Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. desember 2025 16:01 Theodóra S. Þorsteinsdóttir er bæjarfulltrúi Viðreisnar í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Theodóra S. Þorsteinsdóttir oddviti Viðreisnar í Kópavogi hyggst ekki bjóða sig fram að nýju í sveitarstjórnarkosningum 2026. Hún segist þakklát fyrir undanfarin tólf ár í sveitarstjórn en segist nú vilja eyða meiri tíma með barnabörnunum. „Þetta hafa verið góð tólf ár og ég er ótrúlega þakklát fyrir þennan tíma, fyrir öll samtölin og samstarfið við íbúa Kópavogs. Ég mun alveg örugglega sakna bæjarmálanna og verkefnanna, ég brenn mest fyrir því að vinna með íbúum að skipulagsmálum, lýðheilsumálum og ýmsum öðrum málaflokkum. Ég er ekki komin með nóg, ég fæ aldrei nóg en það koma alltaf önnur tækifæri upp í hendurnar á mér og svo er það barnabarnið mitt sem á í mér hvert bein, mig langar til þess að fara að ferðast og njóta meiri tíma með fjölskyldunni,“ segir Theodóra. Flokkurinn kom einum manni inn í bæjarstjórn í síðustu kosningum, en hafði áður tvo. Einar Örn Þorvarðarson skipaði 2. sæti listans og er varabæjarfulltrúi. Viðreisn í Kópavogi hefur boðað til prófkjörs í þrjú efstu sæti lista flokksins í bænum. Prófkjörið fer fram 7. febrúar og þurfa framboð að berast kjörstjórn eigi síðar en á hádegi föstudaginn 23. janúar. Theodóra segist hafa fundið fyrir miklum áhuga á störfum flokksins í bænum. „Ég hef fundið fyrir miklum áhuga, þetta er í fyrsta skiptið sem við förum í prófkjör og það eru fjölmargir búnir að hafa samband við mig sem hafa lýst áhuga á því að taka þátt. Þannig að þetta verður mjög spennandi og ég hlakka til að sjá hvað verður með framboð Viðreisnar, ég held það séu mikil tækifæri í bænum fyrir Viðreisn í vor og ég er bjartsýn fyrir hönd flokksins.“ Kópavogur Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Sjá meira
„Þetta hafa verið góð tólf ár og ég er ótrúlega þakklát fyrir þennan tíma, fyrir öll samtölin og samstarfið við íbúa Kópavogs. Ég mun alveg örugglega sakna bæjarmálanna og verkefnanna, ég brenn mest fyrir því að vinna með íbúum að skipulagsmálum, lýðheilsumálum og ýmsum öðrum málaflokkum. Ég er ekki komin með nóg, ég fæ aldrei nóg en það koma alltaf önnur tækifæri upp í hendurnar á mér og svo er það barnabarnið mitt sem á í mér hvert bein, mig langar til þess að fara að ferðast og njóta meiri tíma með fjölskyldunni,“ segir Theodóra. Flokkurinn kom einum manni inn í bæjarstjórn í síðustu kosningum, en hafði áður tvo. Einar Örn Þorvarðarson skipaði 2. sæti listans og er varabæjarfulltrúi. Viðreisn í Kópavogi hefur boðað til prófkjörs í þrjú efstu sæti lista flokksins í bænum. Prófkjörið fer fram 7. febrúar og þurfa framboð að berast kjörstjórn eigi síðar en á hádegi föstudaginn 23. janúar. Theodóra segist hafa fundið fyrir miklum áhuga á störfum flokksins í bænum. „Ég hef fundið fyrir miklum áhuga, þetta er í fyrsta skiptið sem við förum í prófkjör og það eru fjölmargir búnir að hafa samband við mig sem hafa lýst áhuga á því að taka þátt. Þannig að þetta verður mjög spennandi og ég hlakka til að sjá hvað verður með framboð Viðreisnar, ég held það séu mikil tækifæri í bænum fyrir Viðreisn í vor og ég er bjartsýn fyrir hönd flokksins.“
Kópavogur Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Sjá meira