Uppsagnir leikaranna ekki dregnar til baka Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2014 11:18 Uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar verða ekki dregnar til baka, en gerður hefur verið tímabundinn ráðningasamningur við þau. Hanna María er Theodór eru einir reyndustu leikarar Borgarleikhússins og eiga að baki áratuga langan starfsferil. Uppsagnir þeirra hafa fallið í grýttan farveg meðal leikara og hefur stjórn Félags íslenskra leikara (FÍL) nú sent frá sér yfirlýsingu. Hægt er að sjá yfirlýsinguna hér að neðan:Þriðjudaginn, 1. apríl 2014 bárust stjórn FÍL fregnir af því að tveimur af reyndustu leikurum Borgarleikhússins, þeim Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodóri Júlíussyni, hefði verið sagt upp störfum eftir margra áratuga starf í þágu Leikfélags Reykjavíkur. Eru uppsagnir ávallt sársaukafullar og því afar mikilvægt að þær séu vel ígrundaðar og að vel sé að þeim staðið. Stjórn FÍL furðaði sig á þessari ákvörðun stjórnenda Borgarleikhússins í ljósi starfsreynslu leikaranna og framlags þeirra til leikhússins en ekki síður í ljósi þess að þau eiga skammt eftir til eftirlaunaaldurs. Hafa báðir leikararnir verið mjög virkir á undanförnum árum, móttekið fjölda viðurkenninga og verðlauna vegna þeirra framlags í þágu leiklistar, bæði á leiksviði sem og í kvikmyndum. Í kjölfarið sendi stjórn Félags íslenskra leikara, sem og fjölmennur félagsfundur FÍL, út yfirlýsingu til stjórnenda og stjórnar Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, þar sem umræddum uppsögnum var mótmælt og þess krafist að þær yrðu dregnar til baka. Stjórnendur Borgarleikhússins hafa nú endurskoðað sína ákvörðun. Uppsagnirnar voru ekki dregnar til baka en gerður tímabundinn ráðningarsamningur við umrædda leikara.Það er einlæg von að af þessu máli megi draga einhvern lærdóm og að okkar elsta og reyndasta fólk í faginu verði metið að verðleikum og fái að eldast í starfi með virðingu og reisn. Tengdar fréttir Hanna og Theódór munu starfa áfram hjá Borgarleikhúsinu „Þegar ákvörðun var tekin um uppsagnir leikaranna var vægi langs starfsaldurs þeirra vanmetið.“ 8. apríl 2014 21:19 Hanna og Theodór komin með tilboð í hendurnar Leikhússtjóri hefur endurskoðað uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar. Fundað verður um málið með fulltrúum stéttarfélags í dag. 7. apríl 2014 14:43 Umdeildar uppsagnir leikara Borgarleikhúss Félag íslenskra leikara hefur samþykkt ályktun þar sem uppsögnunum í Borgarleikhúsinu er harðlega mótmælt. Sáttaleiða er leitað. 3. apríl 2014 15:38 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar verða ekki dregnar til baka, en gerður hefur verið tímabundinn ráðningasamningur við þau. Hanna María er Theodór eru einir reyndustu leikarar Borgarleikhússins og eiga að baki áratuga langan starfsferil. Uppsagnir þeirra hafa fallið í grýttan farveg meðal leikara og hefur stjórn Félags íslenskra leikara (FÍL) nú sent frá sér yfirlýsingu. Hægt er að sjá yfirlýsinguna hér að neðan:Þriðjudaginn, 1. apríl 2014 bárust stjórn FÍL fregnir af því að tveimur af reyndustu leikurum Borgarleikhússins, þeim Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodóri Júlíussyni, hefði verið sagt upp störfum eftir margra áratuga starf í þágu Leikfélags Reykjavíkur. Eru uppsagnir ávallt sársaukafullar og því afar mikilvægt að þær séu vel ígrundaðar og að vel sé að þeim staðið. Stjórn FÍL furðaði sig á þessari ákvörðun stjórnenda Borgarleikhússins í ljósi starfsreynslu leikaranna og framlags þeirra til leikhússins en ekki síður í ljósi þess að þau eiga skammt eftir til eftirlaunaaldurs. Hafa báðir leikararnir verið mjög virkir á undanförnum árum, móttekið fjölda viðurkenninga og verðlauna vegna þeirra framlags í þágu leiklistar, bæði á leiksviði sem og í kvikmyndum. Í kjölfarið sendi stjórn Félags íslenskra leikara, sem og fjölmennur félagsfundur FÍL, út yfirlýsingu til stjórnenda og stjórnar Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, þar sem umræddum uppsögnum var mótmælt og þess krafist að þær yrðu dregnar til baka. Stjórnendur Borgarleikhússins hafa nú endurskoðað sína ákvörðun. Uppsagnirnar voru ekki dregnar til baka en gerður tímabundinn ráðningarsamningur við umrædda leikara.Það er einlæg von að af þessu máli megi draga einhvern lærdóm og að okkar elsta og reyndasta fólk í faginu verði metið að verðleikum og fái að eldast í starfi með virðingu og reisn.
Tengdar fréttir Hanna og Theódór munu starfa áfram hjá Borgarleikhúsinu „Þegar ákvörðun var tekin um uppsagnir leikaranna var vægi langs starfsaldurs þeirra vanmetið.“ 8. apríl 2014 21:19 Hanna og Theodór komin með tilboð í hendurnar Leikhússtjóri hefur endurskoðað uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar. Fundað verður um málið með fulltrúum stéttarfélags í dag. 7. apríl 2014 14:43 Umdeildar uppsagnir leikara Borgarleikhúss Félag íslenskra leikara hefur samþykkt ályktun þar sem uppsögnunum í Borgarleikhúsinu er harðlega mótmælt. Sáttaleiða er leitað. 3. apríl 2014 15:38 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Hanna og Theódór munu starfa áfram hjá Borgarleikhúsinu „Þegar ákvörðun var tekin um uppsagnir leikaranna var vægi langs starfsaldurs þeirra vanmetið.“ 8. apríl 2014 21:19
Hanna og Theodór komin með tilboð í hendurnar Leikhússtjóri hefur endurskoðað uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar. Fundað verður um málið með fulltrúum stéttarfélags í dag. 7. apríl 2014 14:43
Umdeildar uppsagnir leikara Borgarleikhúss Félag íslenskra leikara hefur samþykkt ályktun þar sem uppsögnunum í Borgarleikhúsinu er harðlega mótmælt. Sáttaleiða er leitað. 3. apríl 2014 15:38
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent