Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. desember 2025 16:01 Theodóra S. Þorsteinsdóttir er bæjarfulltrúi Viðreisnar í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Theodóra S. Þorsteinsdóttir oddviti Viðreisnar í Kópavogi hyggst ekki bjóða sig fram að nýju í sveitarstjórnarkosningum 2026. Hún segist þakklát fyrir undanfarin tólf ár í sveitarstjórn en segist nú vilja eyða meiri tíma með barnabörnunum. „Þetta hafa verið góð tólf ár og ég er ótrúlega þakklát fyrir þennan tíma, fyrir öll samtölin og samstarfið við íbúa Kópavogs. Ég mun alveg örugglega sakna bæjarmálanna og verkefnanna, ég brenn mest fyrir því að vinna með íbúum að skipulagsmálum, lýðheilsumálum og ýmsum öðrum málaflokkum. Ég er ekki komin með nóg, ég fæ aldrei nóg en það koma alltaf önnur tækifæri upp í hendurnar á mér og svo er það barnabarnið mitt sem á í mér hvert bein, mig langar til þess að fara að ferðast og njóta meiri tíma með fjölskyldunni,“ segir Theodóra. Flokkurinn kom einum manni inn í bæjarstjórn í síðustu kosningum, en hafði áður tvo. Einar Örn Þorvarðarson skipaði 2. sæti listans og er varabæjarfulltrúi. Viðreisn í Kópavogi hefur boðað til prófkjörs í þrjú efstu sæti lista flokksins í bænum. Prófkjörið fer fram 7. febrúar og þurfa framboð að berast kjörstjórn eigi síðar en á hádegi föstudaginn 23. janúar. Theodóra segist hafa fundið fyrir miklum áhuga á störfum flokksins í bænum. „Ég hef fundið fyrir miklum áhuga, þetta er í fyrsta skiptið sem við förum í prófkjör og það eru fjölmargir búnir að hafa samband við mig sem hafa lýst áhuga á því að taka þátt. Þannig að þetta verður mjög spennandi og ég hlakka til að sjá hvað verður með framboð Viðreisnar, ég held það séu mikil tækifæri í bænum fyrir Viðreisn í vor og ég er bjartsýn fyrir hönd flokksins.“ Kópavogur Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
„Þetta hafa verið góð tólf ár og ég er ótrúlega þakklát fyrir þennan tíma, fyrir öll samtölin og samstarfið við íbúa Kópavogs. Ég mun alveg örugglega sakna bæjarmálanna og verkefnanna, ég brenn mest fyrir því að vinna með íbúum að skipulagsmálum, lýðheilsumálum og ýmsum öðrum málaflokkum. Ég er ekki komin með nóg, ég fæ aldrei nóg en það koma alltaf önnur tækifæri upp í hendurnar á mér og svo er það barnabarnið mitt sem á í mér hvert bein, mig langar til þess að fara að ferðast og njóta meiri tíma með fjölskyldunni,“ segir Theodóra. Flokkurinn kom einum manni inn í bæjarstjórn í síðustu kosningum, en hafði áður tvo. Einar Örn Þorvarðarson skipaði 2. sæti listans og er varabæjarfulltrúi. Viðreisn í Kópavogi hefur boðað til prófkjörs í þrjú efstu sæti lista flokksins í bænum. Prófkjörið fer fram 7. febrúar og þurfa framboð að berast kjörstjórn eigi síðar en á hádegi föstudaginn 23. janúar. Theodóra segist hafa fundið fyrir miklum áhuga á störfum flokksins í bænum. „Ég hef fundið fyrir miklum áhuga, þetta er í fyrsta skiptið sem við förum í prófkjör og það eru fjölmargir búnir að hafa samband við mig sem hafa lýst áhuga á því að taka þátt. Þannig að þetta verður mjög spennandi og ég hlakka til að sjá hvað verður með framboð Viðreisnar, ég held það séu mikil tækifæri í bænum fyrir Viðreisn í vor og ég er bjartsýn fyrir hönd flokksins.“
Kópavogur Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira