Sögulegt snertimark í sigri Chicago | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2014 10:00 Martellus Bennett var hrikalega öflugur í nótt. vísir/getty Chicago Bears vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið lagði New York Jets, 26-19, í mánudagsleik deildarinnar.Geno Smith, hinn ungi leikstjórnandi Jets, kastaði boltanum beint í hramm Bjarnanna í öðru leikkerfi leiksins og skilaði bakvörðurinn RyanMundy boltanum í endamarkið eftir 45 sekúndur. Aldrei áður í sögu 20 ára sögu mánudagsleiksins (e. Monday Night Football) hefur lið skorað snertimark á fyrstu mínútu leiksins, hvað þá þegar það byrjar í vörn. Þetta var 697. leikurinn sem spilaður er á mánudegi þannig svo sannarlega um sögulegt snertimark að ræða. Smith fann sig betur eftir þetta og spilaði ágætlega, en Chicago komst í 14-0 og átti Smith reyndar eftir að kasta boltanum aftur í hendur gestanna. Hann fékk lokasókn í stöðunni 26-19 til að skora snertimark en tókst ekki ætlunarverkið og fögnuðu Birnirnir því góðum sigri.Martellus Bennett, innherji Chicago, skoraði bæði snertimörk gestanna í leiknum. Chicago er búið að vinna tvo leiki og tapa einum, en New York Jets er búið að vinna einn leik og tapa tveimur. Þess bíða nú fjórir erfiðir leikir gegn nokkrum af bestu liðum deildarinnar.Myndbönd úr leiknum frá NFL.com:Chicago skorar varnarsnertimark eftir 45 sekúndur42 metra kast Jay Cutler á Alshawn JeffreyChicago kemst inn í bolta Geno Smith í eigin endamarkiSnertimörk Martellus Bennett NFL Tengdar fréttir Litli hershöfðinginn bjargaði Sprengjusveitinni | öll úrslitin í NFL Ótrúlegur endir á stórleik helgarinnar í NFL þar sem liðin sem áttust við í síðasta Super Bowl-leik mættust. 22. september 2014 09:30 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Sjá meira
Chicago Bears vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið lagði New York Jets, 26-19, í mánudagsleik deildarinnar.Geno Smith, hinn ungi leikstjórnandi Jets, kastaði boltanum beint í hramm Bjarnanna í öðru leikkerfi leiksins og skilaði bakvörðurinn RyanMundy boltanum í endamarkið eftir 45 sekúndur. Aldrei áður í sögu 20 ára sögu mánudagsleiksins (e. Monday Night Football) hefur lið skorað snertimark á fyrstu mínútu leiksins, hvað þá þegar það byrjar í vörn. Þetta var 697. leikurinn sem spilaður er á mánudegi þannig svo sannarlega um sögulegt snertimark að ræða. Smith fann sig betur eftir þetta og spilaði ágætlega, en Chicago komst í 14-0 og átti Smith reyndar eftir að kasta boltanum aftur í hendur gestanna. Hann fékk lokasókn í stöðunni 26-19 til að skora snertimark en tókst ekki ætlunarverkið og fögnuðu Birnirnir því góðum sigri.Martellus Bennett, innherji Chicago, skoraði bæði snertimörk gestanna í leiknum. Chicago er búið að vinna tvo leiki og tapa einum, en New York Jets er búið að vinna einn leik og tapa tveimur. Þess bíða nú fjórir erfiðir leikir gegn nokkrum af bestu liðum deildarinnar.Myndbönd úr leiknum frá NFL.com:Chicago skorar varnarsnertimark eftir 45 sekúndur42 metra kast Jay Cutler á Alshawn JeffreyChicago kemst inn í bolta Geno Smith í eigin endamarkiSnertimörk Martellus Bennett
NFL Tengdar fréttir Litli hershöfðinginn bjargaði Sprengjusveitinni | öll úrslitin í NFL Ótrúlegur endir á stórleik helgarinnar í NFL þar sem liðin sem áttust við í síðasta Super Bowl-leik mættust. 22. september 2014 09:30 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Sjá meira
Litli hershöfðinginn bjargaði Sprengjusveitinni | öll úrslitin í NFL Ótrúlegur endir á stórleik helgarinnar í NFL þar sem liðin sem áttust við í síðasta Super Bowl-leik mættust. 22. september 2014 09:30