Innlent

Kínverskt leitarskip hefur mögulega greint merki um flugvélina

Júlía Margrét Einarsdóttir skrifar
Fjölmörg skip taka þátt í leitinni í dag
Fjölmörg skip taka þátt í leitinni í dag
Leit að malasísku flugfvélinni stendur nú yfir í Indlandshafi, og hefur Kínverskt leitarskipskip núna nýlega tilkynnt af hafa grein púlsmerki á Indlandshafi sem kann að vera frá flugritum vélarinnar. Þetta hefur enn ekki verið staðfest.

Fjölmörg skip taka nú þátt í leitinni á Indlandshafi í dag og sérstaklega mikið lagt í hana í dag, því von er til að hún beri árangur áður en rafhlöður klárast í flugritum.

 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×