„Ég söng líka alltaf í laumi“ Baldvin Þormóðsson skrifar 19. ágúst 2014 14:30 Halla Norðfjörð hefur verið að syngja síðan hún var þriggja ára. mynd/einkasafn „Ég er búin að vera rosalega lengi að koma plötunni frá mér,“ segir Halla Norðfjörð en hún gefur út sína fyrstu sólóplötu í dag sem ber nafnið The Bridge. Varðandi tónlistarstefnu segir Halla erfitt að flokka plötuna. „Ég hef heyrt alls konar pælingar, til dæmis álfa-fólktónlist,“ segir Halla og hlær. „Ætli þetta sé ekki bara einhvers konar melankólísk fólktónlist.“ Halla hefur meira og minna verið í tónlist allt sitt líf en hún byrjaði að spila á píanó þegar hún var þriggja ára. „Ég söng líka alltaf í laumi,“ segir tónlistarkonan sem hætti síðan í píanónámi þegar hún var átta ára. „Ég byrjaði síðan aftur þegar ég var átján ára í píanói við FÍH og söng við Söngskóla Sigurðar Demetz.“ Halla kenndi sér hins vegar sjálf að spila á gítar og snertir á ýmsum strengjahljóðfærum en hún spilar meðal annars á mandólín og litla hörpu á nýju plötunni. „Ég hef stundum heyrt að ég sé með svolítið öðruvísi stíl á gítarinn, en það er örugglega þannig þegar maður lærir sjálfur,“ segir hún. „Þá spilar maður bara það sem maður heyrir í hausnum og finnur út úr því.“ Halla heldur útgáfutónleikana á Café Rosenberg í kvöld klukkan 20:30 og er það Svavar Knútur sem hitar upp fyrir tónlistarkonuna. Hér fyrir neðan má heyra Höllu spila „acoustic“ útgáfu af lagi sínu The Bridge. Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira
„Ég er búin að vera rosalega lengi að koma plötunni frá mér,“ segir Halla Norðfjörð en hún gefur út sína fyrstu sólóplötu í dag sem ber nafnið The Bridge. Varðandi tónlistarstefnu segir Halla erfitt að flokka plötuna. „Ég hef heyrt alls konar pælingar, til dæmis álfa-fólktónlist,“ segir Halla og hlær. „Ætli þetta sé ekki bara einhvers konar melankólísk fólktónlist.“ Halla hefur meira og minna verið í tónlist allt sitt líf en hún byrjaði að spila á píanó þegar hún var þriggja ára. „Ég söng líka alltaf í laumi,“ segir tónlistarkonan sem hætti síðan í píanónámi þegar hún var átta ára. „Ég byrjaði síðan aftur þegar ég var átján ára í píanói við FÍH og söng við Söngskóla Sigurðar Demetz.“ Halla kenndi sér hins vegar sjálf að spila á gítar og snertir á ýmsum strengjahljóðfærum en hún spilar meðal annars á mandólín og litla hörpu á nýju plötunni. „Ég hef stundum heyrt að ég sé með svolítið öðruvísi stíl á gítarinn, en það er örugglega þannig þegar maður lærir sjálfur,“ segir hún. „Þá spilar maður bara það sem maður heyrir í hausnum og finnur út úr því.“ Halla heldur útgáfutónleikana á Café Rosenberg í kvöld klukkan 20:30 og er það Svavar Knútur sem hitar upp fyrir tónlistarkonuna. Hér fyrir neðan má heyra Höllu spila „acoustic“ útgáfu af lagi sínu The Bridge.
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira