Regluverkið verði tilbúið fyrir náttúruhamfarir Birta Björnsdóttir skrifar 10. febrúar 2014 20:00 Jón Brynjar Birgisson, sviðsstjóri hjá Rauða krossinum. Rauði kross Íslands lét á dögunum gera úttekt á þeim þáttum í íslensku laga- og reglugerðarumhverfi sem geta hindrað eða hamlað aðkomu erlends hjálparliðs hingað til lands ef hér skapast neyðarástand. „Skýrslan er hluti af evrópsku verkefni sem gengur út á að skoða hvort lönd Evrópu eru viðbúin að taka við aðstoð þegar þörf krefur," segir Jón Brynjar Birgisson, sviðsstjóri hjá Rauða krossinum. „Við erum fámennt viðbragðslið í stóru landi þar sem geta orðið fjölþættar náttúruhamfarir og alvarlegir atburðir." Í skýrslunni kemur meðal annars fram að ýmsu er ábótavant í íslensku lagaumhverfi ef og þegar eitthvað kemur uppá og við þurfum aðstoð erlendis frá. Meðal þess sem vantar eru ákvæði um starfsréttindi erlendra lækna og annars fagfólks, skráningar erlendra neyðarökutækja og innflutningur á lyfjum, svo fátt eitt sé nefnt. Þá vantar einnig inn ákvæði um hver það er sem myndi sækja eftir utanaðkomandi aðstoð. „Það geta alltaf komið upp þessir atburðir þar sem við þurfum hreinlega að leita út fyrir landsteinana eftir aðstoð, hvort sem hún er í formi sérfræðinga eða að við þurfum að kalla inn heilu hópana af fólki með búnað og tæki. Við þurfum að tryggja það að hér séu ekki neinar hindranir í kerfinu eða íslenskri stjórnsýslu sem koma í veg fyrir það að fólk geti hafið störf sem allra fyrst," segir Jón Brynjar. Nú þegar búið er að benda á vankannta regluverksins hlýtur næsta mál á dagskrá vera að vinna að úrbótum. Málþing verður um skýrsluna í næstu viku og niðurstöðurnar verða í kjölfarið kynntar fyrir stjórnsýslunni og löggjafarvaldinu. Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir „Sorlega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Sjá meira
Rauði kross Íslands lét á dögunum gera úttekt á þeim þáttum í íslensku laga- og reglugerðarumhverfi sem geta hindrað eða hamlað aðkomu erlends hjálparliðs hingað til lands ef hér skapast neyðarástand. „Skýrslan er hluti af evrópsku verkefni sem gengur út á að skoða hvort lönd Evrópu eru viðbúin að taka við aðstoð þegar þörf krefur," segir Jón Brynjar Birgisson, sviðsstjóri hjá Rauða krossinum. „Við erum fámennt viðbragðslið í stóru landi þar sem geta orðið fjölþættar náttúruhamfarir og alvarlegir atburðir." Í skýrslunni kemur meðal annars fram að ýmsu er ábótavant í íslensku lagaumhverfi ef og þegar eitthvað kemur uppá og við þurfum aðstoð erlendis frá. Meðal þess sem vantar eru ákvæði um starfsréttindi erlendra lækna og annars fagfólks, skráningar erlendra neyðarökutækja og innflutningur á lyfjum, svo fátt eitt sé nefnt. Þá vantar einnig inn ákvæði um hver það er sem myndi sækja eftir utanaðkomandi aðstoð. „Það geta alltaf komið upp þessir atburðir þar sem við þurfum hreinlega að leita út fyrir landsteinana eftir aðstoð, hvort sem hún er í formi sérfræðinga eða að við þurfum að kalla inn heilu hópana af fólki með búnað og tæki. Við þurfum að tryggja það að hér séu ekki neinar hindranir í kerfinu eða íslenskri stjórnsýslu sem koma í veg fyrir það að fólk geti hafið störf sem allra fyrst," segir Jón Brynjar. Nú þegar búið er að benda á vankannta regluverksins hlýtur næsta mál á dagskrá vera að vinna að úrbótum. Málþing verður um skýrsluna í næstu viku og niðurstöðurnar verða í kjölfarið kynntar fyrir stjórnsýslunni og löggjafarvaldinu.
Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir „Sorlega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Sjá meira