Telur dýrategundum mismunað í umfjöllun Elimar Hauksson skrifar 9. febrúar 2014 22:30 Árni segir fjölmörg dýr í verksmiðjubúskap þurfa að þola slæman aðbúnað áður en þau séu gefin dýrum í dýragörðum. Mynd/afp „Mér finnst þetta vera svolítið öfugsnúið og þetta er ekki hugsun sem ristir mjög djúpt.“ segir Árni Stefán Árnason, lögfræðingur og sérfræðingur um íslensk dýraverndarlög, um viðbrögð við aflífun dýragarðsins í Kaupmannahöfn á gíraffanum Mariusi. Um aflífunina á Mariusi var fjallað í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Árni, sem er sendiherra á Íslandi fyrir alheimsdýraverndarsamtökin World Animal Day, telur að gíraffinn hafi verið aflífaður á mannúðlegan hátt og að eðlilegt hafi verið að nota hann í fóður. „Það sem stingur mig mest er að dýraverndarsinnar skuli fara af stað með þennan æsing og senda undurskriftalista á meðan þúsundir búfjár eru felld í þágu dýragarða í dag. Dýr sem hafa þurft að lifa við slæman aðbúnað alla sína ævi. Það er þessi mismunun sem á sér stað, hún æpir á mig,“ segir Árni og bætir við að dýrum sé þarna augljóslega mismunað. „Það búfé sem er alið upp í verksmiðjubúskap og síðan selt til að fóðra bæði ljón og önnur dýr, maður sér ekkert fjallað um þau. Þessi gíraffi var aflífaður á mannúðlegan hátt og hann er síðan gefinn ljónunum. Þó ég sé á móti dýragörðum þá finnst mér þarna eiga sér stað ákveðin mismunun að ein dýrategund skuli að fá slíka umfjöllun meðan aðrar þurfa jafnvel að líða kvalir í verksmiðjubúskap áður en þær eru gefnar dýrum í dýragörðum.“ Árni telur að hugarfarsbreyting þurfi að eiga sér stað í þessum málum. „Dýragarðar eiga að mínu mati ekki að vera til og að ein dýrategund þurfi að þjóna nákvæmlega sama hlutverki og gíraffinn án þess að nokkur tali um það, ég bara kaupi þetta ekki.“ segir Árni Stefán. Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Sjá meira
„Mér finnst þetta vera svolítið öfugsnúið og þetta er ekki hugsun sem ristir mjög djúpt.“ segir Árni Stefán Árnason, lögfræðingur og sérfræðingur um íslensk dýraverndarlög, um viðbrögð við aflífun dýragarðsins í Kaupmannahöfn á gíraffanum Mariusi. Um aflífunina á Mariusi var fjallað í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Árni, sem er sendiherra á Íslandi fyrir alheimsdýraverndarsamtökin World Animal Day, telur að gíraffinn hafi verið aflífaður á mannúðlegan hátt og að eðlilegt hafi verið að nota hann í fóður. „Það sem stingur mig mest er að dýraverndarsinnar skuli fara af stað með þennan æsing og senda undurskriftalista á meðan þúsundir búfjár eru felld í þágu dýragarða í dag. Dýr sem hafa þurft að lifa við slæman aðbúnað alla sína ævi. Það er þessi mismunun sem á sér stað, hún æpir á mig,“ segir Árni og bætir við að dýrum sé þarna augljóslega mismunað. „Það búfé sem er alið upp í verksmiðjubúskap og síðan selt til að fóðra bæði ljón og önnur dýr, maður sér ekkert fjallað um þau. Þessi gíraffi var aflífaður á mannúðlegan hátt og hann er síðan gefinn ljónunum. Þó ég sé á móti dýragörðum þá finnst mér þarna eiga sér stað ákveðin mismunun að ein dýrategund skuli að fá slíka umfjöllun meðan aðrar þurfa jafnvel að líða kvalir í verksmiðjubúskap áður en þær eru gefnar dýrum í dýragörðum.“ Árni telur að hugarfarsbreyting þurfi að eiga sér stað í þessum málum. „Dýragarðar eiga að mínu mati ekki að vera til og að ein dýrategund þurfi að þjóna nákvæmlega sama hlutverki og gíraffinn án þess að nokkur tali um það, ég bara kaupi þetta ekki.“ segir Árni Stefán.
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Sjá meira