"Óþægilegt, kalt og erfitt", segja íslensk systkini um reynslu sína af flóttamannabúðum Hrund Þórsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 20:00 Einar, Þórður og Arna Bergsbörn komust að því af eigin rauni hvernig er að dveljast í flóttamannabúðum... sem betur fer þó aðeins í einn dag. "Þetta var óþægilegt, kalt og erfitt", segja íslensk systkini um reynslu sína af flóttamannabúðum hér á landi. Þau léku í auglýsingu sem UNICEF á Íslandi frumsýnir í kvöld og er ætlað að vekja athygli á ömurlegu hlutskipti flóttabarna í heiminum. Auglýsingin markar upphafið að söfnunarátaki og voru flóttamannabúðir settar upp við Sólbrekku við Grindavík. „Allt of mörg börn í heiminum búa við þær aðstæður að vera á flótta eða á neyðarsvæðum vegna átaka eða náttúruhamfara og þess vegna datt okkur í hug að setja þetta í íslenskt samhengi,“ segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Íslenska auglýsingastofan og True North gáfu auglýsinguna og um 80 manns voru á tökustaðnum í nístingskulda, meðal annars 30 börn. Myndað var fram á kvöld og svo voru búðirnar teknar saman. „Þá fór ég einmitt að hugsa um hvernig það væri ef allir krakkarnir sem fóru heim í heitum strætóum og voru með kakó og mat og dúnúlpur, hefðu þurft að vera þarna yfir nóttina. Hvernig væri það ef þau hefðu þurft að vera hérna í viku eða mánuð?“ spyr Stefán. Systkinin Einar Freyr, Arna Ýr og Þórður Andri Bergsbörn léku í auglýsingunni og þeim fannst það skemmtilegt en krefjandi. Krakkarnir gáfu sína vinnu eins og aðrir sem að verkefninu komu. Í meðfylgjandi myndskeiði er rætt við krakkana og sýnd brot úr auglýsingunni og frá vinnunni á tökustað. Hægt er að styrkja átakið um 1900 krónur með því að senda sms-ið "BARN" á númerið 1900. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira
"Þetta var óþægilegt, kalt og erfitt", segja íslensk systkini um reynslu sína af flóttamannabúðum hér á landi. Þau léku í auglýsingu sem UNICEF á Íslandi frumsýnir í kvöld og er ætlað að vekja athygli á ömurlegu hlutskipti flóttabarna í heiminum. Auglýsingin markar upphafið að söfnunarátaki og voru flóttamannabúðir settar upp við Sólbrekku við Grindavík. „Allt of mörg börn í heiminum búa við þær aðstæður að vera á flótta eða á neyðarsvæðum vegna átaka eða náttúruhamfara og þess vegna datt okkur í hug að setja þetta í íslenskt samhengi,“ segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Íslenska auglýsingastofan og True North gáfu auglýsinguna og um 80 manns voru á tökustaðnum í nístingskulda, meðal annars 30 börn. Myndað var fram á kvöld og svo voru búðirnar teknar saman. „Þá fór ég einmitt að hugsa um hvernig það væri ef allir krakkarnir sem fóru heim í heitum strætóum og voru með kakó og mat og dúnúlpur, hefðu þurft að vera þarna yfir nóttina. Hvernig væri það ef þau hefðu þurft að vera hérna í viku eða mánuð?“ spyr Stefán. Systkinin Einar Freyr, Arna Ýr og Þórður Andri Bergsbörn léku í auglýsingunni og þeim fannst það skemmtilegt en krefjandi. Krakkarnir gáfu sína vinnu eins og aðrir sem að verkefninu komu. Í meðfylgjandi myndskeiði er rætt við krakkana og sýnd brot úr auglýsingunni og frá vinnunni á tökustað. Hægt er að styrkja átakið um 1900 krónur með því að senda sms-ið "BARN" á númerið 1900.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira