Íslandsmótið í ólympískum lyftingum á laugardaginn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 17. apríl 2014 12:45 Anna Hulda stendur í ströngu MYND/HEIMASÍÐA LYFTINGASAMBANDS ÍSLANDS Mjög góð þátttaka verður á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í húsakynnum Lyfingafélags Reykjavíkur á laugardaginn. Alls keppa 15 konur og 16 karlar í mótinu. Mikil gróska hefur verið í ólympískum lyftingum á Íslandi síðustu misserin og margt ungt lyftingafólk sprottið fram á sjónarsviðið. Mörg Íslandsmet hafa fallið síðustu árin og er til að mynda ekkert Íslandsmet í kvennaflokki eldra en tveggja ára.Anna Hulda Ólafsdóttir á sex Íslandsmet líkt og hin 18 ára Lilja Lind Helgadóttir en mörg af metum þeirra verða í hættu á laugardaginn. Anna Hulda setti met á dögunum á Evrópumeistaramótinu þegar hún lyfti 94kg í jafnhendingu og bætti tveggja mánaða gamalt met Þuríðar Erlu Helgadóttur. Mikil spenna er fyrir baráttu þeirra Önnu Huldu og Þuríðar í 63kg flokknum. Í karlaflokki verður mjög spennandi að sjá hvort Bjarki Garðarsson nái að veita Gísla Kristjánssyni verðuga keppni. Gísli á öll Íslandsmetin í 105kg og +105kg flokkunum en hann hefur haft mikla yfirburði í íþróttinni um nokkurt skeið. Keppnin í kvennaflokki hefst klukkan 11 á laugardaginn og keppnin í karlaflokki klukkan 13:15. Áætlað er að verðlaunaafhending verði klukkan 16. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Mjög góð þátttaka verður á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í húsakynnum Lyfingafélags Reykjavíkur á laugardaginn. Alls keppa 15 konur og 16 karlar í mótinu. Mikil gróska hefur verið í ólympískum lyftingum á Íslandi síðustu misserin og margt ungt lyftingafólk sprottið fram á sjónarsviðið. Mörg Íslandsmet hafa fallið síðustu árin og er til að mynda ekkert Íslandsmet í kvennaflokki eldra en tveggja ára.Anna Hulda Ólafsdóttir á sex Íslandsmet líkt og hin 18 ára Lilja Lind Helgadóttir en mörg af metum þeirra verða í hættu á laugardaginn. Anna Hulda setti met á dögunum á Evrópumeistaramótinu þegar hún lyfti 94kg í jafnhendingu og bætti tveggja mánaða gamalt met Þuríðar Erlu Helgadóttur. Mikil spenna er fyrir baráttu þeirra Önnu Huldu og Þuríðar í 63kg flokknum. Í karlaflokki verður mjög spennandi að sjá hvort Bjarki Garðarsson nái að veita Gísla Kristjánssyni verðuga keppni. Gísli á öll Íslandsmetin í 105kg og +105kg flokkunum en hann hefur haft mikla yfirburði í íþróttinni um nokkurt skeið. Keppnin í kvennaflokki hefst klukkan 11 á laugardaginn og keppnin í karlaflokki klukkan 13:15. Áætlað er að verðlaunaafhending verði klukkan 16.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira