Lífið

Brjálað stuð á barnaverðlaunum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
vísir/getty
Kids' Choice Sports-verðlaunahátíðin var haldin í Pauley Pavilion í Los Angeles í gær.

Hátíðin er haldin árlega á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Nickelodeon og skinu stjörnurnar skært á rauða dreglinum.

Pharrell Williams.
Megan Fox.
Gabby Douglas.
Kevin Durant.
Tia Mowry.
Will Arnett.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.