dag.mynd/einkasafn„Þetta er allt annað líf. Mér líður miklu betur, ég er léttari í lund og á vigtinni.“ Robbi rekur Hamborgarabúllu Tómasar í London. Hann segir það furðu auðvelt að vinna á hamborgarastað og breyta um lífsstíl. „Þannig eiginlega byrjaði þetta. Þegar maður horfir á 750 hamborgara eldaða á dag þá langar manni enn frekar í eitthvað annað en borgara. Fyrir utan það eru hamborgarar ekki óhollir í hófi, Tommi er nú sönnun þess. Hann hefur borðað allavega einn hamborgara á dag í átta ár,“ segir Robbi glaður í bragði. En hvað vill hann segja við þá sem vilja snúa við blaðinu líkt og hann sjálfur gerði? „Rífa sig í gang, passa mataræðið og ég mæli eindregið með því að fá sér einkaþjálfara til að halda manni við efnið.“ Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Sjá meira
„Ég hefði nú ekki geta gert þetta án aðstoðar. Ég á það til að vera of góður við sjálfan mig oft á tíðum eins og sést kannski á gömlu myndinni,“ segir Róbert Aron Magnússon, betur þekktur sem Robbi Chronic. Hann birti fyrir og eftir mynd af sér á Instagram þar sem sést hve mikið hann hefur tekið sig í gegn síðustu misseri. „Ég byrjaði að vinna í þessu hægt og rólega fyrir um tveimur árum en tók þetta fyrir alvöru núna í haust. Ég fékk góða aðstoð frá vinkonu minni sem var dugleg að sparka í mig þegar ég var latur og í framhaldinu fékk ég mér einkaþjálfara. Með þeirra hjálp fóru hlutirnir að gerast,“ segir Robbi sem er 25 kílóum léttari nú en þegar hann var sem þyngstur. Hann finnur mikinn mun á sér síðan hann sneri við blaðinu.Robba líður miklu betur í dag.mynd/einkasafn„Þetta er allt annað líf. Mér líður miklu betur, ég er léttari í lund og á vigtinni.“ Robbi rekur Hamborgarabúllu Tómasar í London. Hann segir það furðu auðvelt að vinna á hamborgarastað og breyta um lífsstíl. „Þannig eiginlega byrjaði þetta. Þegar maður horfir á 750 hamborgara eldaða á dag þá langar manni enn frekar í eitthvað annað en borgara. Fyrir utan það eru hamborgarar ekki óhollir í hófi, Tommi er nú sönnun þess. Hann hefur borðað allavega einn hamborgara á dag í átta ár,“ segir Robbi glaður í bragði. En hvað vill hann segja við þá sem vilja snúa við blaðinu líkt og hann sjálfur gerði? „Rífa sig í gang, passa mataræðið og ég mæli eindregið með því að fá sér einkaþjálfara til að halda manni við efnið.“
Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Sjá meira