Linkin Park og 30 Seconds To Mars skemmta saman 6. mars 2014 18:00 Mike Shinoda og Chester Bennington úr Linkin Park ásamt Jared Leto og Shannon Leto úr Thirty Seconds To Mars. vísir/getty Hljómsveitirnar Linkin Park, 30 Seconds to Mars og AFI fara saman í tónleikaferðalag undir lok sumars. Um er að ræða 25 tónleika ferðalag undir nafninu Carnivores Tour um Bandaríkin og hefst ævintýrið 8. ágúst og stendur til 19. september. Miðasala á tónleikana hefst á morgun á vefsíðunni Live Nation og á vefsíðum Linkin Park og 30 Seconds To Mars. Hljómsveitin AFI mun þó ekki koma fram á öllum tónleikunum á tónleikaferðalaginu en þó á 23 af 25 tónleikum ferðalagsins. Hinn hæfileikaríki Jared Leto sem er forsprakki 30 Seconds To Mars segist hlakka mikið til að fara í ferðalagið en hann hlaut á dögunum Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Dallas Buyers Club. Tónlist Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitirnar Linkin Park, 30 Seconds to Mars og AFI fara saman í tónleikaferðalag undir lok sumars. Um er að ræða 25 tónleika ferðalag undir nafninu Carnivores Tour um Bandaríkin og hefst ævintýrið 8. ágúst og stendur til 19. september. Miðasala á tónleikana hefst á morgun á vefsíðunni Live Nation og á vefsíðum Linkin Park og 30 Seconds To Mars. Hljómsveitin AFI mun þó ekki koma fram á öllum tónleikunum á tónleikaferðalaginu en þó á 23 af 25 tónleikum ferðalagsins. Hinn hæfileikaríki Jared Leto sem er forsprakki 30 Seconds To Mars segist hlakka mikið til að fara í ferðalagið en hann hlaut á dögunum Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Dallas Buyers Club.
Tónlist Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira