Hannar á Dorrit og er stolt af því Ellý Ármanns skrifar 8. september 2014 09:30 Helga Björg Steinþórsdóttir hönnuður stofnaði fyrirtækið sitt Mýr Design árið 2006 þá búsett í Austurríki. Hún flutti til Íslands þremur árum síðar og í dag eru höfuðstöðvar hennar á frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú í Reykjanesbæ.Dorrit Moussaieff og Ragnheiður Elín Árnadóttir hafa báðar klæðst hönnun Helgu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Dorrit, Helga og Ólafur Ragnar.Helga og Dorrit.Forréttindi að hanna föt á sjálfstæðar konur „Ég bæði prjóna og sauma en ég prjóna allt sjálf. Ég byrjaði þegar ég fór að eiga börnin mín fjögur en þá kviknaði áhugi fyrir að hanna þegar ég fór og lærði fatasaum," segir Helga. „Það eru bara hrein og bein forréttindi að fá tækifæri til að hanna föt á þessar glæsilegu og sjálfstæðu konur."„Á Dorrit hef ég helst hannað prjónaflíkur og fengið frelsi til að hanna þær flíkur eftir eigin höfði. Á Ragnheiði hef ég hannað kjóla, jakka, skyrtur, pils og prjónaflíkur," segir Helga.Stórglæsileg hönnun Helgu fer Dorrit einstaklega vel. Ólafur er ekki síðri klæddur í jakkaföt.Jón Ólafsson og Dorrit klædd í hönnun Helgu.Ragnheiður Elín Árnadóttir og Helga á Ljósanótt um helgina. Ráðherrann er klæddur í einstaklega fallega prjónaflík eftir Helgu.Ragnheiður klæðist hér jakka eftir Helgu.Helga Björg á vinnustofunni sinni.mynd/ágústa guðrún ólafsdóttirMýr Design á Facebook. Mest lesið „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Lífið Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Lífið Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið Arnór hættur með Sögu Lífið Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Lífið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Lífið Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Helga Björg Steinþórsdóttir hönnuður stofnaði fyrirtækið sitt Mýr Design árið 2006 þá búsett í Austurríki. Hún flutti til Íslands þremur árum síðar og í dag eru höfuðstöðvar hennar á frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú í Reykjanesbæ.Dorrit Moussaieff og Ragnheiður Elín Árnadóttir hafa báðar klæðst hönnun Helgu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Dorrit, Helga og Ólafur Ragnar.Helga og Dorrit.Forréttindi að hanna föt á sjálfstæðar konur „Ég bæði prjóna og sauma en ég prjóna allt sjálf. Ég byrjaði þegar ég fór að eiga börnin mín fjögur en þá kviknaði áhugi fyrir að hanna þegar ég fór og lærði fatasaum," segir Helga. „Það eru bara hrein og bein forréttindi að fá tækifæri til að hanna föt á þessar glæsilegu og sjálfstæðu konur."„Á Dorrit hef ég helst hannað prjónaflíkur og fengið frelsi til að hanna þær flíkur eftir eigin höfði. Á Ragnheiði hef ég hannað kjóla, jakka, skyrtur, pils og prjónaflíkur," segir Helga.Stórglæsileg hönnun Helgu fer Dorrit einstaklega vel. Ólafur er ekki síðri klæddur í jakkaföt.Jón Ólafsson og Dorrit klædd í hönnun Helgu.Ragnheiður Elín Árnadóttir og Helga á Ljósanótt um helgina. Ráðherrann er klæddur í einstaklega fallega prjónaflík eftir Helgu.Ragnheiður klæðist hér jakka eftir Helgu.Helga Björg á vinnustofunni sinni.mynd/ágústa guðrún ólafsdóttirMýr Design á Facebook.
Mest lesið „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Lífið Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Lífið Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið Arnór hættur með Sögu Lífið Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Lífið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Lífið Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira