Þriðja liðið: Hann skiptir meira máli en fótbolti | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2014 13:45 „Mótið byrjaði bara illa hjá mér og ég held að það hafi bara verið út af veseninu með strákinn. Hann var með hálfklofinn hrygg og ég var með hann á sjúkrahúsinu,“ sagði Pepsi-deildar dómarinn ÞóroddurHjaltalín Jr. í sjónvarpsþættinum Þriðja liðið sem frumsýndur var á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þóroddur átti erfitt uppdráttar tímabilið 2012 en var valinn til að dæma bikarúrslitaleikinn sem ekki allir voru sammála um að væri rétt ákvörðun. Það voru ástæður fyrir því að hann var ekki rétt stilltur í byrjun móts og ræddi hann ástæður þess á einlægum nótum í þættinum. „Við vissum það alveg frá fæðingu að hann þyrfti að fara í aðgerð en við vissum ekkert hvenær. Síðan kemur að því að hann þarf að fara í maí í aðgerð. Þá vissi ég samstundis að ég myndi missa úr fyrstu umferðirnar í mótinu og yrði ekki klár,“ sagði Þóroddur. Þóroddur lýsti því hvernig hann væri nánast miður sín yfir því að geta ekki dæmt - fannst eins og hann væri að bregðast sínum mönnum. Dómarinn áttaði sig þó fljótt á því að strákurinn væri aðalatriðið. „Hann skiptir meira máli en fótbolti,“ sagði Þóroddur. „Við komum heim á laugardegi og ég átti leik á sunnudegi. Maður heldur alltaf að maður sé bestur í heimi og ekkert hafi áhrif á mann. Ég hélt bara að ég væri í góðu standi.“ Þóroddur dæmdi fyrst leik ÍA og Keflavíkur sem gekk ágætlega en í kjölfarið komu nokkrir leikir sem voru slakir af hans hálfu. Hann var t.a.m. gagnrýndur af ÞórðiÞórðarsyni eftir leik Vals og ÍA á Vodafone-vellinum. „Fyrstu viðbrögð eru alltaf að kenna einhverju öðru um. Það er bara þannig. Maður fer og finnur einhverja ástæðu. Af hverju þarf þetta að gerast í leikjunum hjá mér? En það er ekkert þannig. Þegar þú ert farinn að dæma í efstu deild ræðurðu alveg við aðstæður þannig auðvitað var eitthvað að,“ sagði Þóroddur. Eftir þrjá slaka leiki fór Þóroddur að vinna í sínum málum og átti svo frábæran leik þegar hann dæmdi viðureign Stjörnunar og KR á Samsung-vellinum í Garðabæ. „Þú skalt ekki halda það að ég eigi ekki eftir að gera mistök. Ég á eftir að gera fullt af mistökum. Eina leiðin fyrir okkur til að hætta að gera mistök er að hætta að dæma.“ Brotið úr þættinum má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þriðja liðið: Þóroddur hlustar á gagnrýni á sig fyrir leik | Myndband Þóroddur Hjaltalín Jr. dæmdi bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnnar 2012. Á leiðinni á völlinn hlustaði hann á umræðu um sig í útvarpsþætti. 11. apríl 2014 11:45 Hvað var að trufla Þórodd Hjaltalín sumarið 2012? | Myndband Þriðja liðið, nýr þáttur sem veitir innsýn í líf og störf dómara á Íslandi, hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. Í fyrsta þætti er Þóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir á erfiðu sumri. 10. apríl 2014 12:15 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
„Mótið byrjaði bara illa hjá mér og ég held að það hafi bara verið út af veseninu með strákinn. Hann var með hálfklofinn hrygg og ég var með hann á sjúkrahúsinu,“ sagði Pepsi-deildar dómarinn ÞóroddurHjaltalín Jr. í sjónvarpsþættinum Þriðja liðið sem frumsýndur var á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þóroddur átti erfitt uppdráttar tímabilið 2012 en var valinn til að dæma bikarúrslitaleikinn sem ekki allir voru sammála um að væri rétt ákvörðun. Það voru ástæður fyrir því að hann var ekki rétt stilltur í byrjun móts og ræddi hann ástæður þess á einlægum nótum í þættinum. „Við vissum það alveg frá fæðingu að hann þyrfti að fara í aðgerð en við vissum ekkert hvenær. Síðan kemur að því að hann þarf að fara í maí í aðgerð. Þá vissi ég samstundis að ég myndi missa úr fyrstu umferðirnar í mótinu og yrði ekki klár,“ sagði Þóroddur. Þóroddur lýsti því hvernig hann væri nánast miður sín yfir því að geta ekki dæmt - fannst eins og hann væri að bregðast sínum mönnum. Dómarinn áttaði sig þó fljótt á því að strákurinn væri aðalatriðið. „Hann skiptir meira máli en fótbolti,“ sagði Þóroddur. „Við komum heim á laugardegi og ég átti leik á sunnudegi. Maður heldur alltaf að maður sé bestur í heimi og ekkert hafi áhrif á mann. Ég hélt bara að ég væri í góðu standi.“ Þóroddur dæmdi fyrst leik ÍA og Keflavíkur sem gekk ágætlega en í kjölfarið komu nokkrir leikir sem voru slakir af hans hálfu. Hann var t.a.m. gagnrýndur af ÞórðiÞórðarsyni eftir leik Vals og ÍA á Vodafone-vellinum. „Fyrstu viðbrögð eru alltaf að kenna einhverju öðru um. Það er bara þannig. Maður fer og finnur einhverja ástæðu. Af hverju þarf þetta að gerast í leikjunum hjá mér? En það er ekkert þannig. Þegar þú ert farinn að dæma í efstu deild ræðurðu alveg við aðstæður þannig auðvitað var eitthvað að,“ sagði Þóroddur. Eftir þrjá slaka leiki fór Þóroddur að vinna í sínum málum og átti svo frábæran leik þegar hann dæmdi viðureign Stjörnunar og KR á Samsung-vellinum í Garðabæ. „Þú skalt ekki halda það að ég eigi ekki eftir að gera mistök. Ég á eftir að gera fullt af mistökum. Eina leiðin fyrir okkur til að hætta að gera mistök er að hætta að dæma.“ Brotið úr þættinum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þriðja liðið: Þóroddur hlustar á gagnrýni á sig fyrir leik | Myndband Þóroddur Hjaltalín Jr. dæmdi bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnnar 2012. Á leiðinni á völlinn hlustaði hann á umræðu um sig í útvarpsþætti. 11. apríl 2014 11:45 Hvað var að trufla Þórodd Hjaltalín sumarið 2012? | Myndband Þriðja liðið, nýr þáttur sem veitir innsýn í líf og störf dómara á Íslandi, hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. Í fyrsta þætti er Þóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir á erfiðu sumri. 10. apríl 2014 12:15 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Þriðja liðið: Þóroddur hlustar á gagnrýni á sig fyrir leik | Myndband Þóroddur Hjaltalín Jr. dæmdi bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnnar 2012. Á leiðinni á völlinn hlustaði hann á umræðu um sig í útvarpsþætti. 11. apríl 2014 11:45
Hvað var að trufla Þórodd Hjaltalín sumarið 2012? | Myndband Þriðja liðið, nýr þáttur sem veitir innsýn í líf og störf dómara á Íslandi, hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. Í fyrsta þætti er Þóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir á erfiðu sumri. 10. apríl 2014 12:15