Enn ekki uppselt hjá Packers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. janúar 2014 12:45 Stuðningsmenn Green Bay Packers. Nordic Photos / Getty Þrátt fyrir að uppselt hafi verið á síðustu 300 leiki Green Bay Packers var ekki enn búið að selja alla miðana á mikilvægasta leik tímabilsins til þessa. Green Bay mætir San Francisco 49ers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina í NFL-deildinni. Green Bay hefur spilað 319 heimaleiki í röð fyrir troðfullum velli á Lambeau Field en í gær voru enn 7500 miðar óseldir. Ef til vill hafa heimamenn litla trú á sínum mönnum sem rétt svo skreið inn í úrslitakeppnina þetta árið en leikstjórnandinn Aaron Rodgers var lengi frá vegna meiðsla. Hann sneri þó aftur um síðustu helgi og tryggði sínum mönnum nauman sigur á Chicago Bears á lokamínútum leiksins. Samkvæmt reglum NFL-deildarinnar verður að vera uppselt á leiki minnst 72 klukkustundum fyrirfram til þess að það megi sýna þá í sjónvarpi í viðkomandi borg. Það gæti því farið svo að leikurinn verði ekki sýndur í Green Bay. Tvö önnur lið eru í sömu stöðu fyrir sína leiki um helgina en þá fara alls fjórir leikir fram í úrslitakeppninni. Indianapolis Colts, sem fékk lengri frest til að selja sína miða, og Cincinnati Bengals hafa ekki selt alla sína miða en það kemur í ljós síðar í dag hvort að það takist áður en fresturinn rennur út.Leikir helgarinnar:Laugardagur 4. janúar: 21.35: Indianapolis Colts - Kansas City Chiefs 00.10: Philadelphia Eagles - New Orleans SaintsSunnudagur 5. janúar: 18.05: Cincinnati Bengals - San Diego Chargers 21.40: Green Bay Pakcers - San Francisco 49ers NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjá meira
Þrátt fyrir að uppselt hafi verið á síðustu 300 leiki Green Bay Packers var ekki enn búið að selja alla miðana á mikilvægasta leik tímabilsins til þessa. Green Bay mætir San Francisco 49ers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina í NFL-deildinni. Green Bay hefur spilað 319 heimaleiki í röð fyrir troðfullum velli á Lambeau Field en í gær voru enn 7500 miðar óseldir. Ef til vill hafa heimamenn litla trú á sínum mönnum sem rétt svo skreið inn í úrslitakeppnina þetta árið en leikstjórnandinn Aaron Rodgers var lengi frá vegna meiðsla. Hann sneri þó aftur um síðustu helgi og tryggði sínum mönnum nauman sigur á Chicago Bears á lokamínútum leiksins. Samkvæmt reglum NFL-deildarinnar verður að vera uppselt á leiki minnst 72 klukkustundum fyrirfram til þess að það megi sýna þá í sjónvarpi í viðkomandi borg. Það gæti því farið svo að leikurinn verði ekki sýndur í Green Bay. Tvö önnur lið eru í sömu stöðu fyrir sína leiki um helgina en þá fara alls fjórir leikir fram í úrslitakeppninni. Indianapolis Colts, sem fékk lengri frest til að selja sína miða, og Cincinnati Bengals hafa ekki selt alla sína miða en það kemur í ljós síðar í dag hvort að það takist áður en fresturinn rennur út.Leikir helgarinnar:Laugardagur 4. janúar: 21.35: Indianapolis Colts - Kansas City Chiefs 00.10: Philadelphia Eagles - New Orleans SaintsSunnudagur 5. janúar: 18.05: Cincinnati Bengals - San Diego Chargers 21.40: Green Bay Pakcers - San Francisco 49ers
NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjá meira