Tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga karlmanni Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 30. janúar 2014 16:57 Héraðsdómur Reykjaness hafði áður dæmt manninn í 15 mánaða fangelsi. VÍSIR/GVA Hæstiréttur dæmdi í dag 21 árs karlmann, Ingvar Hreiðarssson, í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa haft munnmök við annan karlmann gegn vilja hans. Hann nýtti sér það að sá sem brotið var á gat ekki spornað við verknaðinum sökum ölvunar, vímuefnaáhrifa og svefndrugna. Héraðsdómur Reykjaness hafði áður dæmt manninn í 15 mánaða fangelsi fyrir sama mál. Ingvar og vinir hans voru að skemmta sér í tilefni afmælis Ingvars í september 2012 og að lokinni skemmtun í miðborg Reykjavíkur fóru nokkrir heim til þess sem brotið var á. Þeir neyttu áfengis og fíkniefna en ekki liggur ljóst fyrir hversu mikið hver og einn neytti af efnunum. Klukkan um sex eða sjö um morguninn bjó brotaþolinn svo í haginn að allir gestirnir fengu sinn stað til að sofa á. Ingvar gat ekki sofið og fékk að nota tölvu á heimilinu og eftir að hafa verið í henni í einhvern tíma fór hann upp í rúm til brotaþola og hafði við hann munnmök. Ingvar hélt því fram að hann hefði hætt að sjálfsdáðum og beðið vin sinn afsökunar en sá segir að hann hafi vaknað við það að Ingvar var að sjúga á honum liminn. Hann hefði þá ýtt við Ingvari, vafið sænginni um sig og haldið áfram að sofa. Þegar hann vaknaði síðar áttaði hann sig á því að hann var með buxurnar á hælunum og Ingvar var aftur að eiga við hann munmök. Einn Hæstaréttardómar skilaði sérákvæði og vildi miða við það að framburður brotaþola hefði ekki þá stoð í gögnum málsins að það nægði gegn neitun Ingvars að slá því föstu að ákæruvaldið hafi axlað þá sönnunarbyrði fyrir sekt hans sem á ákæruvaldinu hvílir. Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi í dag 21 árs karlmann, Ingvar Hreiðarssson, í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa haft munnmök við annan karlmann gegn vilja hans. Hann nýtti sér það að sá sem brotið var á gat ekki spornað við verknaðinum sökum ölvunar, vímuefnaáhrifa og svefndrugna. Héraðsdómur Reykjaness hafði áður dæmt manninn í 15 mánaða fangelsi fyrir sama mál. Ingvar og vinir hans voru að skemmta sér í tilefni afmælis Ingvars í september 2012 og að lokinni skemmtun í miðborg Reykjavíkur fóru nokkrir heim til þess sem brotið var á. Þeir neyttu áfengis og fíkniefna en ekki liggur ljóst fyrir hversu mikið hver og einn neytti af efnunum. Klukkan um sex eða sjö um morguninn bjó brotaþolinn svo í haginn að allir gestirnir fengu sinn stað til að sofa á. Ingvar gat ekki sofið og fékk að nota tölvu á heimilinu og eftir að hafa verið í henni í einhvern tíma fór hann upp í rúm til brotaþola og hafði við hann munnmök. Ingvar hélt því fram að hann hefði hætt að sjálfsdáðum og beðið vin sinn afsökunar en sá segir að hann hafi vaknað við það að Ingvar var að sjúga á honum liminn. Hann hefði þá ýtt við Ingvari, vafið sænginni um sig og haldið áfram að sofa. Þegar hann vaknaði síðar áttaði hann sig á því að hann var með buxurnar á hælunum og Ingvar var aftur að eiga við hann munmök. Einn Hæstaréttardómar skilaði sérákvæði og vildi miða við það að framburður brotaþola hefði ekki þá stoð í gögnum málsins að það nægði gegn neitun Ingvars að slá því föstu að ákæruvaldið hafi axlað þá sönnunarbyrði fyrir sekt hans sem á ákæruvaldinu hvílir.
Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira