Þjálfari Gunnars og McGregors fær alltaf sömu þrjár spurningarnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2014 23:30 Gunnar Nelson vann Zak Cummings á laugardaginn var. vísir/getty Mikill áhugi er á John Kavanagh, þjálfara bardagaíþróttakappans GunnarsNelson, þessa dagana, en Kavanagh stóð uppi sem margfaldur sigurvegari á UFC-bardagakvöldinu í Dyflinni dögunum. Aðalstjörnurnar hans, Gunnar Nelson og Conor McGregor, unnu báðir í tveimur stærstu bardögum kvöldsins, en til viðbótar unnu þrír aðrir kappar sem Írinn þjálfar sína bardaga áður en komið var að beinu útsendingunni. Kavanagh er eðlilega spurður mest út í vonarstjörnurnar Gunnar og Conor McGregor sem margir telja að geti farið alla leið og orðið heimsmeistarar í sínum þyngdarflokkum. „Skiljanlega fæ ég mikið af viðtalsbeiðnum og ég hef ekkert á móti því að veita viðtöl. En til að spara ykkur tíma, þá eru þetta svörin við spurningunum þremur sem þið eruð með,“ skrifaði Kavanagh á Facebook-síðu sína.Spurningarnar virðast vera:1. „Er þetta uppgerð hjá McGregor eða er hann svona?“2. „Eru Gunnar og McGregor góðir vinir?“3. „Sýnir Gunnar einhverntíma tilfinningar sínar?“Svörin eru:1. „Nei, þetta er ekki uppgerð. Hann hefur alltaf verið svona.“2. „Þeir virðast vera mjög ólíkir en eru í raun og veru mjög góðir vinir.“3. „Já, hann sýnir stundum tilfinningar.“ Þá er það klárt og vonandi hefur Írinn sparað blaðamönnum mikinn tíma með þessu fína framtaki.Eins og sjá má er Conor McGregor ólíkur Gunnari Nelson: MMA Tengdar fréttir McGregor: Ég mun klára alla mína andstæðinga Conor McGregor vann hug og hjörtu írsku þjóðarinnar í gær er hann kláraði Diego Brandao í fyrstu lotu í aðalbardaga UFC-kvöldsins í gær. 20. júlí 2014 09:42 Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30 Gunnar: Suma þarf að brjóta niður rólega Það var frekar fyndið að sitja blaðamannafund UFC í kvöld. Níu bardagamenn mættu á fundinn. Þeir voru margir illa farnir. Með glóðaraugu, mar og skurði. Gunnar Nelson var aftur á móti rétt sveittur. Líkt og hann hefði skotist út að skokka. 19. júlí 2014 22:34 Gunnar segir aldrei rassgat en samt elska hann allir Æðsti prestur UFC-safnaðarins, Dana White, er mættur til Dublin og var viðstaddur vigtunina í gær. Í kjölfarið hélt hann líklega lengsta blaðamannafund allra tíma. Þrátt fyrir það var fundurinn þrælskemmtilegur. 19. júlí 2014 12:15 Gunnar fékk tæpar sex milljónir í bónus Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu peningaverðlaun í kvöld fyrir bestu frammistöðu kvöldsins. 19. júlí 2014 22:24 Gunnar hengdi Cummings í annarri lotu Enn ósigraður í MMA eftir glæsilegan sigur á Bandaríkjamanninum í Dyflinni í kvöld. 19. júlí 2014 00:01 Gunnar Nelson upp um eitt sæti á styrkleikalistanum Skiptir um sæti við Bandaríkjamann sem hann átti að berjast við. 23. júlí 2014 22:00 David Attenborough lýsir bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason hefur klippt saman lýsingar Attenborough á hvíthákarli að veiða sel saman við bardaga Gunnars Nelson. 21. júlí 2014 11:00 Næst keppi ég við einn af þeim bestu Gunnar Nelson telur að Dana White verði við ósk sinni um sterkan andstæðing. 21. júlí 2014 08:30 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Mikill áhugi er á John Kavanagh, þjálfara bardagaíþróttakappans GunnarsNelson, þessa dagana, en Kavanagh stóð uppi sem margfaldur sigurvegari á UFC-bardagakvöldinu í Dyflinni dögunum. Aðalstjörnurnar hans, Gunnar Nelson og Conor McGregor, unnu báðir í tveimur stærstu bardögum kvöldsins, en til viðbótar unnu þrír aðrir kappar sem Írinn þjálfar sína bardaga áður en komið var að beinu útsendingunni. Kavanagh er eðlilega spurður mest út í vonarstjörnurnar Gunnar og Conor McGregor sem margir telja að geti farið alla leið og orðið heimsmeistarar í sínum þyngdarflokkum. „Skiljanlega fæ ég mikið af viðtalsbeiðnum og ég hef ekkert á móti því að veita viðtöl. En til að spara ykkur tíma, þá eru þetta svörin við spurningunum þremur sem þið eruð með,“ skrifaði Kavanagh á Facebook-síðu sína.Spurningarnar virðast vera:1. „Er þetta uppgerð hjá McGregor eða er hann svona?“2. „Eru Gunnar og McGregor góðir vinir?“3. „Sýnir Gunnar einhverntíma tilfinningar sínar?“Svörin eru:1. „Nei, þetta er ekki uppgerð. Hann hefur alltaf verið svona.“2. „Þeir virðast vera mjög ólíkir en eru í raun og veru mjög góðir vinir.“3. „Já, hann sýnir stundum tilfinningar.“ Þá er það klárt og vonandi hefur Írinn sparað blaðamönnum mikinn tíma með þessu fína framtaki.Eins og sjá má er Conor McGregor ólíkur Gunnari Nelson:
MMA Tengdar fréttir McGregor: Ég mun klára alla mína andstæðinga Conor McGregor vann hug og hjörtu írsku þjóðarinnar í gær er hann kláraði Diego Brandao í fyrstu lotu í aðalbardaga UFC-kvöldsins í gær. 20. júlí 2014 09:42 Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30 Gunnar: Suma þarf að brjóta niður rólega Það var frekar fyndið að sitja blaðamannafund UFC í kvöld. Níu bardagamenn mættu á fundinn. Þeir voru margir illa farnir. Með glóðaraugu, mar og skurði. Gunnar Nelson var aftur á móti rétt sveittur. Líkt og hann hefði skotist út að skokka. 19. júlí 2014 22:34 Gunnar segir aldrei rassgat en samt elska hann allir Æðsti prestur UFC-safnaðarins, Dana White, er mættur til Dublin og var viðstaddur vigtunina í gær. Í kjölfarið hélt hann líklega lengsta blaðamannafund allra tíma. Þrátt fyrir það var fundurinn þrælskemmtilegur. 19. júlí 2014 12:15 Gunnar fékk tæpar sex milljónir í bónus Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu peningaverðlaun í kvöld fyrir bestu frammistöðu kvöldsins. 19. júlí 2014 22:24 Gunnar hengdi Cummings í annarri lotu Enn ósigraður í MMA eftir glæsilegan sigur á Bandaríkjamanninum í Dyflinni í kvöld. 19. júlí 2014 00:01 Gunnar Nelson upp um eitt sæti á styrkleikalistanum Skiptir um sæti við Bandaríkjamann sem hann átti að berjast við. 23. júlí 2014 22:00 David Attenborough lýsir bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason hefur klippt saman lýsingar Attenborough á hvíthákarli að veiða sel saman við bardaga Gunnars Nelson. 21. júlí 2014 11:00 Næst keppi ég við einn af þeim bestu Gunnar Nelson telur að Dana White verði við ósk sinni um sterkan andstæðing. 21. júlí 2014 08:30 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
McGregor: Ég mun klára alla mína andstæðinga Conor McGregor vann hug og hjörtu írsku þjóðarinnar í gær er hann kláraði Diego Brandao í fyrstu lotu í aðalbardaga UFC-kvöldsins í gær. 20. júlí 2014 09:42
Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30
Gunnar: Suma þarf að brjóta niður rólega Það var frekar fyndið að sitja blaðamannafund UFC í kvöld. Níu bardagamenn mættu á fundinn. Þeir voru margir illa farnir. Með glóðaraugu, mar og skurði. Gunnar Nelson var aftur á móti rétt sveittur. Líkt og hann hefði skotist út að skokka. 19. júlí 2014 22:34
Gunnar segir aldrei rassgat en samt elska hann allir Æðsti prestur UFC-safnaðarins, Dana White, er mættur til Dublin og var viðstaddur vigtunina í gær. Í kjölfarið hélt hann líklega lengsta blaðamannafund allra tíma. Þrátt fyrir það var fundurinn þrælskemmtilegur. 19. júlí 2014 12:15
Gunnar fékk tæpar sex milljónir í bónus Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu peningaverðlaun í kvöld fyrir bestu frammistöðu kvöldsins. 19. júlí 2014 22:24
Gunnar hengdi Cummings í annarri lotu Enn ósigraður í MMA eftir glæsilegan sigur á Bandaríkjamanninum í Dyflinni í kvöld. 19. júlí 2014 00:01
Gunnar Nelson upp um eitt sæti á styrkleikalistanum Skiptir um sæti við Bandaríkjamann sem hann átti að berjast við. 23. júlí 2014 22:00
David Attenborough lýsir bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason hefur klippt saman lýsingar Attenborough á hvíthákarli að veiða sel saman við bardaga Gunnars Nelson. 21. júlí 2014 11:00
Næst keppi ég við einn af þeim bestu Gunnar Nelson telur að Dana White verði við ósk sinni um sterkan andstæðing. 21. júlí 2014 08:30