Lögreglumaðurinn ætlar í mál vegna lekans í kynferðisbrotamálinu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. janúar 2014 07:00 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson er lögmaður lögreglumannsins. Lögreglumaðurinn sem var til rannsóknar vegna meints kynferðisbrots ætlar að leita réttar síns gagnvart aðstandendum vefsíðu sem birtu rannsóknargögn í máli hans. Þetta staðfestir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður mannsins. „Þessi birting er fráleit,“ segir Vilhjálmur: „Ég velti því fyrir mér hvaða ráð ég eigi að gefa umbjóðendum mínum sem eru boðaðir í skýrslutöku hjá lögreglu, annað hvort sem vitni eða sakborningur. Sakborningar og vitni verða að geta treyst því að geta gefið skýrslu lögreglu án þess að eiga það á hættu að gögnin verði birt almenningi á netinu. Hér er um viðkvæmar persónuupplýsingar að ræða sem eiga ekkert erindi við almenning.“ Lögreglumaðurinn var fyrir tveimur árum kærður fyrir kynferðisbrot gegn stúlku. Stúlkan, sem nú á sautjánda aldurári, var níu ára þegar meint brot áttu sér stað. Málið var til rannsóknar hjá lögreglunni á Akranesi. Það kom meðal annars inn á borð utanríkisráðuneytisins, ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara en var að lokum látið niður falla.Eins og fram kom á Vísi voru öll gögn í málinu, þar á meðal yfirheyrslur yfir sakborningum og vitnum, birt á vefsíðu en móðir stúlkunnar gaf sitt leyfi fyrir birtingu gagnanna. Ríkissaksóknari íhugar nú að aðhafast í málinu. Vilhjálmi þykir málið alvarlegt. „Hvers konar manneskjur eru það sem taka slíka ákvörðun fyrir börn að viðkvæm gögn um þau verði í vörslum ókunnugra um aldir alda?“ Vilhjálmur tekur undir skoðanir Brynjars Níelssonar, sem sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 að birting svona gagna vegi að réttarríkinu. „Já, þetta vegur með mjög alvarlegum hætti að stoðum réttarríksins. Meðal annars af þeirri ástæðu höfum við ákveðið að aðhafast í málinu. Þetta þarf að stöðva,“ segir Vilhjálmur. Tengdar fréttir Viðkvæmum gögnum um meint kynferðisbrot lekið á netið Gögnum í máli sem rannsakað ítarlega og síðar vísað var frá hefur verið lekið á netið. "Við það að gefast upp,“ segir móðir stúlkunnar sem kærði mann fyrir kynferðisbrot. 20. janúar 2014 16:44 Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22. janúar 2014 06:45 Lögreglan furðaði sig á því að fá gögnin frá Vodafone „Sælir, svo ótrúlegt sem það er, þá fengum við þessi svör frá Vodafone.“ 22. janúar 2014 11:32 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Lögreglumaðurinn sem var til rannsóknar vegna meints kynferðisbrots ætlar að leita réttar síns gagnvart aðstandendum vefsíðu sem birtu rannsóknargögn í máli hans. Þetta staðfestir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður mannsins. „Þessi birting er fráleit,“ segir Vilhjálmur: „Ég velti því fyrir mér hvaða ráð ég eigi að gefa umbjóðendum mínum sem eru boðaðir í skýrslutöku hjá lögreglu, annað hvort sem vitni eða sakborningur. Sakborningar og vitni verða að geta treyst því að geta gefið skýrslu lögreglu án þess að eiga það á hættu að gögnin verði birt almenningi á netinu. Hér er um viðkvæmar persónuupplýsingar að ræða sem eiga ekkert erindi við almenning.“ Lögreglumaðurinn var fyrir tveimur árum kærður fyrir kynferðisbrot gegn stúlku. Stúlkan, sem nú á sautjánda aldurári, var níu ára þegar meint brot áttu sér stað. Málið var til rannsóknar hjá lögreglunni á Akranesi. Það kom meðal annars inn á borð utanríkisráðuneytisins, ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara en var að lokum látið niður falla.Eins og fram kom á Vísi voru öll gögn í málinu, þar á meðal yfirheyrslur yfir sakborningum og vitnum, birt á vefsíðu en móðir stúlkunnar gaf sitt leyfi fyrir birtingu gagnanna. Ríkissaksóknari íhugar nú að aðhafast í málinu. Vilhjálmi þykir málið alvarlegt. „Hvers konar manneskjur eru það sem taka slíka ákvörðun fyrir börn að viðkvæm gögn um þau verði í vörslum ókunnugra um aldir alda?“ Vilhjálmur tekur undir skoðanir Brynjars Níelssonar, sem sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 að birting svona gagna vegi að réttarríkinu. „Já, þetta vegur með mjög alvarlegum hætti að stoðum réttarríksins. Meðal annars af þeirri ástæðu höfum við ákveðið að aðhafast í málinu. Þetta þarf að stöðva,“ segir Vilhjálmur.
Tengdar fréttir Viðkvæmum gögnum um meint kynferðisbrot lekið á netið Gögnum í máli sem rannsakað ítarlega og síðar vísað var frá hefur verið lekið á netið. "Við það að gefast upp,“ segir móðir stúlkunnar sem kærði mann fyrir kynferðisbrot. 20. janúar 2014 16:44 Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22. janúar 2014 06:45 Lögreglan furðaði sig á því að fá gögnin frá Vodafone „Sælir, svo ótrúlegt sem það er, þá fengum við þessi svör frá Vodafone.“ 22. janúar 2014 11:32 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Viðkvæmum gögnum um meint kynferðisbrot lekið á netið Gögnum í máli sem rannsakað ítarlega og síðar vísað var frá hefur verið lekið á netið. "Við það að gefast upp,“ segir móðir stúlkunnar sem kærði mann fyrir kynferðisbrot. 20. janúar 2014 16:44
Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22. janúar 2014 06:45
Lögreglan furðaði sig á því að fá gögnin frá Vodafone „Sælir, svo ótrúlegt sem það er, þá fengum við þessi svör frá Vodafone.“ 22. janúar 2014 11:32
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent