Fótboltaheimurinn minnist Eusébio sem lést í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2014 12:01 Eusébio. Mynd/NordicPhotos/Getty Eusébio, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma og stærsta fótboltastjarna Portúgals fyrir komu Cristiano Ronaldo, er látinn 71 árs að aldri. Eusébio fékk hjartaáfall samkvæmt portúgölskum fjölmiðlum. Eusébio hefur ekki verið heilsuhraustur síðustu árin og var lagður inn á sjúkrahús í Póllandi á meðan Evrópumótinu 2012 stóð. Eusébio var fæddur í Mósambík þegar landið var portúgölsk nýlenda. Hann spilaði fyrir portúgalska landsliðið og varð markakóngur á HM 1966 þegar Portúgalar komust alla leið í undanúrslitin. Eusébio skoraði 727 mörk í 715 leikjum fyrir Benfica og varð Evrópumeistari með félaginu árið 1962. Hann var kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 1965. Hann skoraði 41 mark í 64 landsleikjum fyrir Portúgal. Eusébio spilaði á Laugardalsvellinum með Benfica árið 1968 í markalausu jafntefli í Evrópuleik á móti Val en yfir 18 þúsund manns mættu á leikinn og settu áhorfendamet sem stóð í marga áratugi. Þekktustu menn fótboltaheimsins, bæði leikmenn og aðrir, hafa minnst Eusébio í morgun en þegar hann var upp á sitt besta þá var hann kallaður svarti hlébarðinn (pardusinn). Hér fyrir neðan má sjá þekkta fótboltamenn minnast Eusebio á twitter í morgun.Mynd/NordicPhotos/GettyAlways eternal #Eusebio, rest in peace pic.twitter.com/n25X0q9rfF— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) January 5, 2014 RIP Eusebio . One of the all time greatest. #legend #eusebio #respect— Fernando Torres (@Torres) January 5, 2014 Africa, Portugal, the WORLD just experienced a great lost. Eusebio was not only a tremendous player..but also a exceptional man. RIP big bro— Samuel Eto'o (@setoo9) January 5, 2014 A great footballer left us and I want to say thanks to Eusébio for all his greatness and beautiful foot ... https://t.co/wYPdOpDRMW— Ruud Gullit (@GullitR) January 5, 2014 RIP Eusebio, one of the true greats http://t.co/CgyqHHBf9v— Gareth Bale (@GarethBale22) January 5, 2014 Eusebio was a football & FIFA ambassador. He'll be sorely missed. Rest in peace Black Panther. http://t.co/NBaldFohkv pic.twitter.com/ejC1W0QgLB— Joseph S Blatter (@SeppBlatter) January 5, 2014 Sad news that Eusebio has died. One of the greats of his generation. Could play and strike a ball like very few others. #RIP— Gary Lineker (@GaryLineker) January 5, 2014 Sad to hear that Eusébio has passed away. 733 goals in 745 appearances will always mark him down as a true legend of the game. R.I.P.— michael owen (@themichaelowen) January 5, 2014 RIP Eusebio, footballing legend http://t.co/fVqhpJVIqW via @youtube— Henry Winter (@henrywinter) January 5, 2014 We're saddened to hear Benfica legend Eusebio has passed away. He was a fantastic player and a friend of the club. pic.twitter.com/RjLc8Rj7OD— Manchester United (@ManUtd) January 5, 2014 Fótbolti RFF Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Sjá meira
Eusébio, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma og stærsta fótboltastjarna Portúgals fyrir komu Cristiano Ronaldo, er látinn 71 árs að aldri. Eusébio fékk hjartaáfall samkvæmt portúgölskum fjölmiðlum. Eusébio hefur ekki verið heilsuhraustur síðustu árin og var lagður inn á sjúkrahús í Póllandi á meðan Evrópumótinu 2012 stóð. Eusébio var fæddur í Mósambík þegar landið var portúgölsk nýlenda. Hann spilaði fyrir portúgalska landsliðið og varð markakóngur á HM 1966 þegar Portúgalar komust alla leið í undanúrslitin. Eusébio skoraði 727 mörk í 715 leikjum fyrir Benfica og varð Evrópumeistari með félaginu árið 1962. Hann var kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 1965. Hann skoraði 41 mark í 64 landsleikjum fyrir Portúgal. Eusébio spilaði á Laugardalsvellinum með Benfica árið 1968 í markalausu jafntefli í Evrópuleik á móti Val en yfir 18 þúsund manns mættu á leikinn og settu áhorfendamet sem stóð í marga áratugi. Þekktustu menn fótboltaheimsins, bæði leikmenn og aðrir, hafa minnst Eusébio í morgun en þegar hann var upp á sitt besta þá var hann kallaður svarti hlébarðinn (pardusinn). Hér fyrir neðan má sjá þekkta fótboltamenn minnast Eusebio á twitter í morgun.Mynd/NordicPhotos/GettyAlways eternal #Eusebio, rest in peace pic.twitter.com/n25X0q9rfF— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) January 5, 2014 RIP Eusebio . One of the all time greatest. #legend #eusebio #respect— Fernando Torres (@Torres) January 5, 2014 Africa, Portugal, the WORLD just experienced a great lost. Eusebio was not only a tremendous player..but also a exceptional man. RIP big bro— Samuel Eto'o (@setoo9) January 5, 2014 A great footballer left us and I want to say thanks to Eusébio for all his greatness and beautiful foot ... https://t.co/wYPdOpDRMW— Ruud Gullit (@GullitR) January 5, 2014 RIP Eusebio, one of the true greats http://t.co/CgyqHHBf9v— Gareth Bale (@GarethBale22) January 5, 2014 Eusebio was a football & FIFA ambassador. He'll be sorely missed. Rest in peace Black Panther. http://t.co/NBaldFohkv pic.twitter.com/ejC1W0QgLB— Joseph S Blatter (@SeppBlatter) January 5, 2014 Sad news that Eusebio has died. One of the greats of his generation. Could play and strike a ball like very few others. #RIP— Gary Lineker (@GaryLineker) January 5, 2014 Sad to hear that Eusébio has passed away. 733 goals in 745 appearances will always mark him down as a true legend of the game. R.I.P.— michael owen (@themichaelowen) January 5, 2014 RIP Eusebio, footballing legend http://t.co/fVqhpJVIqW via @youtube— Henry Winter (@henrywinter) January 5, 2014 We're saddened to hear Benfica legend Eusebio has passed away. He was a fantastic player and a friend of the club. pic.twitter.com/RjLc8Rj7OD— Manchester United (@ManUtd) January 5, 2014
Fótbolti RFF Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Sjá meira