Hefja álagningu stöðubrotsgjalda við Keflavíkurvöll Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2014 11:05 Keflavíkurvöllur. visir/valli Nú hefur verið tilkynnt að Bílastæðasjóður Sandgerðisbæjar hafi um áramótin hafið álagningu stöðubrotsgjalda á ökumenn bifreiða sem leggja bílum sínum ólöglega við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vegna fjölgunar farþega um flugstöðina síðustu ár hefur oft skapast slysahætta og tafir orðið vegna bifreiða sem lagt er ólöglega við flugstöðina. Þetta á sérstaklega við um stæði fyrir framan inngang flugstöðvarinnar sem eru einungis ætluð þeim sem eru að skila af sér farþegum. Í þeim stæðum er ólöglegt að leggja bifreið í lengri tíma en tekur að hleypa farþegum út og losa farangur, jafnvel þótt ökumaður yfirgefi ekki bifreiðina. Bílastæðasjóður Sandgerðisbæjar annast innheimtu vegna stöðubrota en starfsmenn Isavia á Keflavíkurflugvelli annast stæðavörslu fyrir hönd sjóðsins og veita ökumönnum upplýsingar um bifreiðastæði sem nóg er af við flugstöðina. Álagning vegna stöðubrota er í samræmi við umferðarlög og sambærileg við stöðubrotsgjöld annarsstaðar á landinu. Hagnaður vegna stöðubrota rennur til framkvæmda við umferðarmannvirki við flugstöðina. Til þess að mæta þörfum ökumanna sem vilja skreppa inn í flugstöðina eru fyrstu 15 mínúturnar á skammtímastæðum komu- og brottfararmegin við flugstöðina gjaldfrjálsar. Þannig geta ökumenn nýtt stöðvunarsvæðið næst innganginum til þess að skila farþegum og farangri en skammtímastæðin án kostnaðar í 15 mínútur. Ef þörf er á lengri dvöl í flugstöðinni kostar fyrsta klukkustundin á skammtímastæðum 150 kr. Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Nú hefur verið tilkynnt að Bílastæðasjóður Sandgerðisbæjar hafi um áramótin hafið álagningu stöðubrotsgjalda á ökumenn bifreiða sem leggja bílum sínum ólöglega við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vegna fjölgunar farþega um flugstöðina síðustu ár hefur oft skapast slysahætta og tafir orðið vegna bifreiða sem lagt er ólöglega við flugstöðina. Þetta á sérstaklega við um stæði fyrir framan inngang flugstöðvarinnar sem eru einungis ætluð þeim sem eru að skila af sér farþegum. Í þeim stæðum er ólöglegt að leggja bifreið í lengri tíma en tekur að hleypa farþegum út og losa farangur, jafnvel þótt ökumaður yfirgefi ekki bifreiðina. Bílastæðasjóður Sandgerðisbæjar annast innheimtu vegna stöðubrota en starfsmenn Isavia á Keflavíkurflugvelli annast stæðavörslu fyrir hönd sjóðsins og veita ökumönnum upplýsingar um bifreiðastæði sem nóg er af við flugstöðina. Álagning vegna stöðubrota er í samræmi við umferðarlög og sambærileg við stöðubrotsgjöld annarsstaðar á landinu. Hagnaður vegna stöðubrota rennur til framkvæmda við umferðarmannvirki við flugstöðina. Til þess að mæta þörfum ökumanna sem vilja skreppa inn í flugstöðina eru fyrstu 15 mínúturnar á skammtímastæðum komu- og brottfararmegin við flugstöðina gjaldfrjálsar. Þannig geta ökumenn nýtt stöðvunarsvæðið næst innganginum til þess að skila farþegum og farangri en skammtímastæðin án kostnaðar í 15 mínútur. Ef þörf er á lengri dvöl í flugstöðinni kostar fyrsta klukkustundin á skammtímastæðum 150 kr.
Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent