Lögreglumaðurinn ætlar í mál vegna lekans í kynferðisbrotamálinu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. janúar 2014 07:00 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson er lögmaður lögreglumannsins. Lögreglumaðurinn sem var til rannsóknar vegna meints kynferðisbrots ætlar að leita réttar síns gagnvart aðstandendum vefsíðu sem birtu rannsóknargögn í máli hans. Þetta staðfestir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður mannsins. „Þessi birting er fráleit,“ segir Vilhjálmur: „Ég velti því fyrir mér hvaða ráð ég eigi að gefa umbjóðendum mínum sem eru boðaðir í skýrslutöku hjá lögreglu, annað hvort sem vitni eða sakborningur. Sakborningar og vitni verða að geta treyst því að geta gefið skýrslu lögreglu án þess að eiga það á hættu að gögnin verði birt almenningi á netinu. Hér er um viðkvæmar persónuupplýsingar að ræða sem eiga ekkert erindi við almenning.“ Lögreglumaðurinn var fyrir tveimur árum kærður fyrir kynferðisbrot gegn stúlku. Stúlkan, sem nú á sautjánda aldurári, var níu ára þegar meint brot áttu sér stað. Málið var til rannsóknar hjá lögreglunni á Akranesi. Það kom meðal annars inn á borð utanríkisráðuneytisins, ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara en var að lokum látið niður falla.Eins og fram kom á Vísi voru öll gögn í málinu, þar á meðal yfirheyrslur yfir sakborningum og vitnum, birt á vefsíðu en móðir stúlkunnar gaf sitt leyfi fyrir birtingu gagnanna. Ríkissaksóknari íhugar nú að aðhafast í málinu. Vilhjálmi þykir málið alvarlegt. „Hvers konar manneskjur eru það sem taka slíka ákvörðun fyrir börn að viðkvæm gögn um þau verði í vörslum ókunnugra um aldir alda?“ Vilhjálmur tekur undir skoðanir Brynjars Níelssonar, sem sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 að birting svona gagna vegi að réttarríkinu. „Já, þetta vegur með mjög alvarlegum hætti að stoðum réttarríksins. Meðal annars af þeirri ástæðu höfum við ákveðið að aðhafast í málinu. Þetta þarf að stöðva,“ segir Vilhjálmur. Tengdar fréttir Viðkvæmum gögnum um meint kynferðisbrot lekið á netið Gögnum í máli sem rannsakað ítarlega og síðar vísað var frá hefur verið lekið á netið. "Við það að gefast upp,“ segir móðir stúlkunnar sem kærði mann fyrir kynferðisbrot. 20. janúar 2014 16:44 Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22. janúar 2014 06:45 Lögreglan furðaði sig á því að fá gögnin frá Vodafone „Sælir, svo ótrúlegt sem það er, þá fengum við þessi svör frá Vodafone.“ 22. janúar 2014 11:32 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Lögreglumaðurinn sem var til rannsóknar vegna meints kynferðisbrots ætlar að leita réttar síns gagnvart aðstandendum vefsíðu sem birtu rannsóknargögn í máli hans. Þetta staðfestir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður mannsins. „Þessi birting er fráleit,“ segir Vilhjálmur: „Ég velti því fyrir mér hvaða ráð ég eigi að gefa umbjóðendum mínum sem eru boðaðir í skýrslutöku hjá lögreglu, annað hvort sem vitni eða sakborningur. Sakborningar og vitni verða að geta treyst því að geta gefið skýrslu lögreglu án þess að eiga það á hættu að gögnin verði birt almenningi á netinu. Hér er um viðkvæmar persónuupplýsingar að ræða sem eiga ekkert erindi við almenning.“ Lögreglumaðurinn var fyrir tveimur árum kærður fyrir kynferðisbrot gegn stúlku. Stúlkan, sem nú á sautjánda aldurári, var níu ára þegar meint brot áttu sér stað. Málið var til rannsóknar hjá lögreglunni á Akranesi. Það kom meðal annars inn á borð utanríkisráðuneytisins, ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara en var að lokum látið niður falla.Eins og fram kom á Vísi voru öll gögn í málinu, þar á meðal yfirheyrslur yfir sakborningum og vitnum, birt á vefsíðu en móðir stúlkunnar gaf sitt leyfi fyrir birtingu gagnanna. Ríkissaksóknari íhugar nú að aðhafast í málinu. Vilhjálmi þykir málið alvarlegt. „Hvers konar manneskjur eru það sem taka slíka ákvörðun fyrir börn að viðkvæm gögn um þau verði í vörslum ókunnugra um aldir alda?“ Vilhjálmur tekur undir skoðanir Brynjars Níelssonar, sem sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 að birting svona gagna vegi að réttarríkinu. „Já, þetta vegur með mjög alvarlegum hætti að stoðum réttarríksins. Meðal annars af þeirri ástæðu höfum við ákveðið að aðhafast í málinu. Þetta þarf að stöðva,“ segir Vilhjálmur.
Tengdar fréttir Viðkvæmum gögnum um meint kynferðisbrot lekið á netið Gögnum í máli sem rannsakað ítarlega og síðar vísað var frá hefur verið lekið á netið. "Við það að gefast upp,“ segir móðir stúlkunnar sem kærði mann fyrir kynferðisbrot. 20. janúar 2014 16:44 Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22. janúar 2014 06:45 Lögreglan furðaði sig á því að fá gögnin frá Vodafone „Sælir, svo ótrúlegt sem það er, þá fengum við þessi svör frá Vodafone.“ 22. janúar 2014 11:32 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Viðkvæmum gögnum um meint kynferðisbrot lekið á netið Gögnum í máli sem rannsakað ítarlega og síðar vísað var frá hefur verið lekið á netið. "Við það að gefast upp,“ segir móðir stúlkunnar sem kærði mann fyrir kynferðisbrot. 20. janúar 2014 16:44
Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22. janúar 2014 06:45
Lögreglan furðaði sig á því að fá gögnin frá Vodafone „Sælir, svo ótrúlegt sem það er, þá fengum við þessi svör frá Vodafone.“ 22. janúar 2014 11:32