Wawrinka rauk upp styrkleikalistann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2014 19:30 Stanislas Wawrinka með bikarinn sem hann fékk fyrir sigurinn í Melbourne um helgina. Vísir/Getty Roger Federer er ekki lengur besti tenniskappi Sviss samkvæmt nýjum styrkleikalista Alþjóðatennissambandsins.Stanislas Wawrinka vann um helgina óvæntan sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að leggja Rafael Nadal að velli í úrslitaviðureigninni. Wawrinka, sem er 28 ára gamall, varð fyrsti maðurinn síðan 2009 utan „hinna fjögurra stóru“ sem vinnur stórmót í tennis. Þeir Federer, Nadal, Novak Djokovic og Andy Murray höfðu einokað alla stóru titlana í íþróttinni í tæp fjögur ár. Nadal er reyndar enn langefstur á styrkleikalistanum með 14.330 stig en næstur kemur Djokovic með 10.620 stig. Wawrinka er svo í þriðja sæti mmeð 5.710 stig en næstu menn á eftir eru á svipuðum slóðum. Federer hefur ekki verið neðar á listanum í tólf ár en hann situr nú í áttunda sæti. Hann tapaði fyrir Nadal í undanúrslitunum í Melbourne. Murray, sem situr í sjötta sætinu, var í öðru sæti listans síðasta sumar en missti af síðustu þremur mánuðum síðasta tímabils vegna bakmeiðsla og ekki komist lengra en í fjórðungsúrslit á síðustu tveimur stórmótum. Þess má geta að Wawrinka er fyrsti maðurinn síðan 1993 sem vinnur slær út efstu tvo menn heimslistans á sama mótinu. Sergi Bruguera gerði það síðast á Roland Garros þegar hann vann bæði Pete Sampras og Jim Courier.Efstu tíu á heimslistanum: 1. Rafael Nadal, Spáni 14.330 stig 2. Novak Djokovic, Serbíu 10.620 3. Stanislas Wawrinka, Sviss 5.710 4. Juan Martin del Potro, Argentínu 5.370 5. David Ferrer, Spáni 5.280 6. Andy Murray, Bretlandi 4.720 7. Tomas Berdych, Tékklandi 4.540 8. Roger Federer, Sviss 4.355 9. Richard Gasquet, Frakklandi 3.050 10. Jo-Wilfried Tsonga, Frakklandi 2.885 Tennis Tengdar fréttir Wawrinka lagði Nadal | Fyrsti sigurinn á risamóti Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka vann sinn fyrsta sigur á risamóti í tennis þegar hann lagði spánverjann Rafael Nadal 3-1 í úrslitum opna ástralska meistaramótsins nú í morgun. 26. janúar 2014 11:13 Nadal kláraði Federer í þremur settum Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í þremur settum í undanúrslitum mótsins í dag. 24. janúar 2014 11:30 Æsispenna þegar Wawrinka lagði Djokovic Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka tryggði sér sæti í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir maraþonviðureign við Serbann Novak Djokovic. 21. janúar 2014 12:33 Federer mætir Nadal í undanúrslitum Svisslendingurinn Roger Federer sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Andy Murray í átta manna úrslitum á Opna ástralska mótinu í tennis í dag. 22. janúar 2014 11:58 Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55 Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjá meira
Roger Federer er ekki lengur besti tenniskappi Sviss samkvæmt nýjum styrkleikalista Alþjóðatennissambandsins.Stanislas Wawrinka vann um helgina óvæntan sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að leggja Rafael Nadal að velli í úrslitaviðureigninni. Wawrinka, sem er 28 ára gamall, varð fyrsti maðurinn síðan 2009 utan „hinna fjögurra stóru“ sem vinnur stórmót í tennis. Þeir Federer, Nadal, Novak Djokovic og Andy Murray höfðu einokað alla stóru titlana í íþróttinni í tæp fjögur ár. Nadal er reyndar enn langefstur á styrkleikalistanum með 14.330 stig en næstur kemur Djokovic með 10.620 stig. Wawrinka er svo í þriðja sæti mmeð 5.710 stig en næstu menn á eftir eru á svipuðum slóðum. Federer hefur ekki verið neðar á listanum í tólf ár en hann situr nú í áttunda sæti. Hann tapaði fyrir Nadal í undanúrslitunum í Melbourne. Murray, sem situr í sjötta sætinu, var í öðru sæti listans síðasta sumar en missti af síðustu þremur mánuðum síðasta tímabils vegna bakmeiðsla og ekki komist lengra en í fjórðungsúrslit á síðustu tveimur stórmótum. Þess má geta að Wawrinka er fyrsti maðurinn síðan 1993 sem vinnur slær út efstu tvo menn heimslistans á sama mótinu. Sergi Bruguera gerði það síðast á Roland Garros þegar hann vann bæði Pete Sampras og Jim Courier.Efstu tíu á heimslistanum: 1. Rafael Nadal, Spáni 14.330 stig 2. Novak Djokovic, Serbíu 10.620 3. Stanislas Wawrinka, Sviss 5.710 4. Juan Martin del Potro, Argentínu 5.370 5. David Ferrer, Spáni 5.280 6. Andy Murray, Bretlandi 4.720 7. Tomas Berdych, Tékklandi 4.540 8. Roger Federer, Sviss 4.355 9. Richard Gasquet, Frakklandi 3.050 10. Jo-Wilfried Tsonga, Frakklandi 2.885
Tennis Tengdar fréttir Wawrinka lagði Nadal | Fyrsti sigurinn á risamóti Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka vann sinn fyrsta sigur á risamóti í tennis þegar hann lagði spánverjann Rafael Nadal 3-1 í úrslitum opna ástralska meistaramótsins nú í morgun. 26. janúar 2014 11:13 Nadal kláraði Federer í þremur settum Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í þremur settum í undanúrslitum mótsins í dag. 24. janúar 2014 11:30 Æsispenna þegar Wawrinka lagði Djokovic Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka tryggði sér sæti í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir maraþonviðureign við Serbann Novak Djokovic. 21. janúar 2014 12:33 Federer mætir Nadal í undanúrslitum Svisslendingurinn Roger Federer sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Andy Murray í átta manna úrslitum á Opna ástralska mótinu í tennis í dag. 22. janúar 2014 11:58 Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55 Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjá meira
Wawrinka lagði Nadal | Fyrsti sigurinn á risamóti Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka vann sinn fyrsta sigur á risamóti í tennis þegar hann lagði spánverjann Rafael Nadal 3-1 í úrslitum opna ástralska meistaramótsins nú í morgun. 26. janúar 2014 11:13
Nadal kláraði Federer í þremur settum Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í þremur settum í undanúrslitum mótsins í dag. 24. janúar 2014 11:30
Æsispenna þegar Wawrinka lagði Djokovic Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka tryggði sér sæti í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir maraþonviðureign við Serbann Novak Djokovic. 21. janúar 2014 12:33
Federer mætir Nadal í undanúrslitum Svisslendingurinn Roger Federer sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Andy Murray í átta manna úrslitum á Opna ástralska mótinu í tennis í dag. 22. janúar 2014 11:58
Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55
Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30