Regluverkið verði tilbúið fyrir náttúruhamfarir Birta Björnsdóttir skrifar 10. febrúar 2014 20:00 Jón Brynjar Birgisson, sviðsstjóri hjá Rauða krossinum. Rauði kross Íslands lét á dögunum gera úttekt á þeim þáttum í íslensku laga- og reglugerðarumhverfi sem geta hindrað eða hamlað aðkomu erlends hjálparliðs hingað til lands ef hér skapast neyðarástand. „Skýrslan er hluti af evrópsku verkefni sem gengur út á að skoða hvort lönd Evrópu eru viðbúin að taka við aðstoð þegar þörf krefur," segir Jón Brynjar Birgisson, sviðsstjóri hjá Rauða krossinum. „Við erum fámennt viðbragðslið í stóru landi þar sem geta orðið fjölþættar náttúruhamfarir og alvarlegir atburðir." Í skýrslunni kemur meðal annars fram að ýmsu er ábótavant í íslensku lagaumhverfi ef og þegar eitthvað kemur uppá og við þurfum aðstoð erlendis frá. Meðal þess sem vantar eru ákvæði um starfsréttindi erlendra lækna og annars fagfólks, skráningar erlendra neyðarökutækja og innflutningur á lyfjum, svo fátt eitt sé nefnt. Þá vantar einnig inn ákvæði um hver það er sem myndi sækja eftir utanaðkomandi aðstoð. „Það geta alltaf komið upp þessir atburðir þar sem við þurfum hreinlega að leita út fyrir landsteinana eftir aðstoð, hvort sem hún er í formi sérfræðinga eða að við þurfum að kalla inn heilu hópana af fólki með búnað og tæki. Við þurfum að tryggja það að hér séu ekki neinar hindranir í kerfinu eða íslenskri stjórnsýslu sem koma í veg fyrir það að fólk geti hafið störf sem allra fyrst," segir Jón Brynjar. Nú þegar búið er að benda á vankannta regluverksins hlýtur næsta mál á dagskrá vera að vinna að úrbótum. Málþing verður um skýrsluna í næstu viku og niðurstöðurnar verða í kjölfarið kynntar fyrir stjórnsýslunni og löggjafarvaldinu. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Rauði kross Íslands lét á dögunum gera úttekt á þeim þáttum í íslensku laga- og reglugerðarumhverfi sem geta hindrað eða hamlað aðkomu erlends hjálparliðs hingað til lands ef hér skapast neyðarástand. „Skýrslan er hluti af evrópsku verkefni sem gengur út á að skoða hvort lönd Evrópu eru viðbúin að taka við aðstoð þegar þörf krefur," segir Jón Brynjar Birgisson, sviðsstjóri hjá Rauða krossinum. „Við erum fámennt viðbragðslið í stóru landi þar sem geta orðið fjölþættar náttúruhamfarir og alvarlegir atburðir." Í skýrslunni kemur meðal annars fram að ýmsu er ábótavant í íslensku lagaumhverfi ef og þegar eitthvað kemur uppá og við þurfum aðstoð erlendis frá. Meðal þess sem vantar eru ákvæði um starfsréttindi erlendra lækna og annars fagfólks, skráningar erlendra neyðarökutækja og innflutningur á lyfjum, svo fátt eitt sé nefnt. Þá vantar einnig inn ákvæði um hver það er sem myndi sækja eftir utanaðkomandi aðstoð. „Það geta alltaf komið upp þessir atburðir þar sem við þurfum hreinlega að leita út fyrir landsteinana eftir aðstoð, hvort sem hún er í formi sérfræðinga eða að við þurfum að kalla inn heilu hópana af fólki með búnað og tæki. Við þurfum að tryggja það að hér séu ekki neinar hindranir í kerfinu eða íslenskri stjórnsýslu sem koma í veg fyrir það að fólk geti hafið störf sem allra fyrst," segir Jón Brynjar. Nú þegar búið er að benda á vankannta regluverksins hlýtur næsta mál á dagskrá vera að vinna að úrbótum. Málþing verður um skýrsluna í næstu viku og niðurstöðurnar verða í kjölfarið kynntar fyrir stjórnsýslunni og löggjafarvaldinu.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira