Lífið

Hjartaknúsari í draggi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikararnir Zac Efron og Seth Rogen mættu í The Tonight Show hjá Jimmy Fallon til að kynna nýjustu mynd sína Neighbors í vikunni.

Drengirnir skelltu sér allir þrír í drag og buðu upp á stórskemmtilegt gamanatriði sem má sjá hér með fréttinni.

Neighbors lofar góðu og hefur fengið glimrandi dóma gagnrýnenda en hún er frumsýnd hér á landi í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.