Vilja nýja skíðalyftu á topp Skálafells Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. maí 2014 20:00 Til að mæta aukinni afþreyingu fyrir ferðamenn og dreifa þeim á fleiri svæði er nú horft á þann möguleika að koma upp lyftu á topp Skálafells í norðurhlíðum fjallsins til viðbótar við núverandi lyftur. Forsetahjónin voru á meðal gesta á toppi Skálafells í dag og notaði Dorrit Moussaieff tækifæri til að fara á skíði. Skálafell á Mosfellsheiðinni er eitt vinsælasta skíðasvæði landsins en fjallið er 774 metrar á hæð. Skíðadeild KR hefur umsjón með svæðinu og vill gera svæðið að enn meiri útivistarparardís en það er í dag og kynna sem góðan kost allt árið fyrir ferðamenn. Skíðadeild KR rekur svæðið og vill sjá breytingar þar. „Ef ég mætti ráða þá myndi ég vilja setja lyftu í norðurhlíðar fjallsins því þá er hægt að nýta þetta líka sem svakalegt útivistarsvæði,“ segir Anna Laufey Sigurðardóttir, formaður skíðadeildar KR. En hverju mun það breyta ? „Öllu, því þá getum við alltaf farð á skíði, er það ekki það sem viljum,“ segir Anna Laufey ennfremur og segir að ný lyfta myndi líka hafa áhrif á sumarferðamennskuna. „Já, að sjálfsögðu, ef við fáum stól hingað upp, það er svo ofboðslega fallegt útsýnið hérna en svo fáir sem koma hérna, það þarf að nýta þetta betur“. Þórir Jónsson, sem er að verða 88 ára er mikill skíðamaður og þekkir Skálafellið manna best. Hann vill sjá nýja skíðalyftu. „Já, til að nota norðurhliðina þar sem að snjórinn er eignlega alltaf alveg frá því að fyrsta snjókornið fellur á haustin og þangað til að sumri eða vori,“segir hann. Og þú ert að verða 88 ára og ert ennþá á skíðum. „Já, já, ég gef ekkert eftir með það, þeir eru nú sumir eldri“. Og er þetta ekkert mál ? „Nei, nei, ekki ef maður heldur sig við, halda sig við efnið eins og þeir segja“. Forsetahjónin þáðu boð um að koma upp á topp Skálafells í dag og notaði notaði Dorrit Moussaieff m.a. tækifærið til að renna sér á skíðum. Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
Til að mæta aukinni afþreyingu fyrir ferðamenn og dreifa þeim á fleiri svæði er nú horft á þann möguleika að koma upp lyftu á topp Skálafells í norðurhlíðum fjallsins til viðbótar við núverandi lyftur. Forsetahjónin voru á meðal gesta á toppi Skálafells í dag og notaði Dorrit Moussaieff tækifæri til að fara á skíði. Skálafell á Mosfellsheiðinni er eitt vinsælasta skíðasvæði landsins en fjallið er 774 metrar á hæð. Skíðadeild KR hefur umsjón með svæðinu og vill gera svæðið að enn meiri útivistarparardís en það er í dag og kynna sem góðan kost allt árið fyrir ferðamenn. Skíðadeild KR rekur svæðið og vill sjá breytingar þar. „Ef ég mætti ráða þá myndi ég vilja setja lyftu í norðurhlíðar fjallsins því þá er hægt að nýta þetta líka sem svakalegt útivistarsvæði,“ segir Anna Laufey Sigurðardóttir, formaður skíðadeildar KR. En hverju mun það breyta ? „Öllu, því þá getum við alltaf farð á skíði, er það ekki það sem viljum,“ segir Anna Laufey ennfremur og segir að ný lyfta myndi líka hafa áhrif á sumarferðamennskuna. „Já, að sjálfsögðu, ef við fáum stól hingað upp, það er svo ofboðslega fallegt útsýnið hérna en svo fáir sem koma hérna, það þarf að nýta þetta betur“. Þórir Jónsson, sem er að verða 88 ára er mikill skíðamaður og þekkir Skálafellið manna best. Hann vill sjá nýja skíðalyftu. „Já, til að nota norðurhliðina þar sem að snjórinn er eignlega alltaf alveg frá því að fyrsta snjókornið fellur á haustin og þangað til að sumri eða vori,“segir hann. Og þú ert að verða 88 ára og ert ennþá á skíðum. „Já, já, ég gef ekkert eftir með það, þeir eru nú sumir eldri“. Og er þetta ekkert mál ? „Nei, nei, ekki ef maður heldur sig við, halda sig við efnið eins og þeir segja“. Forsetahjónin þáðu boð um að koma upp á topp Skálafells í dag og notaði notaði Dorrit Moussaieff m.a. tækifærið til að renna sér á skíðum.
Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira