Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í NFL Bjarki Ármannsson skrifar 11. maí 2014 09:22 Háskólastjarnan Michael Sam mun leika með St. Louis Rams á komandi tímabili. Vísir/AFP Í dag gerðust þau tíðindi að fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn var tekinn inn í nýliðavali bandarísku NFL-deildarinnar. Fyrrum háskólastjarnan Michael Sam var fenginn til St. Louis Rams á lokadegi nýliðavalsins en hann vakti talsverða athygli fyrir það að koma út úr skápnum síðastliðinn febrúar. Töldu margir að kynhneigð Sam gæti aftrað honum frá því að fá tækifæri í NFL-deildinni, en þar hefur enginn samkynhneigður maður leikið frá upphafi. Jeff Fisher, þjálfari Rams, sagðist hinsvegar í viðtali við ESPN fyrst og fremst hafa áhuga á því hvers Sam sé megnugur inni á vellinum. „Við búum í fjölbreytilegum heimi núna og ég lít á það sem heiður að eiga þátt í þessu,“ segir Fisher um þennan merkilega viðburð í bandarískri íþróttasögu. „Ég er spenntur fyrir þessu tækifæri að hjálpa liðinu til sigurs.“ Þess má geta að aðeins einn samkynhneigður maður hefur frá upphafi leikið nokkurn íþróttaleik með bandarísku stórliði, en það er körfuknattleiksmaðurinn Jason Collins sem leikið hefur með Brooklyn Nets á þessu tímabili. NFL Tengdar fréttir Íþróttafréttamaður styður Michael Sam í hjartnæmri ræðu Dale Hansen hefur vakið athygli fyrir orð sín um Michael Sam, unga Bandaríkjamanninn sem stefnir í að verði fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 13. febrúar 2014 13:28 Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. 12. febrúar 2014 15:45 Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30 Yfirmaður NFL-deildarinnar hrósar Michael Sam Það er mikið rætt og ritað þessa dagana um hinn samkynhneigða Michael Sam en hann verður væntanlega fyrsti maðurinn í NFL-deildinni sem er kominn út úr skápnum. 13. febrúar 2014 12:45 Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Sjá meira
Í dag gerðust þau tíðindi að fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn var tekinn inn í nýliðavali bandarísku NFL-deildarinnar. Fyrrum háskólastjarnan Michael Sam var fenginn til St. Louis Rams á lokadegi nýliðavalsins en hann vakti talsverða athygli fyrir það að koma út úr skápnum síðastliðinn febrúar. Töldu margir að kynhneigð Sam gæti aftrað honum frá því að fá tækifæri í NFL-deildinni, en þar hefur enginn samkynhneigður maður leikið frá upphafi. Jeff Fisher, þjálfari Rams, sagðist hinsvegar í viðtali við ESPN fyrst og fremst hafa áhuga á því hvers Sam sé megnugur inni á vellinum. „Við búum í fjölbreytilegum heimi núna og ég lít á það sem heiður að eiga þátt í þessu,“ segir Fisher um þennan merkilega viðburð í bandarískri íþróttasögu. „Ég er spenntur fyrir þessu tækifæri að hjálpa liðinu til sigurs.“ Þess má geta að aðeins einn samkynhneigður maður hefur frá upphafi leikið nokkurn íþróttaleik með bandarísku stórliði, en það er körfuknattleiksmaðurinn Jason Collins sem leikið hefur með Brooklyn Nets á þessu tímabili.
NFL Tengdar fréttir Íþróttafréttamaður styður Michael Sam í hjartnæmri ræðu Dale Hansen hefur vakið athygli fyrir orð sín um Michael Sam, unga Bandaríkjamanninn sem stefnir í að verði fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 13. febrúar 2014 13:28 Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. 12. febrúar 2014 15:45 Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30 Yfirmaður NFL-deildarinnar hrósar Michael Sam Það er mikið rætt og ritað þessa dagana um hinn samkynhneigða Michael Sam en hann verður væntanlega fyrsti maðurinn í NFL-deildinni sem er kominn út úr skápnum. 13. febrúar 2014 12:45 Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Sjá meira
Íþróttafréttamaður styður Michael Sam í hjartnæmri ræðu Dale Hansen hefur vakið athygli fyrir orð sín um Michael Sam, unga Bandaríkjamanninn sem stefnir í að verði fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 13. febrúar 2014 13:28
Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. 12. febrúar 2014 15:45
Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30
Yfirmaður NFL-deildarinnar hrósar Michael Sam Það er mikið rætt og ritað þessa dagana um hinn samkynhneigða Michael Sam en hann verður væntanlega fyrsti maðurinn í NFL-deildinni sem er kominn út úr skápnum. 13. febrúar 2014 12:45
Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28