Lífið

Í sleik í brúðkaupi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West og rapparinn Kanye West voru afar innileg í brúðkaupi vina sinna í dag sem haldið var í Tékklandi.

Kim og Kanye kysstust mikið í veislunni en aðeins vika er síðan þau gengu í það heilaga á Ítalíu. Hjónasælan er því allsráðandi hjá parinu.

Kim og Kanye hafa notið lífsins síðustu daga í brúðkaupsferð í Prag og skildu dóttur sína, North, ellefu mánaða, eftir í Bandaríkjunum í góðum höndum Kardashian-fjölskyldunnar.


Tengdar fréttir

Mætti ekki í brúðkaup Kim vegna vaxtarlags

Slúðurmiðlarnir vestanhafs halda því fram að Rob Kardashian hafi sleppt því að mæta í brúðkaup stóru systur sinnar og Kanye West vegna vaxtarlags síns.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.