Þriðja liðið: Hann skiptir meira máli en fótbolti | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2014 13:45 „Mótið byrjaði bara illa hjá mér og ég held að það hafi bara verið út af veseninu með strákinn. Hann var með hálfklofinn hrygg og ég var með hann á sjúkrahúsinu,“ sagði Pepsi-deildar dómarinn ÞóroddurHjaltalín Jr. í sjónvarpsþættinum Þriðja liðið sem frumsýndur var á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þóroddur átti erfitt uppdráttar tímabilið 2012 en var valinn til að dæma bikarúrslitaleikinn sem ekki allir voru sammála um að væri rétt ákvörðun. Það voru ástæður fyrir því að hann var ekki rétt stilltur í byrjun móts og ræddi hann ástæður þess á einlægum nótum í þættinum. „Við vissum það alveg frá fæðingu að hann þyrfti að fara í aðgerð en við vissum ekkert hvenær. Síðan kemur að því að hann þarf að fara í maí í aðgerð. Þá vissi ég samstundis að ég myndi missa úr fyrstu umferðirnar í mótinu og yrði ekki klár,“ sagði Þóroddur. Þóroddur lýsti því hvernig hann væri nánast miður sín yfir því að geta ekki dæmt - fannst eins og hann væri að bregðast sínum mönnum. Dómarinn áttaði sig þó fljótt á því að strákurinn væri aðalatriðið. „Hann skiptir meira máli en fótbolti,“ sagði Þóroddur. „Við komum heim á laugardegi og ég átti leik á sunnudegi. Maður heldur alltaf að maður sé bestur í heimi og ekkert hafi áhrif á mann. Ég hélt bara að ég væri í góðu standi.“ Þóroddur dæmdi fyrst leik ÍA og Keflavíkur sem gekk ágætlega en í kjölfarið komu nokkrir leikir sem voru slakir af hans hálfu. Hann var t.a.m. gagnrýndur af ÞórðiÞórðarsyni eftir leik Vals og ÍA á Vodafone-vellinum. „Fyrstu viðbrögð eru alltaf að kenna einhverju öðru um. Það er bara þannig. Maður fer og finnur einhverja ástæðu. Af hverju þarf þetta að gerast í leikjunum hjá mér? En það er ekkert þannig. Þegar þú ert farinn að dæma í efstu deild ræðurðu alveg við aðstæður þannig auðvitað var eitthvað að,“ sagði Þóroddur. Eftir þrjá slaka leiki fór Þóroddur að vinna í sínum málum og átti svo frábæran leik þegar hann dæmdi viðureign Stjörnunar og KR á Samsung-vellinum í Garðabæ. „Þú skalt ekki halda það að ég eigi ekki eftir að gera mistök. Ég á eftir að gera fullt af mistökum. Eina leiðin fyrir okkur til að hætta að gera mistök er að hætta að dæma.“ Brotið úr þættinum má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þriðja liðið: Þóroddur hlustar á gagnrýni á sig fyrir leik | Myndband Þóroddur Hjaltalín Jr. dæmdi bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnnar 2012. Á leiðinni á völlinn hlustaði hann á umræðu um sig í útvarpsþætti. 11. apríl 2014 11:45 Hvað var að trufla Þórodd Hjaltalín sumarið 2012? | Myndband Þriðja liðið, nýr þáttur sem veitir innsýn í líf og störf dómara á Íslandi, hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. Í fyrsta þætti er Þóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir á erfiðu sumri. 10. apríl 2014 12:15 Mest lesið Inter - Liverpool | Í auga Salahs-stormsins Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
„Mótið byrjaði bara illa hjá mér og ég held að það hafi bara verið út af veseninu með strákinn. Hann var með hálfklofinn hrygg og ég var með hann á sjúkrahúsinu,“ sagði Pepsi-deildar dómarinn ÞóroddurHjaltalín Jr. í sjónvarpsþættinum Þriðja liðið sem frumsýndur var á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þóroddur átti erfitt uppdráttar tímabilið 2012 en var valinn til að dæma bikarúrslitaleikinn sem ekki allir voru sammála um að væri rétt ákvörðun. Það voru ástæður fyrir því að hann var ekki rétt stilltur í byrjun móts og ræddi hann ástæður þess á einlægum nótum í þættinum. „Við vissum það alveg frá fæðingu að hann þyrfti að fara í aðgerð en við vissum ekkert hvenær. Síðan kemur að því að hann þarf að fara í maí í aðgerð. Þá vissi ég samstundis að ég myndi missa úr fyrstu umferðirnar í mótinu og yrði ekki klár,“ sagði Þóroddur. Þóroddur lýsti því hvernig hann væri nánast miður sín yfir því að geta ekki dæmt - fannst eins og hann væri að bregðast sínum mönnum. Dómarinn áttaði sig þó fljótt á því að strákurinn væri aðalatriðið. „Hann skiptir meira máli en fótbolti,“ sagði Þóroddur. „Við komum heim á laugardegi og ég átti leik á sunnudegi. Maður heldur alltaf að maður sé bestur í heimi og ekkert hafi áhrif á mann. Ég hélt bara að ég væri í góðu standi.“ Þóroddur dæmdi fyrst leik ÍA og Keflavíkur sem gekk ágætlega en í kjölfarið komu nokkrir leikir sem voru slakir af hans hálfu. Hann var t.a.m. gagnrýndur af ÞórðiÞórðarsyni eftir leik Vals og ÍA á Vodafone-vellinum. „Fyrstu viðbrögð eru alltaf að kenna einhverju öðru um. Það er bara þannig. Maður fer og finnur einhverja ástæðu. Af hverju þarf þetta að gerast í leikjunum hjá mér? En það er ekkert þannig. Þegar þú ert farinn að dæma í efstu deild ræðurðu alveg við aðstæður þannig auðvitað var eitthvað að,“ sagði Þóroddur. Eftir þrjá slaka leiki fór Þóroddur að vinna í sínum málum og átti svo frábæran leik þegar hann dæmdi viðureign Stjörnunar og KR á Samsung-vellinum í Garðabæ. „Þú skalt ekki halda það að ég eigi ekki eftir að gera mistök. Ég á eftir að gera fullt af mistökum. Eina leiðin fyrir okkur til að hætta að gera mistök er að hætta að dæma.“ Brotið úr þættinum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þriðja liðið: Þóroddur hlustar á gagnrýni á sig fyrir leik | Myndband Þóroddur Hjaltalín Jr. dæmdi bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnnar 2012. Á leiðinni á völlinn hlustaði hann á umræðu um sig í útvarpsþætti. 11. apríl 2014 11:45 Hvað var að trufla Þórodd Hjaltalín sumarið 2012? | Myndband Þriðja liðið, nýr þáttur sem veitir innsýn í líf og störf dómara á Íslandi, hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. Í fyrsta þætti er Þóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir á erfiðu sumri. 10. apríl 2014 12:15 Mest lesið Inter - Liverpool | Í auga Salahs-stormsins Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Þriðja liðið: Þóroddur hlustar á gagnrýni á sig fyrir leik | Myndband Þóroddur Hjaltalín Jr. dæmdi bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnnar 2012. Á leiðinni á völlinn hlustaði hann á umræðu um sig í útvarpsþætti. 11. apríl 2014 11:45
Hvað var að trufla Þórodd Hjaltalín sumarið 2012? | Myndband Þriðja liðið, nýr þáttur sem veitir innsýn í líf og störf dómara á Íslandi, hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. Í fyrsta þætti er Þóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir á erfiðu sumri. 10. apríl 2014 12:15