Matarbækur einoka metsölulistann Jakob Bjarnar skrifar 5. febrúar 2014 16:13 Veisluréttir Hagkaups eftir Friðriku Hjördísi Geirsdóttur er mest selda bók mánaðarins en 9 af 10 mest seldu bókum janúar eru matreiðslubækur af einhverju tagi. Bóksölulistinn er nú tekinn saman einu sinni í mánuði hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda og hér eru saman komnar mest seldu bækur janúar mánaðar. Svo virðist að matur og hollur lífsstíl sé þjóðinni ofarlega í huga á þessum fyrsta mánuði ársins, ef miðað er við metsölulistann. Veisluréttir Hagkaups eftir Friðriku Hjördísi Geirsdóttur er mest selda bók mánaðarins en 9 af 10 mest seldu bókum janúar eru matreiðslubækur af einhverju tagi. Eina skáldverkið sem kemst á lista er hinn glænýi spennutryllir, Sandmaðurinn, eftir Lars Kepler. Skáldverkalistinn ber þess vitni hvaða bækur eru á kjörbókalistum framhaldsskólanna og á fræðibókalistann slæðast nokkrir titlar sem kenndir eru í háskólum landsins, segir í tilkynningu frá útgefendum. Þó má á listanum sjá tvo höfunda sem seldu nokkuð fleiri titla í janúar en komu inn í skilum eftir jólin og ná að koma sér inn á topp tíu listann, það eru þau Ragnar Jónasson með Andköf og Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir með Stúlku með maga.Listarnir:Topplistinn söluhæstu titlar Bóksölulistans í janúar 2014 1. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 2. Heilsudrykkir Hildar - Hildur Halldórsdóttir 3. LKL2 : lágkolvetnalífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon 4. Sandmaðurinn - Lars Kepler 5. Heilsuréttir Hagkaups - Sólveig Eiríksdóttir 6. Nýir heilsuréttir fjölskyldunn - Berglind Sigmarsdóttir 7. Brauð & eftirréttir Kristu - María Krista Hreiðarsdóttir 8. Gestgjafinn - Bestu uppskriftirnar 2013 - Ýmsir 9. Lágkolvetna lífstíllinn - Gunnar Már Sigfússon 10. Brauð- og kökubók Hagkaups - Jói Fel. Kiljulistinn 1. Sandmaðurinn - Lars Kepler 2. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 3. HHhH - Laurent Binet 4. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman 5. Sjóræninginn - Jón Gnarr 6. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt 7. Sjálfstætt fólk - Halldór Laxness 8. Úlfshjarta - Stefán Máni 9. Leðurblakan - Jo Nesbø 10. Sáttmálinn - Jodi Picoult Íslensk skáldverk 1. Sjóræninginn - Jón Gnarr 2. Sjálfstætt fólk - Halldór Laxness 3. Úlfshjarta - Stefán Máni 4. Andköf - Ragnar Jónasson 5. Egils saga með skýringum 6. Grettis saga með skýringum 7. Grafarþögn - Arnaldur Indriðason 8. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir 9. Svar við bréfi Helgu - Bergsveinn Birgisson 10. Íslendingaþættir með skýringum Þýdd skáldverk 1. Sandmaðurinn - Lars Kepler 2. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 3. HHhH - Laurent Binet 4. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman 5. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt 6. Leðurblakan - Jo Nesbø 7. Sáttmálinn - Jodi Picoult 8. Furðulegt háttalag hunds um nótt - Mark Haddon 9. Áður en ég sofna - SJ Watson 10. Höndin - Henning Mankell Íslenskar barnabækur 1. Geitungurinn 1 - Árni Árnason / Halldór Baldursson 2. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig. 3. Geitungurinn 3 - Árni Árnason / Halldór Baldursson 4. Vísnabókin - Ýmsir / Halldór Pétursson 5. Stjörnubók – stafirnir - Árni Árnason / Anna C. Leplar 6. Galdraþulan - Hafdís Heiðarsdóttir 7. Íslensku dýrin mín - Pálína Ósk Hraundal 8. Solla stirða - Magnús Scheving 9. Talnageitungurinn - Árni Árnason / Halldór Baldursson 10. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson Þýddar barnabækur 1. Lilta bókasafnið mitt - Klár kríli 2. Fyrstu 100 orðin lítil 3. Hjólin á strætó - Skemmtilegu smábarnabækurnar 4. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Bjarki Bjarnason 5. Dísa litla - Skemmtilegu smábarnabækurnar 6. Fyrstu 100 tölurnar, litirnir og formin 7. Hvar er Depill? - Erik Hill 8. Herra Afmælisdagur - Roger Hargreaves 9. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright 10. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney Fræði og almennt efni að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókum 1. Inngangur að rökfræði I - Erlendur Jónsson 2. Hver er í fjölskyldunni? - Valgerður Halldórsdóttir 3. Tíminn minn - Björg Þórhallsdóttir 4. Félagaréttur - Áslaug Björgvinsdóttir 5. Handbók athafnamanns - Páll Kr. Pálsson 6. Innra augað - Árni Kristjánsson 7. Hvernig veit ég að ég veit? - Björn Bergsson 8. Íslensk ensk orðabók - Sverrir Hólmarsson / Christopher Sanders / John Tucker 9. Dagbók 2014 - Sigríður Þorgeirsdóttir 10. Chomsky - Mál, sál og samfélag - Höskuldur Þráinsson Ljóð & leikrit 1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson 2. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson 3. Að sigra heiminn - Steinn Steinarr 4. Skugga-Sveinn - Matthías Jochumsson 5. Krosshólshlátur - Ýmsir 6. Megas - Magnús Þór Jónsson 7. Ljóðasafn 1978-2008 - Sjón 8. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson 9. Ljóðtímasafn - Sigurður Pálsson 10. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri Matreiðslubækur 1. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 2. Heilsudrykkir Hildar - Hildur Halldórsdóttir 3. LKL 2 – Lágkolvetnalífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon 4. Heilsuréttir Hagkaups - Sólveig Eiríksdóttir 5. Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar - Berglind Sigmarsdóttir 6. Brauð og eftirréttir Kristu - María Krista Hreiðarsdóttir 7. Gestgjafinn - Bestu uppskriftirnar 2013 - Ýmsir 8. Lág kolvetna lífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon 9. Brauð- og kökubók Hagkaups - Jói Fel 10. Léttir réttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir Handavinnubækur 1. Stóra handavinnubókin - Maggi Gordon ofl. 2. Þóra : heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir 3. Vettlingar frá Vorsabæ - Emelía Kristbjörnsdóttir / Valgerður Jónsdóttir 4. Vettlingaprjón - Guðrún S. Magnúsdóttir 5. Prjónabiblían - Gréta Sörensen 6. Prjónað úr íslenskri ull - Ístex 7. Sokkaprjón - Guðrún S. Magnúsdóttir 8. María : heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir 9. Hlýir fætur - Ágústa Þóra Jónsdóttir / Benný Ósk Harðardóttir 10. Prjónadagar 2014 - Kristín Harðardóttir Ævisögur 1. Mennirnir með bleika þríhyrninginn - Heinz Heger 2. Ríkisfang: ekkert - Sigríður Víðis Jónsdóttir 3. Rósumál - Jónína Leósdóttir 4. Að vera kona - Caitlin Moran 5. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir 6. Ár drekans - Össur Skarphéðinsson 7. Bara börn - Patti Smith 8. Það skelfur - Ragnar Stefánsson 9. Jón Páll - Sölvi Tryggvason 10. Bernskudagar - Óskar Jóhannsson Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Bóksölulistinn er nú tekinn saman einu sinni í mánuði hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda og hér eru saman komnar mest seldu bækur janúar mánaðar. Svo virðist að matur og hollur lífsstíl sé þjóðinni ofarlega í huga á þessum fyrsta mánuði ársins, ef miðað er við metsölulistann. Veisluréttir Hagkaups eftir Friðriku Hjördísi Geirsdóttur er mest selda bók mánaðarins en 9 af 10 mest seldu bókum janúar eru matreiðslubækur af einhverju tagi. Eina skáldverkið sem kemst á lista er hinn glænýi spennutryllir, Sandmaðurinn, eftir Lars Kepler. Skáldverkalistinn ber þess vitni hvaða bækur eru á kjörbókalistum framhaldsskólanna og á fræðibókalistann slæðast nokkrir titlar sem kenndir eru í háskólum landsins, segir í tilkynningu frá útgefendum. Þó má á listanum sjá tvo höfunda sem seldu nokkuð fleiri titla í janúar en komu inn í skilum eftir jólin og ná að koma sér inn á topp tíu listann, það eru þau Ragnar Jónasson með Andköf og Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir með Stúlku með maga.Listarnir:Topplistinn söluhæstu titlar Bóksölulistans í janúar 2014 1. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 2. Heilsudrykkir Hildar - Hildur Halldórsdóttir 3. LKL2 : lágkolvetnalífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon 4. Sandmaðurinn - Lars Kepler 5. Heilsuréttir Hagkaups - Sólveig Eiríksdóttir 6. Nýir heilsuréttir fjölskyldunn - Berglind Sigmarsdóttir 7. Brauð & eftirréttir Kristu - María Krista Hreiðarsdóttir 8. Gestgjafinn - Bestu uppskriftirnar 2013 - Ýmsir 9. Lágkolvetna lífstíllinn - Gunnar Már Sigfússon 10. Brauð- og kökubók Hagkaups - Jói Fel. Kiljulistinn 1. Sandmaðurinn - Lars Kepler 2. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 3. HHhH - Laurent Binet 4. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman 5. Sjóræninginn - Jón Gnarr 6. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt 7. Sjálfstætt fólk - Halldór Laxness 8. Úlfshjarta - Stefán Máni 9. Leðurblakan - Jo Nesbø 10. Sáttmálinn - Jodi Picoult Íslensk skáldverk 1. Sjóræninginn - Jón Gnarr 2. Sjálfstætt fólk - Halldór Laxness 3. Úlfshjarta - Stefán Máni 4. Andköf - Ragnar Jónasson 5. Egils saga með skýringum 6. Grettis saga með skýringum 7. Grafarþögn - Arnaldur Indriðason 8. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir 9. Svar við bréfi Helgu - Bergsveinn Birgisson 10. Íslendingaþættir með skýringum Þýdd skáldverk 1. Sandmaðurinn - Lars Kepler 2. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 3. HHhH - Laurent Binet 4. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman 5. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt 6. Leðurblakan - Jo Nesbø 7. Sáttmálinn - Jodi Picoult 8. Furðulegt háttalag hunds um nótt - Mark Haddon 9. Áður en ég sofna - SJ Watson 10. Höndin - Henning Mankell Íslenskar barnabækur 1. Geitungurinn 1 - Árni Árnason / Halldór Baldursson 2. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig. 3. Geitungurinn 3 - Árni Árnason / Halldór Baldursson 4. Vísnabókin - Ýmsir / Halldór Pétursson 5. Stjörnubók – stafirnir - Árni Árnason / Anna C. Leplar 6. Galdraþulan - Hafdís Heiðarsdóttir 7. Íslensku dýrin mín - Pálína Ósk Hraundal 8. Solla stirða - Magnús Scheving 9. Talnageitungurinn - Árni Árnason / Halldór Baldursson 10. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson Þýddar barnabækur 1. Lilta bókasafnið mitt - Klár kríli 2. Fyrstu 100 orðin lítil 3. Hjólin á strætó - Skemmtilegu smábarnabækurnar 4. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Bjarki Bjarnason 5. Dísa litla - Skemmtilegu smábarnabækurnar 6. Fyrstu 100 tölurnar, litirnir og formin 7. Hvar er Depill? - Erik Hill 8. Herra Afmælisdagur - Roger Hargreaves 9. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright 10. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney Fræði og almennt efni að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókum 1. Inngangur að rökfræði I - Erlendur Jónsson 2. Hver er í fjölskyldunni? - Valgerður Halldórsdóttir 3. Tíminn minn - Björg Þórhallsdóttir 4. Félagaréttur - Áslaug Björgvinsdóttir 5. Handbók athafnamanns - Páll Kr. Pálsson 6. Innra augað - Árni Kristjánsson 7. Hvernig veit ég að ég veit? - Björn Bergsson 8. Íslensk ensk orðabók - Sverrir Hólmarsson / Christopher Sanders / John Tucker 9. Dagbók 2014 - Sigríður Þorgeirsdóttir 10. Chomsky - Mál, sál og samfélag - Höskuldur Þráinsson Ljóð & leikrit 1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson 2. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson 3. Að sigra heiminn - Steinn Steinarr 4. Skugga-Sveinn - Matthías Jochumsson 5. Krosshólshlátur - Ýmsir 6. Megas - Magnús Þór Jónsson 7. Ljóðasafn 1978-2008 - Sjón 8. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson 9. Ljóðtímasafn - Sigurður Pálsson 10. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri Matreiðslubækur 1. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 2. Heilsudrykkir Hildar - Hildur Halldórsdóttir 3. LKL 2 – Lágkolvetnalífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon 4. Heilsuréttir Hagkaups - Sólveig Eiríksdóttir 5. Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar - Berglind Sigmarsdóttir 6. Brauð og eftirréttir Kristu - María Krista Hreiðarsdóttir 7. Gestgjafinn - Bestu uppskriftirnar 2013 - Ýmsir 8. Lág kolvetna lífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon 9. Brauð- og kökubók Hagkaups - Jói Fel 10. Léttir réttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir Handavinnubækur 1. Stóra handavinnubókin - Maggi Gordon ofl. 2. Þóra : heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir 3. Vettlingar frá Vorsabæ - Emelía Kristbjörnsdóttir / Valgerður Jónsdóttir 4. Vettlingaprjón - Guðrún S. Magnúsdóttir 5. Prjónabiblían - Gréta Sörensen 6. Prjónað úr íslenskri ull - Ístex 7. Sokkaprjón - Guðrún S. Magnúsdóttir 8. María : heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir 9. Hlýir fætur - Ágústa Þóra Jónsdóttir / Benný Ósk Harðardóttir 10. Prjónadagar 2014 - Kristín Harðardóttir Ævisögur 1. Mennirnir með bleika þríhyrninginn - Heinz Heger 2. Ríkisfang: ekkert - Sigríður Víðis Jónsdóttir 3. Rósumál - Jónína Leósdóttir 4. Að vera kona - Caitlin Moran 5. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir 6. Ár drekans - Össur Skarphéðinsson 7. Bara börn - Patti Smith 8. Það skelfur - Ragnar Stefánsson 9. Jón Páll - Sölvi Tryggvason 10. Bernskudagar - Óskar Jóhannsson
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira