Upptökur á Ragnheiði standa yfir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. október 2014 12:53 Gunnar Þórðarson ásamt Páli og Sveini frá Stúdíó Sýrlandi. Mynd/Sinfóníuhljómsveit Íslands Unnið er að upptökum á óperunni Ragnheiði eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson með þátttöku Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Óperukórsins. Óperan var fyrst flutt á konsertformi þrívegis í Skálholtskirkju og síðar í Eldborgarsal Hörpu og fékk meðal annars fimm stjörnur hjá gagnrýnanda Fréttablaðsins. Tónskáldið Gunnar Þórðarson fylgdist vel með upptökum úr tækniherberginu í Norðurljósum í morgun. Upptökur munu standa yfir næstu daga. Sveinn Kjartansson tæknistjóri og Páll Guðmundsson hljóðmaður voru á staðnum fyrir hönd Stúdíó Sýrlands. Talið er að um þrettán þúsund manns hafi séð Ragnheiði á níu sýningum í Hörpu. Stjórnandi óperunnnar var Petri Sakari en í aðalhlutverkum voru Þóra Einarsdóttir, Viðar Gunnarsson, Elmar Gilbertsson, Elsa Waage, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Jóhann Smári Sævarsson. Menning Tengdar fréttir Gæsahúð hvað eftir annað Ragnheiður: Framúrskarandi sviðsetning stórfenglegrar óperu. 4. mars 2014 10:00 Góðir óperugestir í Hörpu Margt var um manninn þegar íslenska óperan Ragnheiður var frumsýnd. 3. mars 2014 09:00 Baksviðs í Hörpu: Gunni og Friðrik í skýjunum Þakið ætlaði hreinlega að rifna af Hörpu þegar Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson stigu á svið að lokinni frumsýningu á Óperunni Ragnheiði. 4. mars 2014 11:52 Góðir dómar Ragnheiðar Gunnar Þórðarson fær góða dóma í Opera Now 14. maí 2014 16:00 Styrkja upptöku á "Ragnheiði“ um þrjár milljónir Áformað er að óperan verði hljóðrituð en fyrirliggjandi áætlun gerir ráð fyrir að kostnaður verði 14,6 milljónir króna. 4. mars 2014 14:49 Ragnheiður og Gullna hliðið hlutu flest verðlaun Íslensku sviðslistaverðlaunin, Gríman 2014, voru afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Ragnheiður og Gullna hliðið hlutu þrenn verðlaun hvor sýning. 16. júní 2014 16:52 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Neðanjarðar partý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Unnið er að upptökum á óperunni Ragnheiði eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson með þátttöku Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Óperukórsins. Óperan var fyrst flutt á konsertformi þrívegis í Skálholtskirkju og síðar í Eldborgarsal Hörpu og fékk meðal annars fimm stjörnur hjá gagnrýnanda Fréttablaðsins. Tónskáldið Gunnar Þórðarson fylgdist vel með upptökum úr tækniherberginu í Norðurljósum í morgun. Upptökur munu standa yfir næstu daga. Sveinn Kjartansson tæknistjóri og Páll Guðmundsson hljóðmaður voru á staðnum fyrir hönd Stúdíó Sýrlands. Talið er að um þrettán þúsund manns hafi séð Ragnheiði á níu sýningum í Hörpu. Stjórnandi óperunnnar var Petri Sakari en í aðalhlutverkum voru Þóra Einarsdóttir, Viðar Gunnarsson, Elmar Gilbertsson, Elsa Waage, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Jóhann Smári Sævarsson.
Menning Tengdar fréttir Gæsahúð hvað eftir annað Ragnheiður: Framúrskarandi sviðsetning stórfenglegrar óperu. 4. mars 2014 10:00 Góðir óperugestir í Hörpu Margt var um manninn þegar íslenska óperan Ragnheiður var frumsýnd. 3. mars 2014 09:00 Baksviðs í Hörpu: Gunni og Friðrik í skýjunum Þakið ætlaði hreinlega að rifna af Hörpu þegar Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson stigu á svið að lokinni frumsýningu á Óperunni Ragnheiði. 4. mars 2014 11:52 Góðir dómar Ragnheiðar Gunnar Þórðarson fær góða dóma í Opera Now 14. maí 2014 16:00 Styrkja upptöku á "Ragnheiði“ um þrjár milljónir Áformað er að óperan verði hljóðrituð en fyrirliggjandi áætlun gerir ráð fyrir að kostnaður verði 14,6 milljónir króna. 4. mars 2014 14:49 Ragnheiður og Gullna hliðið hlutu flest verðlaun Íslensku sviðslistaverðlaunin, Gríman 2014, voru afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Ragnheiður og Gullna hliðið hlutu þrenn verðlaun hvor sýning. 16. júní 2014 16:52 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Neðanjarðar partý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Gæsahúð hvað eftir annað Ragnheiður: Framúrskarandi sviðsetning stórfenglegrar óperu. 4. mars 2014 10:00
Góðir óperugestir í Hörpu Margt var um manninn þegar íslenska óperan Ragnheiður var frumsýnd. 3. mars 2014 09:00
Baksviðs í Hörpu: Gunni og Friðrik í skýjunum Þakið ætlaði hreinlega að rifna af Hörpu þegar Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson stigu á svið að lokinni frumsýningu á Óperunni Ragnheiði. 4. mars 2014 11:52
Styrkja upptöku á "Ragnheiði“ um þrjár milljónir Áformað er að óperan verði hljóðrituð en fyrirliggjandi áætlun gerir ráð fyrir að kostnaður verði 14,6 milljónir króna. 4. mars 2014 14:49
Ragnheiður og Gullna hliðið hlutu flest verðlaun Íslensku sviðslistaverðlaunin, Gríman 2014, voru afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Ragnheiður og Gullna hliðið hlutu þrenn verðlaun hvor sýning. 16. júní 2014 16:52