„Ekki á að blanda saman Ólympíuleikum og pólitík“ Birta Björnsdóttir skrifar 29. janúar 2014 20:00 Vetrarólympíuleikarnir eru á næsta leyti og hefur umræðan að miklu leyti snúist um ummæli ráðamanna í Rússlandi um samkynheigða. Ráðamenn einhverra þjóða hafa ákveðið að boða forföll á Ólympíuleikana til að mótmæla mannréttindabrotum gegn samkynhneigðum, meðal annarra, forseti Þýskalands. Eins og fram hefur komið huggst Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, mæta á leikana. „Ég er þeirrar skoðunar að ekki eigi að blanda saman pólitík og viðburðum á borð við Ólympíuleikana," segir Illugi. "Stefna rússneskra stjórnvalda er afskaplega ógeðfeld að mínu mati," bætir Illugi. Aðspurður um hvort hann ætli að senda rússneskum yfirvöldum einhverja yfirlýsingu um skoðanir ráðamanna hér heima um brot á mannréttindum samkynheigðra sagði Illugi; „Ég er viss um að þeir sem starfa fyrir Rússland hér á landi viti hver afstaða okkar er." Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, fer með íslensku keppendunum til Rússlands. Hún er samkynhneigð en segist ekki óttast fyrirhugað ferðalag til Rússlands. „Ég óttast ekki að íþróttafólkið okkar, ég eða aðrir, verði fyrir áreitni," segir Líney. Hún segist líta svo á að þegar ráðamenn þjóða mæti á Ólympíuleika séu þeir umfram allt að votta íþróttafólki virðingu sína. Líney segist jafnframt vonast til þess að nú fari kastljósið að beinast að þeim glæsilegu íþróttamönnum sem séu að fara að keppa fyrir hönd lands og þjóðar. Umfjöllunina má sjá í heild sinni á meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir eru á næsta leyti og hefur umræðan að miklu leyti snúist um ummæli ráðamanna í Rússlandi um samkynheigða. Ráðamenn einhverra þjóða hafa ákveðið að boða forföll á Ólympíuleikana til að mótmæla mannréttindabrotum gegn samkynhneigðum, meðal annarra, forseti Þýskalands. Eins og fram hefur komið huggst Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, mæta á leikana. „Ég er þeirrar skoðunar að ekki eigi að blanda saman pólitík og viðburðum á borð við Ólympíuleikana," segir Illugi. "Stefna rússneskra stjórnvalda er afskaplega ógeðfeld að mínu mati," bætir Illugi. Aðspurður um hvort hann ætli að senda rússneskum yfirvöldum einhverja yfirlýsingu um skoðanir ráðamanna hér heima um brot á mannréttindum samkynheigðra sagði Illugi; „Ég er viss um að þeir sem starfa fyrir Rússland hér á landi viti hver afstaða okkar er." Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, fer með íslensku keppendunum til Rússlands. Hún er samkynhneigð en segist ekki óttast fyrirhugað ferðalag til Rússlands. „Ég óttast ekki að íþróttafólkið okkar, ég eða aðrir, verði fyrir áreitni," segir Líney. Hún segist líta svo á að þegar ráðamenn þjóða mæti á Ólympíuleika séu þeir umfram allt að votta íþróttafólki virðingu sína. Líney segist jafnframt vonast til þess að nú fari kastljósið að beinast að þeim glæsilegu íþróttamönnum sem séu að fara að keppa fyrir hönd lands og þjóðar. Umfjöllunina má sjá í heild sinni á meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira