Kærastinn hljóp inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamömmu Jón Júlíus Karlsson skrifar 10. janúar 2014 19:43 Fjölskylda slapp naumlega þegar að eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Árbæ í nótt. Maður um tvítugt vann ótrúlegt björgunarafrek þegar hann óð aftur inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Íbúðin er gjörónýt. Sex voru fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi í Hraunbæ 30 í nótt. Enginn slasaðist alvarlega og voru allir útskrifaðir eftir læknisskoðun. Slökkvilið var fljótt á staðinn og skipti það sköpum. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins. „Það var mjög mikil hætta á ferðum og alveg ótrúlegt að allt fólkið skyldi komast út miðað við hversu illa íbúðin er farin,“ sagði Magnús Kristófersson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.Bjargaði tengdamóður og hundi Grunur leikur á að eldur hafi kviknað út frá kerti sem logaði við inngang íbúðarinnar. Eldurinn breiddist hratt út og náðu íbúarnir að komast út við krappan leik. Sædís Alma Snæbjörnsdóttir býr í íbúðinni sem varð eldi að bráð í nótt. Hún ásamt kærasta sínum og litlu frænku sinni komust út úr íbúðinni en móðir hennar varð eftir. Unnustinn sýndi mikla hetjudáð og óð aftur inn í alelda íbúðina til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Honum tókst að bjarga hundi fjölskyldunnar en sömu sögu er því miður ekki hægt að segja af heimiliskettinum. „Kærastinn minn hljóp aftur inn í gegnum alelda hurðina og nær í mömmum mína og hundinn,“ sagði Sædís Alda. Hún var miður sín þegar fréttastofa náði tali af henni í dag. Hún segir íbúðina gjörónýta eftir brunann.Allt horfið „Það er all horfið inni í íbúðinni. Ég á að eiga eftir minna en mánuð og var búin að kaupa allt fyrir barnið. Það er allt ónýtt,“ segir Sædís. „Það er ekki gaman að vakna og sjá íbúðina alelda. Hitinn þarna inni, ég sá ekki neitt.“ Sædís varar fólk við því að hafa kerti logandi án eftirlits. „Ég vil hvetja alla til þess að hafa ekki kveikt á kertum, lítið kerti getur kveikt í heilli íbúð.“ Tengdar fréttir „Þurftu að stökkva í gegnum eldinn til að komast út“ „Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur,“ segir íbúi við Hraunbæ 30. 10. janúar 2014 09:57 Kasólétt missti allt í brunanum "Ég á að eiga eftir minna en mánuð og það er allt horfið; fötin, barnarúmið, skiptiborðið - bara allt,“ segir Sædís Alma Sæbjörnsdóttir, sem slapp naumlega út úr brennandi íbúð í Hraunbæ 30 í nótt. 10. janúar 2014 14:48 Húsbruninn í Hraunbæ: Safnað fyrir Sædísi Samtökin Hjálparsamtök Íslendinga hafa hafið söfnun til stuðnings Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, nítján ára stúlku sem missti allt í húsbruna í Hraunbæ síðustu nótt. 10. janúar 2014 19:26 Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt. 10. janúar 2014 09:31 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira
Fjölskylda slapp naumlega þegar að eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Árbæ í nótt. Maður um tvítugt vann ótrúlegt björgunarafrek þegar hann óð aftur inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Íbúðin er gjörónýt. Sex voru fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi í Hraunbæ 30 í nótt. Enginn slasaðist alvarlega og voru allir útskrifaðir eftir læknisskoðun. Slökkvilið var fljótt á staðinn og skipti það sköpum. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins. „Það var mjög mikil hætta á ferðum og alveg ótrúlegt að allt fólkið skyldi komast út miðað við hversu illa íbúðin er farin,“ sagði Magnús Kristófersson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.Bjargaði tengdamóður og hundi Grunur leikur á að eldur hafi kviknað út frá kerti sem logaði við inngang íbúðarinnar. Eldurinn breiddist hratt út og náðu íbúarnir að komast út við krappan leik. Sædís Alma Snæbjörnsdóttir býr í íbúðinni sem varð eldi að bráð í nótt. Hún ásamt kærasta sínum og litlu frænku sinni komust út úr íbúðinni en móðir hennar varð eftir. Unnustinn sýndi mikla hetjudáð og óð aftur inn í alelda íbúðina til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Honum tókst að bjarga hundi fjölskyldunnar en sömu sögu er því miður ekki hægt að segja af heimiliskettinum. „Kærastinn minn hljóp aftur inn í gegnum alelda hurðina og nær í mömmum mína og hundinn,“ sagði Sædís Alda. Hún var miður sín þegar fréttastofa náði tali af henni í dag. Hún segir íbúðina gjörónýta eftir brunann.Allt horfið „Það er all horfið inni í íbúðinni. Ég á að eiga eftir minna en mánuð og var búin að kaupa allt fyrir barnið. Það er allt ónýtt,“ segir Sædís. „Það er ekki gaman að vakna og sjá íbúðina alelda. Hitinn þarna inni, ég sá ekki neitt.“ Sædís varar fólk við því að hafa kerti logandi án eftirlits. „Ég vil hvetja alla til þess að hafa ekki kveikt á kertum, lítið kerti getur kveikt í heilli íbúð.“
Tengdar fréttir „Þurftu að stökkva í gegnum eldinn til að komast út“ „Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur,“ segir íbúi við Hraunbæ 30. 10. janúar 2014 09:57 Kasólétt missti allt í brunanum "Ég á að eiga eftir minna en mánuð og það er allt horfið; fötin, barnarúmið, skiptiborðið - bara allt,“ segir Sædís Alma Sæbjörnsdóttir, sem slapp naumlega út úr brennandi íbúð í Hraunbæ 30 í nótt. 10. janúar 2014 14:48 Húsbruninn í Hraunbæ: Safnað fyrir Sædísi Samtökin Hjálparsamtök Íslendinga hafa hafið söfnun til stuðnings Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, nítján ára stúlku sem missti allt í húsbruna í Hraunbæ síðustu nótt. 10. janúar 2014 19:26 Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt. 10. janúar 2014 09:31 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira
„Þurftu að stökkva í gegnum eldinn til að komast út“ „Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur,“ segir íbúi við Hraunbæ 30. 10. janúar 2014 09:57
Kasólétt missti allt í brunanum "Ég á að eiga eftir minna en mánuð og það er allt horfið; fötin, barnarúmið, skiptiborðið - bara allt,“ segir Sædís Alma Sæbjörnsdóttir, sem slapp naumlega út úr brennandi íbúð í Hraunbæ 30 í nótt. 10. janúar 2014 14:48
Húsbruninn í Hraunbæ: Safnað fyrir Sædísi Samtökin Hjálparsamtök Íslendinga hafa hafið söfnun til stuðnings Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, nítján ára stúlku sem missti allt í húsbruna í Hraunbæ síðustu nótt. 10. janúar 2014 19:26
Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt. 10. janúar 2014 09:31