NFL: Óvænt tap meistaranna 15. september 2014 08:30 Danny Woodhead, hlaupari San Diego, fagnar í gær. vísir/getty Það var nokkuð um óvænt úrslit og lykilmenn meiddust í leikjum gærdagsins í NFL-deildinni. Hið óstöðvandi lið meistara Seattle Seahawks keyrði á vegg í San Diego þar sem Chargers spilaði frábærlega og vann frækinn sigur. Það sem meira er þá skoraði San Diego 30 stig gegn frábærri vörn Sjóhaukanna. Cleveland heldur áfram að koma á óvart en liðið skellti sterku liði New Orleans í gær þar sem liðið kom til baka alveg undir lokin. Chicago Bears kom einnig á óvart með því að vinna 28-20 sigur á San Francisco í opnunarleik hins glæsilega Levi's-vallar. 49ers missti innherjann Vernon Davis í meiðsli í leiknum sem gæti reynst alvarlegt mál. Hinn hæfileikaríki leikstjórnandi Washington Redskins, Robert Griffin III, meiddist einnig illa Jacksonville og tímabilið gæti hreinlega verið búið hjá honum.Úrslit: Buffal-Miami 29-10 Carolina-Detroit 24-7 Cincinnati-Atlanta 24-10 Cleveland-New Orleans 26-24 Minnesota-New England 7-30 NY Giants-Arizona 14-25 Tennessee-Dallas 10-26 Washington-Jacksonville 41-10 San Diego-Seattle 30-21 Tampa Bay-St. Louis 17-19 Denver-Kansas 24-17 Green Bay-NY Jets 31-24 Oakland-Houston 14-30 San Francisco-Chicago 20-28Í nótt: Indianapolis-PhiladelphiaStaðan í deildinni. NFL Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Sjá meira
Það var nokkuð um óvænt úrslit og lykilmenn meiddust í leikjum gærdagsins í NFL-deildinni. Hið óstöðvandi lið meistara Seattle Seahawks keyrði á vegg í San Diego þar sem Chargers spilaði frábærlega og vann frækinn sigur. Það sem meira er þá skoraði San Diego 30 stig gegn frábærri vörn Sjóhaukanna. Cleveland heldur áfram að koma á óvart en liðið skellti sterku liði New Orleans í gær þar sem liðið kom til baka alveg undir lokin. Chicago Bears kom einnig á óvart með því að vinna 28-20 sigur á San Francisco í opnunarleik hins glæsilega Levi's-vallar. 49ers missti innherjann Vernon Davis í meiðsli í leiknum sem gæti reynst alvarlegt mál. Hinn hæfileikaríki leikstjórnandi Washington Redskins, Robert Griffin III, meiddist einnig illa Jacksonville og tímabilið gæti hreinlega verið búið hjá honum.Úrslit: Buffal-Miami 29-10 Carolina-Detroit 24-7 Cincinnati-Atlanta 24-10 Cleveland-New Orleans 26-24 Minnesota-New England 7-30 NY Giants-Arizona 14-25 Tennessee-Dallas 10-26 Washington-Jacksonville 41-10 San Diego-Seattle 30-21 Tampa Bay-St. Louis 17-19 Denver-Kansas 24-17 Green Bay-NY Jets 31-24 Oakland-Houston 14-30 San Francisco-Chicago 20-28Í nótt: Indianapolis-PhiladelphiaStaðan í deildinni.
NFL Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Sjá meira