„Gríðarlegur heiður fyrir tossa þessa lands“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. janúar 2014 16:06 Þátturinn Tossarnir, í umsjón sjóvarpskonunnar Lóu Pind Aldísardóttur, var í dag tilnefndur til Edduverðlaunanna sem besti frétta- eða viðtalsþátturinn. Aðrir þættir sem voru einnig tilnefndir voru Auðæfi hafsins, Ísþjóðin 3, Kastljós og Málið. Tossarnir fjalla meðal annars um aðila sem urðu fyrir barðinu á skólakerfinu, fundu sig ekki og flosnuðu upp úr námi. Farið var í saumana á því hvað væri í raun að menntakerfi Íslendinga. „Þetta er gríðarlegur heiður fyrir tossa þessa lands að fá þessa tilnefningu,“ segir Lóa Pind í samtali við Vísi. „Ég vona sannarlega að þetta verði til þess að vekja enn meiri athygli á þeim vanköntum sem eru í skólunum okkar sem valda því að mörg hundruð nemendur flosna upp úr námi á hverju ári.“ „Ég fékk gríðarleg viðbrögð við þessum þáttum og hef í raun aldrei fengið eins sterk viðbrögð við nokkru sem ég hef gert í sjónvarpi. Það hafði fjöldi fyrrverandi tossa, núverandi tossa og foreldrar samband við mig. Sumir þeirra töldu sig í fyrsta sinn fá uppreisnaræru eftir þessa umfjöllun.“ „Þessi mál voru til umræðu síðar hjá mér í þættinum Stóru Málin í vor þegar ég ræddi við menntamálaráðherra og borgarstjóra,“ segir Lóa en hægt er að horfa á þann þátt Stóru málanna hér. Hér að ofan má sjá fyrsta þáttinn af Tossunum sem sýndur var á Stöð 2. Einnig var fjallað um þáttinn í Ísland í dag sem sjá má hér á sjónvarpsvef Vísis. Tengdar fréttir Veldu besta frasa íslenskrar kvikmyndasögu Taktu þátt í valinu hér á Vísi. Hvaða fleygu setningar standa upp úr? 28. janúar 2014 15:45 Fimm fengu tilnefningu fyrir leik sinn í Málmhaus Málmhaus er með flestar tilnefningar eða 16 til Edduverðlauna. Tilkynnt var tilnefningar til Edduverðlauna í Bíó Paradís í hádeginu. 30. janúar 2014 14:44 Tossinn sem varð prófessor "Ég er dropout úr menntaskóla, ég var rekinn úr myndlistaskólanum en samt sit ég uppi sem prófessor við Listaháskóla Íslands.“ 16. júní 2013 16:15 Tossarnir okkar "Æ, maður verður nú að geta sýnt fram á að maður geti klárað fleira en morgunmatinn sinn,“ sagði við mig náungi sem ég hitti í gær. 14. júní 2013 09:20 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Veltir fyrir sér hvort samfélagið líti á aldraða sem rusl Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Þátturinn Tossarnir, í umsjón sjóvarpskonunnar Lóu Pind Aldísardóttur, var í dag tilnefndur til Edduverðlaunanna sem besti frétta- eða viðtalsþátturinn. Aðrir þættir sem voru einnig tilnefndir voru Auðæfi hafsins, Ísþjóðin 3, Kastljós og Málið. Tossarnir fjalla meðal annars um aðila sem urðu fyrir barðinu á skólakerfinu, fundu sig ekki og flosnuðu upp úr námi. Farið var í saumana á því hvað væri í raun að menntakerfi Íslendinga. „Þetta er gríðarlegur heiður fyrir tossa þessa lands að fá þessa tilnefningu,“ segir Lóa Pind í samtali við Vísi. „Ég vona sannarlega að þetta verði til þess að vekja enn meiri athygli á þeim vanköntum sem eru í skólunum okkar sem valda því að mörg hundruð nemendur flosna upp úr námi á hverju ári.“ „Ég fékk gríðarleg viðbrögð við þessum þáttum og hef í raun aldrei fengið eins sterk viðbrögð við nokkru sem ég hef gert í sjónvarpi. Það hafði fjöldi fyrrverandi tossa, núverandi tossa og foreldrar samband við mig. Sumir þeirra töldu sig í fyrsta sinn fá uppreisnaræru eftir þessa umfjöllun.“ „Þessi mál voru til umræðu síðar hjá mér í þættinum Stóru Málin í vor þegar ég ræddi við menntamálaráðherra og borgarstjóra,“ segir Lóa en hægt er að horfa á þann þátt Stóru málanna hér. Hér að ofan má sjá fyrsta þáttinn af Tossunum sem sýndur var á Stöð 2. Einnig var fjallað um þáttinn í Ísland í dag sem sjá má hér á sjónvarpsvef Vísis.
Tengdar fréttir Veldu besta frasa íslenskrar kvikmyndasögu Taktu þátt í valinu hér á Vísi. Hvaða fleygu setningar standa upp úr? 28. janúar 2014 15:45 Fimm fengu tilnefningu fyrir leik sinn í Málmhaus Málmhaus er með flestar tilnefningar eða 16 til Edduverðlauna. Tilkynnt var tilnefningar til Edduverðlauna í Bíó Paradís í hádeginu. 30. janúar 2014 14:44 Tossinn sem varð prófessor "Ég er dropout úr menntaskóla, ég var rekinn úr myndlistaskólanum en samt sit ég uppi sem prófessor við Listaháskóla Íslands.“ 16. júní 2013 16:15 Tossarnir okkar "Æ, maður verður nú að geta sýnt fram á að maður geti klárað fleira en morgunmatinn sinn,“ sagði við mig náungi sem ég hitti í gær. 14. júní 2013 09:20 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Veltir fyrir sér hvort samfélagið líti á aldraða sem rusl Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Veldu besta frasa íslenskrar kvikmyndasögu Taktu þátt í valinu hér á Vísi. Hvaða fleygu setningar standa upp úr? 28. janúar 2014 15:45
Fimm fengu tilnefningu fyrir leik sinn í Málmhaus Málmhaus er með flestar tilnefningar eða 16 til Edduverðlauna. Tilkynnt var tilnefningar til Edduverðlauna í Bíó Paradís í hádeginu. 30. janúar 2014 14:44
Tossinn sem varð prófessor "Ég er dropout úr menntaskóla, ég var rekinn úr myndlistaskólanum en samt sit ég uppi sem prófessor við Listaháskóla Íslands.“ 16. júní 2013 16:15
Tossarnir okkar "Æ, maður verður nú að geta sýnt fram á að maður geti klárað fleira en morgunmatinn sinn,“ sagði við mig náungi sem ég hitti í gær. 14. júní 2013 09:20