Kristján Helgi og Telma Rut bikarmeistarar í karate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 08:00 Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi. Mynd/Karatesamband Íslands Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi urðu í gær bikarmeistarar í karate en á Bikarmeistaramóti Karatesambands Íslands er keppt bæði í kara og kumite.Kristján Helgi Carrasco var að vinna fimmta árið í röð en hann varð annar í kata og vann keppni í kumite. Elías Snorrason úr KFR vann Kristján Helga í úrslitum í kata en Kristján Helgi vann Engilbert Árnason úr Fylki í úrslitum kumite eftir mjög skemmtilegan bardaga. Kristján Helgi náði með þessum einstökum árangri en enginn einstaklingur hefur unnið bikarmeistaratitil fimm ár í röð.Telma Rut Frímannsdóttir endurheimti bikarmeistaratitil sinn frá árinu 2012. Hún endaði í 3. sæti í kata en vann Katrínu Ingunni Björnsdóttur úr Fylki í úrslitum í kumite. Svana Katla Þorsteinsdóttir vann stöllu sína úr Breiðabliki, Kristínu Magnúsdóttur, í úrslitum í Kata.Heildarstig kvennaflokkur 1.sæti Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 16 stig 2.sæti Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik, 14 stig 3.sæti María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamri 12 stigHeildarstig karlaflokkur 1.sæti Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 18 stig 2.sæti Elías Snorrason, KFR 10 stig 3.sæti Heiðar Benediktsson, Breiðalbik 9 stigÁ bikarmótinu er keppt bæði í kata og kumite, þar sem stigahæsti einstaklingurinn stendur uppi sem sigurvegari, en gefin eru 10 stig fyrir 1.sæti, 8 stig fyrir 2.sæti, 6 stig fyrir 3.sæti og 3 stig fyrir 5-6.sæti.Á myndinni má sjá verðlaunahafa á bikarmótinu, frá vinstri María Helga, Kristín, Telma Rut, Kristján Helgi, Heiðar og Elías.Mynd/Karatesamband ÍslandsSigurvegarar á Bushido bikarmótinu fyrir unglinga þar sem þátttakendur voru á aldrinum 12-17 ára en keppt var bæði í kata og kumite þar sem aldur keppenda er miðað við upphaf keppnisvetrar Karatesambandsins. Á meðfylgjandi mynd má sjá Bushido bikarmeistarana, efri röð frá vinstri Ólafur Engilbert, Þorsteinn, Bogi, Katrín og Laufey Lind. Neðri röð frá vinstri Viktor Steinn, Þorsteinn Björn, Edda Kristín og Mary Jane.Mynd/Karatesamband Íslands Íþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira
Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi urðu í gær bikarmeistarar í karate en á Bikarmeistaramóti Karatesambands Íslands er keppt bæði í kara og kumite.Kristján Helgi Carrasco var að vinna fimmta árið í röð en hann varð annar í kata og vann keppni í kumite. Elías Snorrason úr KFR vann Kristján Helga í úrslitum í kata en Kristján Helgi vann Engilbert Árnason úr Fylki í úrslitum kumite eftir mjög skemmtilegan bardaga. Kristján Helgi náði með þessum einstökum árangri en enginn einstaklingur hefur unnið bikarmeistaratitil fimm ár í röð.Telma Rut Frímannsdóttir endurheimti bikarmeistaratitil sinn frá árinu 2012. Hún endaði í 3. sæti í kata en vann Katrínu Ingunni Björnsdóttur úr Fylki í úrslitum í kumite. Svana Katla Þorsteinsdóttir vann stöllu sína úr Breiðabliki, Kristínu Magnúsdóttur, í úrslitum í Kata.Heildarstig kvennaflokkur 1.sæti Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 16 stig 2.sæti Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik, 14 stig 3.sæti María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamri 12 stigHeildarstig karlaflokkur 1.sæti Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 18 stig 2.sæti Elías Snorrason, KFR 10 stig 3.sæti Heiðar Benediktsson, Breiðalbik 9 stigÁ bikarmótinu er keppt bæði í kata og kumite, þar sem stigahæsti einstaklingurinn stendur uppi sem sigurvegari, en gefin eru 10 stig fyrir 1.sæti, 8 stig fyrir 2.sæti, 6 stig fyrir 3.sæti og 3 stig fyrir 5-6.sæti.Á myndinni má sjá verðlaunahafa á bikarmótinu, frá vinstri María Helga, Kristín, Telma Rut, Kristján Helgi, Heiðar og Elías.Mynd/Karatesamband ÍslandsSigurvegarar á Bushido bikarmótinu fyrir unglinga þar sem þátttakendur voru á aldrinum 12-17 ára en keppt var bæði í kata og kumite þar sem aldur keppenda er miðað við upphaf keppnisvetrar Karatesambandsins. Á meðfylgjandi mynd má sjá Bushido bikarmeistarana, efri röð frá vinstri Ólafur Engilbert, Þorsteinn, Bogi, Katrín og Laufey Lind. Neðri röð frá vinstri Viktor Steinn, Þorsteinn Björn, Edda Kristín og Mary Jane.Mynd/Karatesamband Íslands
Íþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira