Hannar á Dorrit og er stolt af því Ellý Ármanns skrifar 8. september 2014 09:30 Helga Björg Steinþórsdóttir hönnuður stofnaði fyrirtækið sitt Mýr Design árið 2006 þá búsett í Austurríki. Hún flutti til Íslands þremur árum síðar og í dag eru höfuðstöðvar hennar á frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú í Reykjanesbæ.Dorrit Moussaieff og Ragnheiður Elín Árnadóttir hafa báðar klæðst hönnun Helgu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Dorrit, Helga og Ólafur Ragnar.Helga og Dorrit.Forréttindi að hanna föt á sjálfstæðar konur „Ég bæði prjóna og sauma en ég prjóna allt sjálf. Ég byrjaði þegar ég fór að eiga börnin mín fjögur en þá kviknaði áhugi fyrir að hanna þegar ég fór og lærði fatasaum," segir Helga. „Það eru bara hrein og bein forréttindi að fá tækifæri til að hanna föt á þessar glæsilegu og sjálfstæðu konur."„Á Dorrit hef ég helst hannað prjónaflíkur og fengið frelsi til að hanna þær flíkur eftir eigin höfði. Á Ragnheiði hef ég hannað kjóla, jakka, skyrtur, pils og prjónaflíkur," segir Helga.Stórglæsileg hönnun Helgu fer Dorrit einstaklega vel. Ólafur er ekki síðri klæddur í jakkaföt.Jón Ólafsson og Dorrit klædd í hönnun Helgu.Ragnheiður Elín Árnadóttir og Helga á Ljósanótt um helgina. Ráðherrann er klæddur í einstaklega fallega prjónaflík eftir Helgu.Ragnheiður klæðist hér jakka eftir Helgu.Helga Björg á vinnustofunni sinni.mynd/ágústa guðrún ólafsdóttirMýr Design á Facebook. Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Helga Björg Steinþórsdóttir hönnuður stofnaði fyrirtækið sitt Mýr Design árið 2006 þá búsett í Austurríki. Hún flutti til Íslands þremur árum síðar og í dag eru höfuðstöðvar hennar á frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú í Reykjanesbæ.Dorrit Moussaieff og Ragnheiður Elín Árnadóttir hafa báðar klæðst hönnun Helgu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Dorrit, Helga og Ólafur Ragnar.Helga og Dorrit.Forréttindi að hanna föt á sjálfstæðar konur „Ég bæði prjóna og sauma en ég prjóna allt sjálf. Ég byrjaði þegar ég fór að eiga börnin mín fjögur en þá kviknaði áhugi fyrir að hanna þegar ég fór og lærði fatasaum," segir Helga. „Það eru bara hrein og bein forréttindi að fá tækifæri til að hanna föt á þessar glæsilegu og sjálfstæðu konur."„Á Dorrit hef ég helst hannað prjónaflíkur og fengið frelsi til að hanna þær flíkur eftir eigin höfði. Á Ragnheiði hef ég hannað kjóla, jakka, skyrtur, pils og prjónaflíkur," segir Helga.Stórglæsileg hönnun Helgu fer Dorrit einstaklega vel. Ólafur er ekki síðri klæddur í jakkaföt.Jón Ólafsson og Dorrit klædd í hönnun Helgu.Ragnheiður Elín Árnadóttir og Helga á Ljósanótt um helgina. Ráðherrann er klæddur í einstaklega fallega prjónaflík eftir Helgu.Ragnheiður klæðist hér jakka eftir Helgu.Helga Björg á vinnustofunni sinni.mynd/ágústa guðrún ólafsdóttirMýr Design á Facebook.
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira