Transgender-fyrirsæta er nýtt andlit Redken Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2014 18:00 Brasilíska fyrirsætan Lea T, sem fæddist karlkyns sem Leandro, er að brjóta niður hvern múrinn á fætur öðrum í tískubransanum. Lea hefur veitt hönnuðinum Riccardo Tisci hjá Givenchy mikinn innblástur en hún starfaði eitt sinn sem aðstoðarkona hans. Nú er hún búin að landa samningi við hárvöruframleiðandann Redken. Lea verður andlit Chromatics-línunnar hjá Redken en hún er fyrsta transgender-fyrirsætan til að landa svona stórum samningi hjá virtu snyrtivörufyrirtæki. Lea hefur verið stjarnan í ýmsum herferðum hjá Givenchy síðustu misseri og skemmst er frá því að minnast þegar hún kyssti ofurfyrirsætuna Kate Moss á forsíðu tímaritsins Love árið 2011. Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Brasilíska fyrirsætan Lea T, sem fæddist karlkyns sem Leandro, er að brjóta niður hvern múrinn á fætur öðrum í tískubransanum. Lea hefur veitt hönnuðinum Riccardo Tisci hjá Givenchy mikinn innblástur en hún starfaði eitt sinn sem aðstoðarkona hans. Nú er hún búin að landa samningi við hárvöruframleiðandann Redken. Lea verður andlit Chromatics-línunnar hjá Redken en hún er fyrsta transgender-fyrirsætan til að landa svona stórum samningi hjá virtu snyrtivörufyrirtæki. Lea hefur verið stjarnan í ýmsum herferðum hjá Givenchy síðustu misseri og skemmst er frá því að minnast þegar hún kyssti ofurfyrirsætuna Kate Moss á forsíðu tímaritsins Love árið 2011.
Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira