Jamie xx treður upp á Sónar Þórður Ingi Jónsson skrifar 9. desember 2014 12:00 Jamie xx er nýjasta viðbótin við Sónar hátíðina. Vísir/Getty Jamie xx úr hljómsveitinni The xx mun troða upp á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í Hörpu í febrúar. Hann ætti að vera kunnur Íslendingum en The xx tóku upp plötu hér á landi í ár. Einnig kemur fram teknóplötusnúðurinn Jimmy Edgar frá Detroit og kanadíski taktsmiðurinn Ryan Hemsworth, eins og Fréttablaðið sagði frá í seinustu viku. Þeir íslensku tónlistarmenn sem tilkynntir verða í dag eru Jón Ólafsson & Futuregrapher sem leiða saman hesta sína, Emmsjé Gauti, Páll Ivan frá Eiðum, Kött Grá Pjé, AMFJ og Bjarki. Sónar Reykjavík verður haldin á fimm sviðum í Hörpunni í þrjá daga, 12.-14. febrúar. Tónlistarmenn og hljómsveitir sem hafa þegar verið tilkynnt eru Skrillex, Yung Lean, SBTRKT, Kindness, Todd Terje, Nina Kraviz og fleiri. Sónar var upprunalega haldin í Barcelona en hátíðin hefur stækkað í gegnum árin og verið haldin víðs vegar um heiminn. Hátíðin verður haldin á fimm sviðum í Hörpu 12.-14. febrúar. Sónar Tónlist Tengdar fréttir Skrillex á Sónar Reykjavík Skrillex mun koma fram á Sónar Reykjavík 2015 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar Reykjavik. Fram kemur í tilkynningunni að Skrillex hafi umbreytt danstónlistarheiminum og orðið einn af allra vinsælustu tónlistarmönnum veraldar. 20. október 2014 17:13 Plötusnúður á uppleið spilar á Sónar-hátíðinni Enn stærra nafn verður tilkynnt í dag fyrir hátíðina. 4. desember 2014 08:30 TV on the Radio bætist við Sónar Fjórtán flytjendur úr ýmsum áttum hafa bæst við Sónar, sem verður haldin á næsta ári, þar meðal Elliphant og Daniel Miller. 12. nóvember 2014 08:30 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Jamie xx úr hljómsveitinni The xx mun troða upp á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í Hörpu í febrúar. Hann ætti að vera kunnur Íslendingum en The xx tóku upp plötu hér á landi í ár. Einnig kemur fram teknóplötusnúðurinn Jimmy Edgar frá Detroit og kanadíski taktsmiðurinn Ryan Hemsworth, eins og Fréttablaðið sagði frá í seinustu viku. Þeir íslensku tónlistarmenn sem tilkynntir verða í dag eru Jón Ólafsson & Futuregrapher sem leiða saman hesta sína, Emmsjé Gauti, Páll Ivan frá Eiðum, Kött Grá Pjé, AMFJ og Bjarki. Sónar Reykjavík verður haldin á fimm sviðum í Hörpunni í þrjá daga, 12.-14. febrúar. Tónlistarmenn og hljómsveitir sem hafa þegar verið tilkynnt eru Skrillex, Yung Lean, SBTRKT, Kindness, Todd Terje, Nina Kraviz og fleiri. Sónar var upprunalega haldin í Barcelona en hátíðin hefur stækkað í gegnum árin og verið haldin víðs vegar um heiminn. Hátíðin verður haldin á fimm sviðum í Hörpu 12.-14. febrúar.
Sónar Tónlist Tengdar fréttir Skrillex á Sónar Reykjavík Skrillex mun koma fram á Sónar Reykjavík 2015 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar Reykjavik. Fram kemur í tilkynningunni að Skrillex hafi umbreytt danstónlistarheiminum og orðið einn af allra vinsælustu tónlistarmönnum veraldar. 20. október 2014 17:13 Plötusnúður á uppleið spilar á Sónar-hátíðinni Enn stærra nafn verður tilkynnt í dag fyrir hátíðina. 4. desember 2014 08:30 TV on the Radio bætist við Sónar Fjórtán flytjendur úr ýmsum áttum hafa bæst við Sónar, sem verður haldin á næsta ári, þar meðal Elliphant og Daniel Miller. 12. nóvember 2014 08:30 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Skrillex á Sónar Reykjavík Skrillex mun koma fram á Sónar Reykjavík 2015 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar Reykjavik. Fram kemur í tilkynningunni að Skrillex hafi umbreytt danstónlistarheiminum og orðið einn af allra vinsælustu tónlistarmönnum veraldar. 20. október 2014 17:13
Plötusnúður á uppleið spilar á Sónar-hátíðinni Enn stærra nafn verður tilkynnt í dag fyrir hátíðina. 4. desember 2014 08:30
TV on the Radio bætist við Sónar Fjórtán flytjendur úr ýmsum áttum hafa bæst við Sónar, sem verður haldin á næsta ári, þar meðal Elliphant og Daniel Miller. 12. nóvember 2014 08:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“