Sagan á bak við beyglutöskuna frægu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2014 22:00 Indía Menuez. vísir/getty Íslenska leikkonan Indía Menuez stal senunni í Chanel-partíi í vikunni með mjög sérstaka beyglutösku. Tímaritið Glamour setti hana á topp lista yfir athyglisverðustu lúkk kvöldsins og töldu að taskan væri frá Chanel.Nú hefur tímaritið birt grein á vefsíðu sinni þar sem kemur fram að taskan sé alls ekki frá Chanel heldur kanadísku listakonunni Chloe Wise. Er beyglutaskan aðeins ein af mörgum töskum sem Chloe hefur gert sem líkjast brauðmeti. „Þegar Indía sagði mér að hún væri að fara í Chanel-boð og spurði hvort hún mætti fá töskuna lánaða fannst mér það bráðfyndin leið til að setja list og tísku í samhengi og ég sagði já undir eins,“ segir Chloe í samtali við Glamour en Indía hafði setið fyrir í gerviauglýsingu fyrir listakonuna þar sem hún bar töskuna. Chloe segist bíða spennt eftir viðbrögðum frá Chanel út af töskunni þar sem Chanel-merkið hangir á henni. „Fólk virðist fíla þessa tösku en er líka ringlað. Ringulreið er frábær.“Beyglutaskan.Brauðtaska.Önnur brauðtaska. Tengdar fréttir Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00 Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00 Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Nýju fötin forsetans Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Breyta merki Eurovision Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Íslenska leikkonan Indía Menuez stal senunni í Chanel-partíi í vikunni með mjög sérstaka beyglutösku. Tímaritið Glamour setti hana á topp lista yfir athyglisverðustu lúkk kvöldsins og töldu að taskan væri frá Chanel.Nú hefur tímaritið birt grein á vefsíðu sinni þar sem kemur fram að taskan sé alls ekki frá Chanel heldur kanadísku listakonunni Chloe Wise. Er beyglutaskan aðeins ein af mörgum töskum sem Chloe hefur gert sem líkjast brauðmeti. „Þegar Indía sagði mér að hún væri að fara í Chanel-boð og spurði hvort hún mætti fá töskuna lánaða fannst mér það bráðfyndin leið til að setja list og tísku í samhengi og ég sagði já undir eins,“ segir Chloe í samtali við Glamour en Indía hafði setið fyrir í gerviauglýsingu fyrir listakonuna þar sem hún bar töskuna. Chloe segist bíða spennt eftir viðbrögðum frá Chanel út af töskunni þar sem Chanel-merkið hangir á henni. „Fólk virðist fíla þessa tösku en er líka ringlað. Ringulreið er frábær.“Beyglutaskan.Brauðtaska.Önnur brauðtaska.
Tengdar fréttir Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00 Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00 Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Nýju fötin forsetans Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Breyta merki Eurovision Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00
Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00
Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning